Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2004, Side 25
DV Fókus
MÁNUDAGUR 24. MAÍ2004 25
íslensk hljómsveitanöfn hafa lengi veriö tilefni til mikilla vangaveltna. Sum nöfnin segja sig sjálf
en önnur virðast styðjast við fátt það sem alla jafna er kallað raunveruleiki. Það undarlegasta
við hljómsveitanöfn er þó að um leið og þau eru orðin töm tungunni virðist hugmyndaauðgin
eða hugmyndaskorturinn, sem að baki liggur, gleymast.
ÁLITSGJAFAR
1. Ómar Örn Hauksson
I Quarashi.
2. Gunnar Lárus Hjálmars-
son, tónlistarmaðurog popp-
fræðingur.
3. Ingólfur (Golli) Magnús-
son, framkvæmdastjóri Stúd-
íós Sýrlands.
4. Kristinn Júníusson
fVínyl.
Þessi voru
líka nefnd
J6jó:„Hvað getur maður
sagt?“
A móti sól:„Vont.“
Kátir piltar:„Hva, Village
People coverband?"
Land og synir:„Fólk þarfað
vera með BA í íslensku til aö
kunna að beygja þetta nafn.“
Nylon:„Sveitt eins og gamall
nælonsokkur og ekkert sexi -
kannski lýsandi fyrir bandið?“
Kolrassa krókriðandi:„Hva
segiði stelpur, voruði að lesa
þjóðsögurnar?"
Búdrýgindi:„Þú nefnir band-
ið þitt bara svona nafni efþú
villt vera spurður út í það í öll-
um viötölum.“
Stuðkompaniið:„Jafn vont
og Stuðmenn er gott.“
Bong:„Næstum þvíjafn
slæmtogTweety."
Blautir dropar.J rauninni er
það a/veg frábært."
Á túr:„Maður sér bara blæð-
andi klofútúrþessu nafni."
□ □
ÍU
fír írjD
10 verstu íslensku
hljómsveitanöfnin
Buttercup
Valur og félagarþykja ekki
vera að gera góða hluti með
þessari nafngift. Hvað þýðir
þetta annars? Smjördallur?
Líklega veitþað enginn.
„Ömurlegt, minnir mig alltaf
á Princess Bride."
„Hrikalegt.“
„Æi.hálfdapurt."
Cigarette
8villt
GCD
Vinsæl sveitaballasveit
á tíunda áratugnum
og einnig á Kringlu-
kránni. Krakkarnir voru þó
greinilega ítakt við nafnið þegar þau
völdu það.
Bubbi og RúnarJúl sömdu
vist öll sín lög í þessum
vinnukonuhljómum.
„Hljómar eins og band
sem var stofnaö i tónlistar-
skóla."
Tvö dóna-
leg haust
*
„Alltafvont þegar hljómsveitir nota punt /»Wvað þýðirþetta eiginlega?'
nöfnum, eins og BarB og þannig. “ ^verju voru þessir menn?“
„8villt er snilld!"
„Stórkostlega asnalegt."
Frekar undarlegt hljómsveitar- j
nafn þó meðlimirnir hafi ef-
laust ætlað sér að heiðra tó-
baksguðinn sem gjarnan fylgir
rokkurum.
Sagan segir að söngkonan Heiðrún Anna Björnsdóttir
hafí lengi vel haldið að nafn hljómsveitarinnar væri
Secret, en það verður ekki staðfest hér.
„Frekar desperat-tilraun til að vera kúl/sagði einn álits-
gjafinn.
„Skelfilegt
„Ég heyrði að þetta hefði verið uppáhaldshljómsveit Þor-
gríms Þráinssonar."
Síðan
skein sól
Pís of keik
Hljómsveit MánaSvavarssonar
sem einhverjir muna kannski eft-
ir úr kvikmyndinni Veggfóður. Lík-
legt má telja að nafnið hafí heft
framgang sveitarinnar frekar en hitt.
„Pís ofshit!"
„Hvað á maður að segja, slappt."
„Það fer alveg hringinn nokkru sinnum.
Guömundur Ingi Þor-
valdsson leikari er frontmað-
ur þessarar rokksveitar sem starfað hefur
um árabil en hefur nú breytt nafninu I
Atómstöðina. Þaö þykir vera breyting til
batnaðar, en fyrra nafnið var svo slæmt að
það gleymist seint.
„Hvað þýðir það eiginlega? Ég skil þetta
ekki.“
„Það er gild ástæða fyrir þvi að þeir skiptu
um nafn."
„Þetta nafn segir sig bara sjálft.“
Tweety
Þorvaldur Bjarni og Andrea
Gylfa i slæmu gríni.
„Atveg sorglegt."
„Guð minn góð-
ur’
„Versta nafn ís-
lenskrar tónlist-
arsögu.
Fyrsta Sólar-bandið ís-
lenska og jafnan kennt um að
geta afsér fjölmörg hermikrákubönd.
Breyttu nafninu iSSSól en það þykir litlu ^ j | (| f|| ||| Q2Z
„Á vel við hljómsveitina, og ég meina það Mosfellska rokksveitin og FlH-
vel."
„Ekki er skammstöfunin betri - SSSól -
eða fýlgiböndin, Á móti sól er t.d. alger
hörmung."
„Forfeður sólarbandanna og eiga þess
vegna ekkert gott skilið. “
sveinarnir úr Mezzoforte rugluðu
saman reitum.
„Já,já, okei, við vitum I hvaða bönd-
um þið voruð."
„Agalegt nafn.“
„Alveg ömurlegt og hvern fjandann þýðirþetta
eiginlega?
I svörtum fötum
Ástæðan fyrirþvíaö vinsælasta sveitaballasveit
landsins ídag heitir þessu nafni ersúaði upphafi áttu
þeir engan pening og fenguSævar Karl til að styrkja
sig. Afþeim sökum klæddust þeir alltafsvörtu á böllum
og flögguðu Sævari við hvert tækifæri. Þetta er liðin tlð en
þvi miður er ofseint að breyta nafninu, það er þvi miður fast.
^Ei, hálfdapurt.“
„Hræðilegt nafn og fundið upp þegar þeir sáu Men in Black og fengu svo
spons hjá Sævari Karli.
„Hversu heilbrigt er að skýra nafnið I höfuðið á kvikmyndinni Men in Black
með WillSmith.Að vlsu eruJónsi og Willsvolítið likir."
Stuðmenn
Guðforeldrar íslenskrar stuðtónlistar!
Einfalt og gefur góða mynd afþví sem
bandið stendur fyrir.
„Snilld."
„Segir allt sem segja þarf. “
„Klassískt - lýsir bandinu mjög vel.
„Frábært nafn, hefur líka tvíræða
merkingu."
<1——
Trúbrot
Gunni Þórðar, RúniJúl, Gunnar Jökull,
Shady, Kalli Sighvats og seinna Maggi
Kjartans í einni flottustu rokkhljómsveit
sem Island hefur alið.
„Látlaust og þægilegt. Mjög Ikea-legt."
„Þetta er skemmtilegt orðaflipp."
Botnleðja
Ein þéttasta rokkhundahljóm-
sveit seinni ára. Hafnfírsku
strákarnir fundu meira að
segja beina þýðingu á þessu
furðulega nafni þegarþeir
reyndu að meikaða i Bret-
landi, Silt.
„Byrjaði ágætlega en er orð-
ið þreytt ídag."
„Nokkuð hressandi, grungy."
„Fínt, á vel við þá pilta."
Sigtryggur Baldurson (seinna Sykur-
moli) og félagar í einu besta pönk-
bandi fyrr og síð-
ar.
„Snilld."
„Mjög
gott."
„Frábært
nafn."
Ham
Sigurjón Kjart-
ansson og Ótt-
arr Proppé
gáfu hugtak-
inu söngdúó
nýja merkingu.
„Alltílagi."
„Þaðerfíntnafn."
„Tvirætt og skemmtilegt."
Unun
Spútnik-band
Doktorsins, Heiðu
og Þórs Eldon.
Það segir margt
að Heiða hefur
ekki enn losnað við
Ununar-stimpilinn.
„Hálfglatað."
„Flott nafn."
10 bestu íslensku
hljómsveitanöfnin
Mínus
Ein afokkar björtustu vonum Idag.
„Óþægilegt, vont netnafn, óteljandi síður
sem koma upp."
„Mjög gott nafn."
Spitsign
Eitt skemmtileg-
asta band harð-
kjarnasenunnar.
FyrirSpitsign fóru
Bóas söngvari og Bjössi
trommari, sem nú trommar með Mln-
us.
„Flottasta nafn sem ég hefheyrt lengi,
leitt að hún sé ekki starfandi lengur. “
„Æi.".
„Cool."
Óðmenn
Þessi stórgóða blómarokksveit var
vinsæl á 7. og 8. áratug seinustu aldar.
Nafnið gefur afar góða mynd af tíðar-
andanum, rómantikinni sem ein-
kenndi sjöunda áratuginn.
„Æðislegt"
„Þjóðlegt og segir eitthvað um hljóm-
sveitina."
„Flottnafn."
Þessi voru
líka nefnd
Sogblettir:„Einfalt og sexý."
Fitlarinn á bakinu:„Nokkuð
fyndið."
Fræbbblarnir:„Þrjú bé, hvað
viltu meira?"
Bruni BB:„Svo ósmekklegt að
það verður eiginlega flott."
Friðryk:„Eitt affáum orða-
leikjanöfnum sem virka."
Dáða-
drengir
Sigurvegarar
Músiktilrauna i
fyrra. Blanda
saman hip hopi
og elektró-tónlist
afmikilli kostgæfni,
hafa þó ekki enn gefíð út plötu og
eru búnir að missa son Bjarkar
sem var bassaleikari.
„Ömurlegt."
„Skemmtilegt, eru ekki að reyna að
vera kúl en eru það samt."
*