Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2004, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 24. MAÍ2004
Siöast en ekki síst DV
Úrsmiðurí140 ár
Rétta myndin
Vorverkin leynast víða.
Ha?
„Það kom hingað opinber starfs-
maður sem gat farið að nýta sér 95
ára regluna. Ég fór að reikna þetta út
og komst að þeirri niðurstöðu að ég
væri búinn að skila af mér
140 árum og hefði hætt að
vinna fyrir 45 árum ef ég væri hjá
hinu opinbera," segir Carl Berg-
mann, úrsmiður.
„Þegar ég byrjaði með verkstæði
var alls kyns starfsemi hér niður í bæ,
þetta er allt saman að hverfa. Starfið
hefur líka breyst mikið því nú er
maður aðallega í því að skipta um
rafhlöður. Úrin eru orðin meiri
tískuvara, þetta er mikið í stórum
ólum í dag fyrir karlmenn og kon-
urnar vilja merki eins og Donna
Karan og Dolce Gabbana. Eg byrjaði
að læra úrsmíði sextán ára, hef unn-
ið við þetta alla tíð síðan," segir Carl
og á sömu mínútu hringir „Big ban"
stafrænum hljómum, en á gólfinu
stendur stór gólfklukka sem gæti ver-
ið hundrað ára en er glæný í gömlum
stfl.
„Það eru líka komin batterí í þetta
svo það þarf ekkert að trekkja þetta
upp, þetta er ailt orðið rafrænt," seg-
ir þessi 77 ára úrsmiður og horfir á
gólfklukkuna stóru sem hringir á
fimmtán mínútna fresti en hljómar
meira eins og gsm sími en sambæri-
leg klukka í stofunni hjá ömmu.
Cari Bergmann Byrjaði að læra úrsmíði 16
ára gamall. Hefur komist að þeirri niðurstöðu
að hann hefði getað hætt að vinna fyrir 45
árum efhann ynni hjá hinu opinbera.
DV-mynd GVA
• Óákveðni alþingismaðurinn Jón-
Ina Bjartmarz ædaði að fara úr landi
á laugardag og halda til
Asíu en hætti snögg-
lega við þegar henni
varð ljóst að litið yrði á
brotthvarf hennar sem
flótta undan afstöðu til
íjölmiðlafrumvarpsins.
Jóm'na hefur í einkasamtölum lýst
andstöðu sinni við frumvarpið en
eftir ítarlegt samtal við HalldórÁs-
grímsson, rísandi forsæfisráðherra,
mun henni hafa orðið ljóst að stjóm-
arsamstarfið héngi á því að hún yrði í
það minnsta afstöðulaus og sæfi hjá.
Þingmenn velta nú fýrir sér hvort
Jóm'nu hafi verið lofað einhverju í
&
A
N
N
A
0
IsofesiMS* Uó gefiííP Pá hagað pét? elns og ÍBifeissCáópninl
^ pinit&w*
mmmmmm víccja MiMmss
m m v&ámmf mm
mmmmMJ
eGM
_E0Cu]
Q lirhÍjl^ÆtBZHl
Gefdu
mibiluœgjmálefnil
■■hatt!
Síðast en ekki síst
staðinn eða hvort hún muni fýlgja
sannfæringu sinni í dag og segi nei....
• Ólafur Ragnar Grímsson, forsefi
íslands, er sagður eiga í mikilli innri
baráttu þessa dagana um það hvort
■ hann eigi að undir-
rita fjölmiðlalög
Davíðs Oddssonar
sem PéturBlöndal
alþingismaður hefur
nú staðfest að séu til-
komin vegna Norð-
urljósa. Pétur upp-
lýsfi þetta í þætti Amþrúðar Karls-
dóttur á Bylgjunni þegar bræðin los-
aði um tunguhaft hans. Talið er að
það ráði miklu um afstöðu forsetans
hve margir undirriU áskorun á hann
um að vísa málinu í dóm þjóðarinn-
ar. Reyndar virðist forsefinn einungis
eiga um það tvennt að velja að
styggja Davíð eða almenning...
• Mikil harka er innan Framsóknar
gegn fjölmiðlafmmvarpinu. Alffeð
Þorsteinsson bæjarfúlltrúi sagði í
fjölmiðlum að Stöð 2
væri á dauðalista
Davíðs. Á ísafirði
samþykktu fram-
sóknarmenn í bæjar-
stjórn tUlögu fulltrúa
Samfýlkingarinnar
um harkaleg mót-
mæli gegn ffumvarpinu en atkvæða-
greiðslan fór 7:1 á mófi frumvarpinu.
Halldór Halldórsson bæjarstjóri var
þessi eini. Á landsþingi ffamsóknar-
kvenna hóf svo upp raust sína flokks-
stólpinn Sigrún Sturludóttir, sem
talaði hart gegn ffumvarpinu. Þegar
hún sagði að lokum að Framsókn
ætti ekki að láta stjómast af bláu
höndinni risu framsóknarkonur á
fætur og hylltu hana með lófataki.
una. Hélt 1.000 manna útifund d
Austurvelli og gafráðamönnum
rauða spjaldið. Er eins og ferskur
andvari og fleiri rithöfundar mættu
taka hann og Hallgrím Helgason sér
til fyrirmyndar og hafa skoðun og
segja jafnvel frá henni.
Den som har grisen sætter prisen
Jónas vill kaupa hin „fölsuðu" málverk
Jónas Freydal, sakbomingur núm-
er tvö í stóra málverkafölsunarmál-
inu, hefur sett fram sérkennilegt til-
boð í ljósi aðstæðna. Hann býðst til
að kaupa þau verk sem em í eigu
Kjarvalsstaða og Listasafns íslands
(LÍ) og vom til umfjöllunar sem fölsuð
í þekktu dómsmáli. Jónas var sem
kunnugt er nýverið sýknaður í þessu
umfangsmikla máli. Hugmyndina
setur Jónas fram í formlegu tilboði í
bréfúm sem hann hefur sent annars
vegar Eiríki Þorlákssyni, forstöðu-
manni Listasafns Reykjavíkur, og hins
vegar til dr. Ólafs Kvaran, forstöðu-
manns Listasafns íslands.
Um er að ræða fjögur verk, þrjú í
eigu Kjarvalsstaða og eitt í eigu LÍ. í
bréfunum kemur fram að hann telji
að hann hafi að ósekju verið kærður
fýrir að hafa komið að fölsun verk-
anna. En í ljósi sýknudóms þá telur
Jónas að með þessu megi minnka
fjárhagslegt tap safnanna. En böggull
fylgir skammrifi. Jónas gerir ráð fýrir
að verðmat þeirra Ólafs og Eiríks
reiknist út frá því að um sé að ræða
lélegar eftirlíkingar eða falsanir, eða
eins og viðgengst í listaverkakaupum
í Danmörku að „den som har grisen
sætter prisen“.
Og Jónas heldur áffarn. Hann set-
Jónas Freydal Gangi Kjarvalsstaðir og U
að tilboði Jónasar ætlar hann aðsenda verk-
in beint til virtrar stofnunar eriendis til rann-
sóknar.
ur skilmála fýrir kaupum á umrædd-
um listaverkum sem felast í því að
Menningarmáladeild Reykjavíkur-
borgar eða forsvarsmenn safnanna
skrifi eða stimpli aftan á verkin að þau
séu talin fölsuð. Og aukinheldur vill
Jónas að honum sé veitt full heimild
til að fá endurgreidda þá greiðslu sem
innt hefur verið af hendi í höfúnda-
sjóð myndlistarmanna.
„Fari svo að stjórn safiisins sé því
sammála að málinu ljúki á þessa leið
mun ég óska þess að verkin verði
send beint til rannsóknar á virtri
stofnun erlendis."
Sem væntanlegur kaupandi óskar
Jónas eftir skriflegu svari og verðtil-
boði innan 7 daga. Kaupverð skal
miðast við staðgreiðslu. jakob@dv.is
Myndirnar sem Jónas vili
kaupa
Um er að ræða fjögur Kjarvals-
verk, þrú í eigu Kjarvalsstaða og
eitt í eigu LÍ. Samanlagt verðmæti
þeirra er 685.000 kr. og er þá mið-
að við verð þeirra við sölu. Fram-
reiknað er það rétt um milljón
króna ef tekið er mið af vísitölu
neysluverðs. Hins vegar er ljóst að
Jónas ætlar sér ekki að greiða
milljón heldur ætíast hann til þess
að forstöðumennimir Eiríkur og
Ólafur verðmeti verkin samkvæmt
bestu samvisku og þá að þau séu
lélegar eftirlfldngar eða falsanir.
Ákæruliður 40
„Reginsund", olía
36,4 x 52,3 sm - Kjar-
val
Kærandi: Ólafur Ingi
Jónsson
Kaupandi: Listasafn
Islands í Gallerl Borg 1994
Verð: 120.000-
Ákæruliður 42
„Pariö", vatnslitir 39,7x 52,1 sm -
Kjarval
Kærandi: Ólaf-
ur Ingi Jónsson
Kaupandi: Kjar-
valsstaðirí Gall-
eríBorg 1996
Verð: 120.000-
Ákæruliður 43
„Lífið er saltfiskur", olía 61 x 44,5
sm - Kjarval
Kærandi:
Ólafur Ingi
Jónsson
Kaupandi:
Kjarvals-
staðir í Gall-
erí Borg
1996
Verð: 205.000.-
Ákæruliður 44
„Á hulduströndum", olía 63,7 x 44,8
sm - Kjarval
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi:
Kjarvals-
staðir í Gall-
erí Borg
1996
Verð:
240.000.-
Lárétt: 1 þjöl, 4 stuð, 7
flakk, 8 sögn, 10 eirði, 12
klæðnaður, 13 litla, 14
hossast, 15 henda, 16
gagnslaus, 18 sveia, 21
drukkið, 22 hró, 23
drolla.
Lóðrétt: 1 sjór, 2 sjávar-
dýr, 3 lundi, 4 aðild, 5
armur, 6 skoði, 9 óðan, 11
tónlist, 16 mynnis, 17
gára, 19 hlóðir, 20 hraða.
Lausn á krossgátu
ese 03 '9is 61 'ejÁ
L L 'SS9 91 'ssefp l i 'uetu|9 6 'l?6 9 'u|0 5 'pippwig y 'jnise^pjd £ jas z 'uej t :«?JC9T
•B|9P £3'JB>|S 33 '}||nj L3'ess|8t
'1ÁU9 91 'a>|s si'jepp vi 'eyius £ l 'lQj z l jpun 01 '9190 8 'lipa L '66og y 'dsej 1 :«3Jei
Veðriö
Gola
Æ.
+14 Gda
O-
+| Gola
»4
Tj
Gola
+9 Gola
+13'
Gola
+10 Nokkur
vindur
Gola
P
Gola
<£
Gola