Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2004, Síða 29
DV Fókus
MÁNUDAGUR 24. MAÍ2004 29
Dido segist hafa báða fætur á jörðinni
Of almennileg
Söngkonan Dido hefur ekki látið frægðina
breyta sér. Hún segir athyglina og peningana
einungis hafa verið skemmtilega viðbót við að
fá að syngja. Hún hefur enga hfverði og skeytir
aldrei skapi sínu á fólki. Það eina sem getur far-
ið í taugamar á henni er þegar fólk segir hana of
almennilega. Næsta áramótaheit hjá söngkon-
unni er að verða harðari og segja það sem
henni dettur í hug. Dido ætlar að
eyða sumrinu í tónleikahald
litíum stöðum svo hún finni
fyrir nándinni við áhorfend-
ur. „Ég elska að geta séð
andlit þeirra sem koma að
hlusta á mig. Stóru tón
leikamir geta beðið.“
m
Dido Elskar oö sjá andht þeir
sem koma á tónleika hennar.
Hugsar fýrir hann
Sarah Jessica Parker sagði í við-
tali viö fréttaskýringaþáttinn 60
mínútur ástæðuna fyrir hamingju-
sömu hjónabandi sínu vera að hún
hugsi fýrir mann sinn. „Ég sé um
hann,“ sagði leikkonan. „Ég pakka í
töskur fyrir hann, ég kaupi á hann
fötin, ég kaupi í matinn." Leikkonan
giftíst leikaranum Matthew Broder-
ick 1997 og saman eiga þau einn
son. Þegar hún var spurð hvort hún
vildi breyta einhverju í fari manns
síns sagðist hún vilja að hann
. gengi hraðar. „Hann labbar svo
\hægt og svo lætur hann mig
alitaf kalla á leígubfl."
Sýnir ballett-
hæfílei “
Kylie Mi'nogue
sýnir hæfileika sína
í ballett í nýjasta
myndbandi sínu
við lagið
Chocolate. „Ég hef
alltafviljað dansa
ballett og loksins
kom tækifærið,"
sagði söngkonan.
Vanalega tekur
það Kylie tvo til
þrjá tíma að læra
sporin áður en
myndbönd em
tekin upp en nú
fékk hún 4 daga til
þess. „Þetta var mjög erfitt og ég var
næstum búin að drepa mig." Ball-
ettkennari söngkonunnar segir
Kyhe hæfileikaríkan dansara.
Myndbandið kemur út 28. júní.
Lét eins og
versta díva
Svo virðist sem velgengnin sé
farin að stíga kvikmyndaleikstjór-
anum Quentín Tarantino til höf-
uðs. Leikstjórinn var á veitingastað
í Cannes þegar hann missti stjórn
á skapi sínu. „Glas af kampavíni,
glas af ávaxtasafa og annað glas af
kampavíni,"
sagði Tar-
antino við
þjóninn. „f
þessari röð,
takk." Þeg-
ar þjónn-
inn kom
svo með
ávaxta-
safann
fyrst ætí-
aði leikstjórinn að verða vitíaus.
„Hvað er að þér maður, skilurðu
ekki neitt," öskraði hann. Við-
staddir sögðu stjörnustælana í
Quentin óþarfa og að hann hafi
minnt á verstu dívu.
Kippir sér ekki
upp við öfundina
Leikkonan Kate Bosworth segist vön
afbrýðisemi í hennar garð vegna
kærasta sfns, Oriando Bloom. „Þær
konur sem öfunda mig og tala illa um
mig skipta mig engu máli. Það er fólkið
sem ég elska sem er mikilvægt," sagði
leikkonan. „Ef ég væri yngri hefðu
þessar konur farið virkilega í taugarnar
á mér en núna gæti mér ekki verið
meira sama." Leikkonan hefur þurft að
kljást við
gagnrýni
um að
hún sé
ekki nógu
góð fyrir
kærast-
ann sinn
sem er
einn af
heitari leik-
urum
Holiywood
f dag.
Kynferðislegt öryggi er eins og segull. Ef þú ert örugg þá
dregurðu aðra að þér. Málið er að sýna öryggið án þess að
flagga því um of. Ef þú ert ánægð með þig hefurðu meira
að bjóða. Finndu út hversu kynferðislega örugg þú ert.
■rrn
1. Rúmfélagi þinn er ekki eins hugmyndarfkurog þú hafðir von-
að. Hvað gerirðu:
a. Álítur að það sé eitthvað meira en lítið við þig sem honum mislíkar.
b. Reynir allt til að koma honum afstað.
c. Alitur að þetta sé bara ekki hans dagur.
d. Litur á úrið þitt og segir honum að hann verði að klára á 20 sekúndum.
2. Þú ert að hitta einhvern og hlutirnir ganga mjög vel. Þú;
a. Segir engum frá því. Efekkert verður úr hlutunum líturðu út eins og
asni.
b. Segir frá þvi i rólegheitunum næst þegar þú hittir viniþina.
c. Lætur sem þú eigir leyndarmál svo fólk fari að giska.
d. Hringir í alla vini þína og segir þeim hiæjandi frá honum.
3. Þú gómar sjálfa þig við að hugsa um furðulega kynferðislega
fantasfu. Þú:
a. Hefur áhyggur afþví að þú sért að breytast í pervert.
b. Einbeitir þér að því að hætta að hugsa um þetta.
c. Heldur að það hljóti að vera raunhæf skýring á þessu og reynir að sál-
greina þig.
d. Ert ánægð með imyndunaraflið og nýtur hugsananna.
4. Einhver óviðeigandi reynir við þig. Þú?
a. Segir honum að hugmyndin sé slæm og læturþig hverfa.
b. Segist vera upp með þér en hafir ekki áhuga.
c. Hlærð og segir honum að vera ekki svona hallærislegur.
d. Elskar athyglina og tekur sénsinn - sama hverjar afleiðingarnar eru.
5. Félagi þinn missir reisn á mikiivægum tfmapunkti. Þú:
a. Þér líður ömurlega - hann hlýtur að hata líkama þinn, :
b. Ferð í fýlu - hann hlýtur að hafa drukkið ofmikið. 1 ■ 17 ®
c. Hefur engar áhyggjur - þið reynið bara aftur seinna.
d. Klæðir þig og strunsar út full viðbjóðs.
Efþúmerktir:
Aðallega við A: Þú skorar mjög lágt á þessu prófi. Þú verður að sleppa fram afþér beislinu annars mun enginn
taka eftir þvf hvað þú hefur upp á að bjóða. Efþú hefur áhuga á skemmtilegum ástarsamböndum verðurðu að
vera ákveðnari og taka fleiri sénsa. Enginn rekur þig i burtu fyrir að tala um langanirþínar.
Aðallega við B: Þú hugsar um kynlfflikt og vinnuna þina sem gæti virkaö illa á marga. Þú hefur góða möguleika
efþú leyfir villtu hliðinni að koma fram. Þú vilt vera 100 % viss um að gera þig ekki að flfli en hefurðu einhvern
tima hugsað útihvort hannsé stressaður líka?
Aðallega við C: Það flæðir afþér öryggið. Karlmenn þurfa aðeins að hugsa um þig og þá eru þeir til I tuskið. Þú
ert á hæsta kynferöislega plani sem til er, með öll tæki og tól á hreinu og opinn huga.
Aðallega við D: Gríman sem þú hefur sett upp kemur i veg fyrir að karlmenn sjái hvernig þú raunverulega ert.
Reyndu að skemmta þér en ekki gleyma tilfinningum annarra, eða þú situr uppi meö orö á þér sem kynlifsfíkill.
Stjörnuspá
k Kristján Franklín
Magnús leikari er45
| ára í dag. „Því nánari
■ böndum sem maður-
' inn tengist náttúrunni
„ .r þvf betra verður sam-
^V. band hans við sitt eigið
■ sjálf og hann ætti ekki að
örvænta þó hann takist ekki á
[við þá reynslu sem hann leitar
keftir því fyrir lok sumars
i 2004 rætast heitustu óskir
Ihans og innstu þrár," segir í
[stjörnuspá hans.
Kristján Franklín Magnús
VV Vatnsberinneo./íM.-f&few
vv -------------------------------
Af einhverjum ástæðum er
hér minnst á að hjá stjörnu vatnsberans
ætti ekki að ríkja óreiða heldur sjáandi
friður vikuna framundan.
H
Fiskarnir m febr.-20. mars)
Þú ert rausnarleg/ur og
blíð/ur við þá sem þú elskar en ættir að
takast á við þfn eigin vandamál áður en
þú hjálpar öðrum og á það sérstaklega
við það sem eftir er af maí.
T
Hrúturinn (21. mars-19. apríl)
Þú átt það til að láta daginn
líða án þess að koma nokkru í verk og
það virðist hafa áhrif á skap þitt kæri
hrútur. Þér er ráðlagt að gera persónu-
lega áætlun fyrir framhaldið.
Ö
NaUtÍð (20. apríl-20. mal)
Nýttu þér styrk þinn og efldu
sjálfstraust þitt með því að leggja öðr-
um lið en vandaðu valið á því sem þú
borðar eru skilaboð til nautsins hérna.
Veldu af kostgæfni það sem nærir hjarta
þitt og líkama framvegis meðvitað.
n
Tvíburarnir (21 ,mal-21.júnl)
Þú ert rétt að hefja spennandi
ævintýri sem mun efla líðan þína og
ekki sfður viljann til að sigra. Sýndu
sjálfsstyrk og reyndu umfram allt að
koma auga á hið góða sem er í sjálfinu
og allt í kringum þig. Þú öðlast sannar-
lega það sem þú sækist eftir í lok maí
jafnvel.
Kiabbm(22.júni-22.júll)
Bestu eiginleikar þfnir fela í sér
sérstöðu og eru ekki alltaf það sem fólk-
ið í kringum þig sér í fari þfnu. Efldu
hæfileika þína sjálf/ur eru einkunnarorð
til stjörnu krabbans í sumar.
Sl
LjÓnÍð (23.júli- 22. dgúst)
Þú ættir að opna betur huga
þinn með því að koma auga á nýjar
leiðir sem opna að sama skapi fyrir þér
óteljandi möguleika. Fólk fætt undir
stjörnu Ijónsins getur sýnt styrk sinn í
verki þegar það kýs að gera slíkt og þá
sér í lagi þegar náunginn þarf á aðstoð
að halda.
Meyjan 0. ágúst-22. sept.)
Ekki fara fram úr þér með
hugann einungis bundinn við fjármuni,
hlustaðu á þitt sanna sjálf og gleymdu
ekki að gefa af þér þegar náunginn
þarfnast aðstoðar. Beindu athygli þinni
inn á við og gefðu náunganum það
sem þú kýst að eiga því þá veitist þér
allt.
Q Vogin (23.sept.-23.okt.)
Ekki láta þrjósku koma f veg
fyrir annars ágæta daga sem einkenna
þig jafnvel næstu misseri. Stundaðu úti-
veru ef þú hefur færi á því.
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.)
Þér er ráðlagt að Ifta í eigin
barm þessa dagana og temja þér að
fara að öllu með gát þegar tilfinningar
þínar eru annars vegar og rasa ekki um
ráð fram með fljótfærni. Þú ert án efa
foringjaefni ef þú tileinkar þér gætni
þegar ákvarðanir eru annars vegar.
Bogmaðurinn (22. n&/.-21. (/«j
Reynsla þín hefur eflaust
kennt þér mikið og þú virðist ná að
virkja fólkið sem starfar með þér. Haltu
fast í vonir þínar og drauma.
%
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Vikan framundan sýnir eril
þegar stjarna þín er skoðuð. Þú munt
vissulega öðlast það vald sem þú sækist
eftir ef þú hugar vel að jafnvægi þínu.
SPÁMAÐUR.IS