Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2004, Blaðsíða 24
4
24 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚU2004
Fókus TfV
4r
ísát að fornu
Ekki er vitað með nokkurri
vissu hvenær menn fóru að
háma í sig ís en í 3100 ára göml-
um kínverskum matarreglum,
Shih Ching, segir frá einhvers
konar íshátíð. Þar kemur fram
að Kínverjar geymdu
vetrarísinn í sérstökum
íshúsum eða
holum og V
héldu miklar \
hátíðir þegar hús-
in voru tekin í gegn ás'fc-
sumrin fyrir birgðir
næsta vetrar. Næst
segir af ísáti að-
alskvenna í fylgd
Alexanders mikla á j
4. öld fyrir okkar A '?!§ §
tímatal. Þegar Alex-
ander var búinn að sigra
Nabatea í núverandi Jórdamu,
var aðalskonum í hans fylgdar-
liði orðið heitt. Hann sendi þá
þræla á fjöll eftir ís sem látinn
var í 30 skurði svo hefðarmeyjar
gætu svalað sér. Þegar svallveisl-
ur Nerós Rómarkeisara fóru
fram úr björtustu vonum á 1.
öld okkar tímatals, lét hann
einmitt bera fram ís sem þrælar
höfðu hlaupið eftir á fjöllum. En
nautnamaður eins og Neró lét
auðvitað bragðbæta fjallaísinn
með hunangi, ávaxtasafa og
víni. Uppskriftir hans töpuðust
með rómverska heimsveldinu.
Talandi
eldhúsáhðld
Þessi forláta steikaráhöld eru
ekki öll þar sem þau eru séð.
Spaðinn og gaffallinn eru með
þeim ósköpum gerðir að þeir
mæla hitastig í því sem verið er
að elda, ganga fyrir rafhlöðum
og slökkva sjálfkrafa á sér eftir
15 mín. Áhöldin eru úr ryðfríu
stáli og
plasti og er rennt
upp á þar til gert plastskaft. Á
því er lítill skjár og af honum má
lesa hitastig matvælanna. En
það er auðvitað ekki nóg fyrir
venjulega Bandaríkjamenn, ef
ýtt er á lítinn hnapp tala áhöldin
við matreiðslumanninn og ryðja
úr sér hitastiginu á ensku,
spænsku og frönsku. Dýrgripir
þessir kosta tæpar 1.500 íslensk-
ar krónur á netinu.
Næringar-
efnatöflur á
netinu
Þeir sem vilja fylgjast með
því hvað þeir setja ofan í sig
ættu að kynna sér vef Matvæla-
rannsókna Keldnaholti,
www.matra.is. Iðntæknistofnun
og Rannsóknarstofnun land-
búnaðarins standa að vefnum
og þar er að finna ýmsar upplýs-
ingar um mat og rannsóknir á
honum en líka t.d. íslenskar
flokkunarreglur fyrir grænmeti
og næringarefnatöflur, nýjar og
endurbættar. Þar birtast upplýs-
ingar um orku, orkuefni, trefjar,
steinefni og vítamín í nánast
öllum fæðutegund- ^
umenmiðaðer
við 100 gr. af
ætum hluta
matvæla,
án hýðis
beina
o.s.frv.
100 gr. villturlax
100 gr. skötuselur
1 stk. lárpera eða avókadó
8 sjerrítómatar
llaukur
ólífuolía
Basil, pipar, chili-duft og salt eft-
ir smekk.
Fiskurinn skorinn í bita sem
henta á grillpinna. Lárperan afhýdd
og skorin í bita. Laukurinn skorinn í
báta. Fiski, lárperu, lauk og tómöt-
um rennt til skiptis upp á grillpinna.
Penslað með olíunni og kryddað eft-
ir smekk. Grillað í um 2 mín. á hvorri
hlið. Borið fram með soðnum hrís-
grjónum og hvítlauksbrauði.
Góða veðrið grillhvetjandi
„Maður stenst bara ekki mátið í
góða veðrinu," segir Helgi á Póstbam-
um. „Og ekki er ónýtt að grilla héma
við Austurvöllinn. Manni finnst ein-
hvem veginn allt bragðast frábærlega
sem af útigrilli kemur en það er
kannski líka vegna þess að matarlyst-
in verður svo hraustleg og mikil úti.
Það er bara alltaf einhver stemning í
kringum þetta stúss." Veislufiskurinn
og grænmetið af grillspjótinu, hrís-
grjónin og hvítlauksbrauðið renna
líka fyrirhafnarlaust niður og smakk-
ast ákaflega vel. Ekki spillir heldur að
matreiðsliunaðurinn tekur ekki ann-
að í mál en að með þessu sé drukkin
frosin margaríta, annaðhvort með
lime eða jarðarberjum.
Xitomatl í mat og sósur
Þegar Spánverjar komu til
Mexíkó fyrir um 500 árum, hafði hin
ráðandi þjóð þar lengi hámað í sig
xitomatl og haft í sósur. Spánverjar
kölluðu sósurnar bara salsa upp á
spænsku en breyttu nafni eldrauða,
safaríka aldinsins sem var
aðalinnihald þeirra í tómata. Sem
betur fer eiginlega, annars þyrftum
við að segja og skrifa xitomatl.
Stundum höfðu Aztekar tómatana
reyndar græna og lítt þroskaða í sós-
unum og suðu þá, þær kölluðu
Spánverjar þá salsa verde. Þær
rauðleitu þurfti ekki að sjóða og því
sögðu Spánverjar salsa cruda. Út í
smátt saxaða tómatana settu Aztek-
ar eitt og annað smálegt; lauk,
krydd, chili-pipar og lime-safa t.d.
1 lítill sjalottulaukur, smátt
saxaður
1 lítið hvítlauksrif, marið
1/2 matsk. ferskur kóríander
1 tsk. eða rúmlega það af
hvítvínsediki
1 chilipipar, fræhreinsaður og
smátt skorinn
Safí úrhálfum lime-ávexti
örlítið salt.
Einfaldast er að saxa tómatana í
matvinnsluvélinni, kveikja og
slökkva til skiptis, þá bútast þeir vel
en gæta verður þess að þeir maukist
ekki. Hellið þeim svo í skál ásamt
söfum, laukum og kryddi og hrærið
vel og samviskusamlega. Lokið skál-
inni með plastfilmu og látið maukið
standa í 2 klukkustundir, þá ættu
hráefnin að hafa blandast vel.
Læti viö upptökur á Ocean's Twelve á Ítalíu
Clooney-æði á Ítalíu
Clooney-æði hefur gripið um sig á
Ítalíu þar sem leikarinn er við tökur á
nýjustu mynd sinni Ocean’s Twelve
með Catherine Zetu-Jones og Brad
Pitt í aukahlutverkum.
Leikararnir gista á
búgarði Clooneys
við Cuomo vatn í
Norður-Ítalíu og
þess vegna hef-
ur hópur fólks
safnast saman
fyrir utan búgarðinn á hverjum degi
undanfarið til þess að berja goðin aug-
um. Svo mikil var geðshræringin orðin
að sóknarprestur staðarins neyddist til
að biðla til safnaðarins að hann sneri
við og færi aftur heim. Það virkaði
hins vegar aðeins á liluta hópsins og
svo fór að borgarstjórinn greip til þess
ráðs að banna fólki með lögum að
standa á gangstéttinni fyrir utan eða
að leggja bflum sínum í nánasta um-
hverfi.
Þorir ekki í stríð
við Robbie
Justin Timberlake hefur frestað út-
gáfu ævisögu sinnar eftir að hann
frétti að ævisaga Robbie Wiiiiams
kæmi út sama dag. Timberlake vildl
ekki taka áhættuna á að Robbie tæk-
ist að stela athyglinni frá sér og ætlar
þviað bíða betri
tima. „Justin telur
mikiivægt aðall-
ir taki eftir bók-
inni þegar hún
kemur út og hefur
ekki áhuga á að
lenda í striði við
Robbie." Bókin
kemur út snemma
á næsta ári.
Grillaður fiskur Villtur
lax og skötuselur á
grillpinna meö iárperum,
sérrítómötum og fleiru.
Allar mögulegar gerðir af salsa má
núorðið fá í verslunum hér á landi
og úr ýmsu öðru en tómötum; sterk-
ar, mildar og allt þar á milli. En um
það bil svona er gmnnurinn af salsa
cmda og þessi er einmitt úr sjerrí-
xitomatl:
4 kg. sjerrítómatar - já þetta er
töluvert afsósu
,1
. 1....................................... A
Frosin margaríta
Frábær meö grillinu,
annaö hvort með lime
eða jarðarberjum.
í þetta sinn vildi Helgi Guðmundsson á Póstbarnum hvorki fara út í heim né aftur
í tímann í matseld sinni. Hann ákvað að vera íslenskur nútímamaður í Qölmenn-
ingarsamfélagi og grilla villtan lax og skötusel, leita til Mexíkó eftir lárperum,
sjerrítómötum og margarítum, Asíuálfa leggur til hrísgrjónin en hvítlauksbrauðið
er franskrar ættar.
Veislufiskur tilbúinn
/ /
tveimun mmutum