Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2004, Qupperneq 8
8 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ2004
Fréttir DV
meðal annars kærður af Félagi einstæðra foreldra fyrir bragðið
Svo virðist sem jörðm hafi gleypt 33 ara, þnggja barna móður, eftir að hún heimsótti fyrrum eigin
mann sinn og barnsföður í Stórholtið á sunnudaginn. Hann var handtekinn síðdegis í gær. Viða-
mikil rannsókn er hafin á hvarfi Sri Rahmawati sem er frá Filippseyjum. Hún þurfti
endurtekið að þola barsmíðar og ofbeldi af hendi fyrrum eiginmanns síns sem var
rjaldað í Stórholti Elginwaður móðurinnar er I halá
ögreglu. Idag verður tekin ákvörðun um hvort krafist
/erði gæsluvarðhalds yfir honum. Hákon Lydaler 45 ára
og hefur komið við sögu lögreglu vegna ofbeldis en
banner sagður hafa barið Sri og valdið skemmdum á
húsnæði Félags einstæðra foreldra._______________
Storholt
Olduqata
Lögreglan í Reykjavík hefur hafið leit að Sri Rahmawati, 33 ára konu frá
Filippseyjum, sem hvarf sporlaust frá þremur börnum eftir heimsókn til
fyrrverandi eiginmanns síns á sunnudaginn. Síðdegis í gær var Hákon
Eydal fyrrum eiginmaður Sri handtekinn. Ákvörðun verður tekin um það
í dag hvort gæsluvarðhalds verður krafist. Ekkert hefur spurst til Sri og er
fjölskylda hennar áhyggjufull og harmi lostin. Óttast menn hið versta
enda hafði eiginmaðurinn fyrrverandi margsinnis hótað Sri lífláti og
gengið í skrokk á henni þar sem hún dvaldi á heimili Félags einstæðra for-
eldra þegar það var til húsa að Öldugötu 11.
„Fyrst var Hákon mjög vingjarnlegur
og góður við okkur öll en eftir að Sri varð
ófrísk byrjaði hann að berja hana,“ segir
Díana, systir hennar, og lýsir barsmíðum
Hákons leikrænt með handahreyfingum.
„Við þurftum öll að horfa upp á þetta. Það
var hræðilegt."
Barsmíðar eiginmannsins íyrrverandi
Ieiddu til þess að Sri flutti í húsnæði Fé-
lags einstæðra foreldra á Öldugötu 11:
„Sri bjó hjá okkur frá því í júlí 2002 og
fram á haust 2003. Á þeim tíma þurftum
við að kæra fyrrum eiginmann hennar fyr-
ir skemmdir á húseigninni þegar hann
gekk í skrokk á Sri. Sjálf kærði hún hann
fyrir barsmíðarnar en ég veit ekki hvemig
það mál endaði," segir Ingimundur Péturs-
son, formaður Félags einstæðra foreldra,
sem hefur áhyggjur af afdrifum Sri eins og
aðrir.
Sri kom til landsins ásamt fyrrum
eiginmanni sínum og átti þá tvö börn
fyrir. Með Hákoni Eydal, sem er 45 ára
gamall múrari, átti hún svo eitt barn fyr-
ir tveimur árum. Eldri börn Sri eru fjórt-
án og fjögurra ára. Síðast þegar Ingi-
mundur vissi starfaði Sri í bakaríi
Myllunnar.
Vitað er að Sri heimsótti fyrmm eigin-
mann sinn á heimili hans á sunnudaginn
og síðan ekki söguna meir. í gær var húsið
þar sem eiginmaðurinn fyrrverandi býr,
Stórholt 19, afgirt og rannsókn sett í gang
á vettvangi.
Það var Maricel, mágkona Sri, sem síð-
ast sá hana: „Við fórum út að skemmta
okkur á laugardagskvöldið og ég skildi við
hana um hálfsexleytið á sunnudagsmorg-
uninn. Síðan hef ég ekki séð hana.“
Talið er líklegt, og vinnur lögreglan út
frá þeirri tilgátu, að þá hafi Sri farið á
heimili fyrmm eiginmanns síns: „Það get-
ur vel verið að hún hafi farið til hans en ég
veit það ekki fyrir víst," segir Maricel.
Böm Sri em í gæslu hjá ættingjum
hennar og vinum. í gær var fjórtán ára
sonur hennar að vinna en yngri börnin
tvö heima hjá Maricel: „Við söknum
mömmu og viljum fá hana aftur," sögðu
þau bæði og sorgin leyndi sér hvorki í
augum né í ungum barnsröddunum.
Fyrmm eiginmaður Sri hefur verið
búsettur í Stórholti 19 í Reykjavík en
þaðan hefur verið rekin gluggaþvotta- og
hreingerningarþjónusta. Eiginmaðurinn
fyrrverandi er múrari og hefur einnig rek-
ið fyrirtækið Múrarameistarann ehf. Um
kvöldmatarleytið í gær bám lögreglu-
menn haglabyssur og fleiri vopn út úr
húsinu að Stórholti 19.
Allir sem þekktu til Sri Rahmawati og
DV ræddi við í gærkvöldi vom á einu máli:
„Þetta er skelfllegt. Við emm lengi búin að
óttast eitthvað þessu l£kt.“
Logregla ber út byssu Um kvöldmatar-
leytið ígær bar lögreglan þessa byssu út úr
Stórholtinu þar sem fyrrverandi eiginmaður Sri
er busettur. Sjálfur var hann fhaldi lögreglu.
Tvö yngri börn Sri Irmawadi
Nína og Amanda Ade. Yngra
barnið er dóttir Hákons Eydal.
Áhyggjufull
Ættingjar Sri bíða og
vona á Grettisgötu I
gærkvöldi.
Stórholt 19 Þarna býr Hákon Eydat, fyrrverandi
eiqinmaður Sri. Tæknideild lögreglunnar I
Reykjav/k tjaldaðiyfir garðinn tilþess að verja
vettvang rannsóknarinnar. Enginn uppgroftur átti
sér stað en ýmislegt afheimilinu var gert upptækt.
Grettisgata
66 Börn Sri
bíða hjá systur
hennar í miðbæ
Reykjavikur.
Jórufell 4 Hingað flutti Sri
eftir að hafa dvalið I húsnæði
Félags einstæðra foreldra.
Hvarf sporlaust
eftir heimsókn til
á*í
íyrrverandi eiginnf