Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2004, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2004, Side 32
 T1 J* E? í t í\j>J í 0 Í\ Við tökum við fréttaskotum allan sólarhrínginn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndar er gætt. 55D5D9D SKAFTAHUÐ 24, 10SftEYKJAVÍK[STOFNAÐ1910 J SÍMISSOSOOO • „Þettavar alveg frábært, ótrúlegt að koma á þennan stað", sagði Fjóla Gunnars- dóttir, skrif- stofustjóri hjá Tölvumiðlun, um óvissuferð sem endaði á heimili Hrafns Gunnlaugssonar um helgina. „Hann sýndi okkur garðinn sinn og kjallarann. Þetta var frábær upplifun, svo var far- ið út í Viðey og borðað þar. Hrafn kom ekki með því hann var að fara á 25 ára stúdentsaf- mæli að ég held," sagði Fjóla og vissi heldur ekki hvar það var haldið. Ekki náðist í Hrafn Gunnlaugsson vegna þessa en ljóst má þykja að heimili hans í Lauganesinu þykir henta vel til ýmissa veislna. Margir í óvissuferðinni höfðu á orði að heimilið væri í raun safn, þvílíkt er af fallegum munum á heimili Hrafns. Það á meðal margir hlutir úr kvikmyndasögu íslands en Hrafn hefur verið duglegri en aðrir við að bjarga munum úr hinum ýmsu kvikmyndum frá glötun... Eldaði Össur gúllasið? / Kríur ou mávar hrelta Skagamenn Eins og fuglamartröð Hitchcocks „Þetta er eins og í fuglahrollvekj- unni eftir Hitchcock," segir íbúi við Jaðarsbraut á Akranesi, kona sem þegar verst lætur getur ekki fest svefn á nóttunni þegar Sements- verksmiðjan er að dæla skeljasandi á þartilgert svæði við verksmiðjuna. Hún og nágrannar hennar eru ein- huga um að þegar dæling á sér stað flykkist að slíkur urmull af kríum og mávum sem er með þvílíkan hávaða að líkja megi með réttu við Hitchcock-myndina frægu. Fuglarnir sækja í síli og annað æti sem fýlgir skeljasandinum. Konan, sem atvinnu sinnar vegna vill ekki koma fram undir nafni, segir að ástandið hafl oft verið hörmulegt og henni ekki svefnsamt. Þannig var hún andvaka tvær nætur í síðustu viku þegar verið að dæla. Dælingin hætti en hávaðinn ekki. „Eftir það hafa fuglarnir legið á melt- unni og skitið Faxabrautina og Langasandinn út. Mig hryllir við þeirri tilhugsun að börn séu að leika sér á Langasandi í þessum viðbjóði og hristi höfuðið yfir lofsöngvum um að sandurinn eigi að vera sól- baðsparadís." Nágranni hennar staðfestir frá- sögn hennar í einu og öllu. Starfs- maður í Sementsverksmiðjunni, sem vildi heldur ekki koma fram Guðrún fékk gúllas aftur Sjálfstæðismenn settu spurn- ingamerki við það þegar Guðrún Ögmundsdóttir hvarf skyndilega út af þingi svo Ingibjörg S. Gísladóttir kæmist inn sem varamaður. Töldu þeir að lítið hefði borið á átta mán- aða gamalli aserskri salmonellunni sem átti að hafa lagt Guðrúnu í rúmið. Gárungar í þeirra hópi sögðu að aldrei hefði salmonellusjúkling- _________ ur tekið I Guðrún Ögmundsdótt- I eins ir Komin aftur á þing. hraustlega til matar síns eins og Guðrún gerði í gúllasveislu þingsins daginn sem hún fór. Lítið bar hins vegar á Ingibjörgu í skugga svila hennar og keppinautar, Össuri Skarphéðinssyni, sem stýrði stjórn- arandstöðunni. í seinustu viku þeg- ar Guðrún snéri aftur á þing var boðið upp á, gúllas og töldu sjall-j arnir framganga Guð-1 rúnar við gúllasið' benda til þess að hún' væri alheil orðin. Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir Farin aftur afþmgi. 50 Cent til Islands Rapparinn heimsfrægi 50 Cent er á leið til íslands. Að sögn Sverris Gunnarssonar er áætlað að rappar- inn troði upp í Egilshöll í ágúst. 50 Cent kom fyrst fram á sjónar- sviðið fyrir atbeina Eminems. 50 Cent heitir í raun Curtis Jackson og er 26 ára gamall. Hann ólst upp í fátækrahverfum New York-borg- ar og hefur alla tíð verið mjög einbeittur við að ná því takmarki sínu að verða ríkur eða deyja við að Curtis Jackson Var skotinn fyrir utan heimili ömmu sinnar áriö 2000 og verð- ur i Egilshöil árið 2004. reyna það. Og hann er einn þeirra rappara sem eru með munninn fyr- ir neðan nefið. Rappar um dóp, of- beldi, morð og kellingar. 50 Cent hefur oftar en einu sinni upplifað ólík- legustu hluti. Hann hefur margoft lent í skotbardögum og var síðast skotinn fyrir utan heimili ömmu sinnar árið 2000. Búist er við því að flest ung- menni á íslandi fagni komu 50 Cent til íslands en það líður varla sá dagur að Popptíví spili ekki fleiri en eitt myndband með kauða. undir nafni af ótta við atvinnumissi, staðfestir að frásagnirnar séu langt því frá ýktar. „Yfirmenn hér hafa verið með þetta vandamál í stöðugri rannsókn svo árum skiptir, en það gerist fátt og það jafnvel þótt bæjar- yfirvöld séu fyllilega meðvituð um málið." Gunnar Sigurðsson, deildarstjóri hjá Sementsverksmiðjunni, segir að vissulega flykkist fuglar að við dæl- ingu skeljasandsins. „Fyrir nokkrum árum hættum við að dæla á haustin, því þá var vandamálið mest. Við brugðumst við þessu með þessari ráðstöfun og höfum rannsakað önn- ur úrræði. En það hefur ekki verið kvartað til okkar undanfarin misseri. Það er mín niðurstaða að það hafi mikið breytst frá því að fuglinn hékk hérna dögiun og vikum saman á haustin." Konan við Jaðarsbraut segir óréttmætt að tala um að enginn hafi kvartað. „Reynslan hefur einfaldlega leitt í Ijós að það er tilgangslaust að kvarta. Svörin eru alltaf hin sömu. gerist. Á meðan heldur Hitchcock- Málið er í rannsókn, málið er í nefnd martröðin áfram. “ og ákvörðun er á leiðinni, en ekkert fridrik@dv.is Goðapylsur fyrir gáfaða! .og alla hina líka! GOÐI Talltaigó^B/

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.