Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2004, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2004, Side 9
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ2004 9 Gambítur á forsetann Þingflokkar funduðu í gær um líklegar orrustur á næstu dögum. Eftir af- greiðslu þingsins á frum- varpi ríkisstjómarinnar, að líkindum um miðja næstu viku, munu nýju fjölmiöla- lögin fara til forseta íslands. Stjórnarliðar telja sig hafa úthugsaðan gambít á Ólaf Ragnar Grímsson forseta, með því að hafa í einu og sama frumvarpinu aftur- köllun á fyrri fjölmiðlalög- um og ný fjölmiölalög. Þar með sé forsetanum vandi á höndum að skrifa ekki und- ir ný lög sem afturkalla þau lög sem hann synjaði und- irskriftar í júní. KB banka spáð sjö milljörðum Greiningardeild Landsbankans hefur gef- ið út afkomuspá fyrir annan árs- fjóröung ársins. Spáð er fyrir um afkomu 14 fé- laga en aukning hagnaðar milli ára má að mestu leyti rekja til tveggja félaga, KB banka og Burðaráss. Spáð er 7,3 milljarða kr. hagnaði hjá KB banka, samanborið við 1,7 millj- arð kr. í fyrra og spáð er 1,4 milljarð kr. hagnaði hjá Burðarási samanbor- ið við 1 milljarðs tap í fyrra. Mikill hagnaður KB banka á öðrum fjórð- ungi ársins skýrist m.a. af arðgreiðslu frá Singer & Friedlander, gengis- hagnaði af breytanlegu skuldabréfi Bakkavarar og óvenjumiklum tekj- um af fyrirtækjaráðgjöf. Skötuselur slær í gegn íslenski skötuselurinn fékk mjög góðar viðtökur á kynningu sem haldin var í París í síðustu viku fyrir áttatíu blaðamenn sem skrifa fyrir matvælaiðnað- inn í Frakklandi. Skipu- leggjendur matreiðslu- keppninnar Bocuse d’or stóðu fyrir fundinum. Til- gangur fundarins var að kynna matreiðslukeppnina og það hráefni sem orðið hefur fyrir valinu fyrir þá 24 matreiðslumeistara hvaðanæva úr heiminum sem keppa. íslenski skötu- selurinn verður þar í einu aðalhlutverkanna því hver keppandi fær heilan skötu- sel sem hráefni í fiskrétt keppninnar sem verður haldin í Lyon í Frakklandi í byrjun næsta árs. Gríðarlega ólga á Alþingi vegna framgöngu stjórnarherranna. Guðjón A. Kristjáns- son, formaður Frjálslynda flokksins, segir Halldór Blöndal hafa farið algjörlega út fyrir valdsvið sitt. Segir að fólkið í landinu hefði átt að fá að kjósa um fjölmiðla- frunvarpið. Fórnar sumarleytinu í Þernuvík fyrir málstaú kemur afdráttarlaust í forsetabréfi um boðum Alþingis," segir hann. Þegar Alþingi kom saman í fyrra- dag varð uppákoma þegar Halldór Blöndal þingforseti sleit snögglega þingi þegar stjórnarandstæðingar vildu gera athugasemd við störf þingsins. Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, brást ókvæða við og kallaði þingforsretann „djöfulsins aumingja". Guðjón Arnar er varkár- ari í orðalagi um fram- göngu forsetans. „Halldór Blöndal fór algjörlega út fyrir valdsvið ■ Sltt. Hann hefur enga „Hann hefur enga heimild til að svipta okkur málfrelsi um sína eigin fundar- stjórn/' „Þeir eru að ganga fram af þjóðinni með því að koma í veg fyrir að fólkið í landinu fái að taka afstöðu til fjölmiðlamálsins," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálsynda flokksins, um þau áform ríkisstjórnarinnar að leggja fram nýtt fjölmiðlafrum- varp og sneiða þannig hjá þjóðaratkvæðagreiðslu. Guðjón Arnar, sem lengst af fylgdi Sjálfstæðisflokknum að mál- um og var varaformaður flokksins, segist ekkert botna í stjórnarherr- unum Davíð Oddssyni og Halldóri Ásgrímssyni lengur. „Svo æda þeir að nota sérstakt sumarþing til að setja ný fjölmiölalög sem eru nán- ast eins og þau sem voru fyrir. Vinnuferlið er ótrúlegt og nær hefði verið að taka lögin úr gildi og bjóða upp á sáttastarf í nefnd. Mér finnst eiginlega ekki hægt að taka málið frá þjóðinni og efast um að slíkt snarhasti til að mæta á boðað sum- arþing. Hann segist engu geta spáð um það hve lengi sumarþingið muni standa og er tilbúinn að stytta sumarfríið, sem hann hyggst eyða í Þernu- vík, til að standa gegn of- ríki valdhafanna. „Þetta er ótrúleg uppá- koma en þingið var ein- göngu boðað til að setja lög um þjóðar- atkvæði. Það stjórn segir standist arskrá," hann. Guðjón Arnar hélt upp á sex- tugsafmælið sitt í Þernuvík við ísafjarðar- djúp um helg- ina en sneri til borgarinnar í / heimild til að svipta okkur málfrelsi um sína eigin fundarstjórn. Þeir hafa efnt til ófriðar og þetta er ótrú- legt hlutskipti sem þessir mann hafa valið sér,“ segir Guðjón Arnar. rt@dv.is Halldór Blöndal Sleitþingi ^ / skyndingu þegar stjórnar- I andstæðingar vildu ræða fundarstjórn hans. J&r Guðjón A. Kristjánsson Mætir I vígreifur til sumarþings og ætlar ; J að verja þjóðina fyrir ofríki vald- I ^a^anna- Sumarteyfíð I Þerunvlk varsnubbótt. Steingrímur J. Sig- fússon Kallaði Halldór Blöndal aumingja. Halldór Blöndal samdi við stjórnarandstöðuna Samkomulag en tímaramminn sprunginn Halldór Blöndal forseti Alþingis ákvað í gær að við upphaf þing- fundar í dag myndi hann kveða upp þann úrskurð að frumvarp ríkis- stjórnarinnar að nýjum fjölmiðla- lögum sé þingtækt. Hann hefur sömuleiðis ákveðið að verða við eindreginni kröfu stjórnarandstöð- unnar um að setja einnig á dagskrá frumvarp stjórnarandstöðunnar um tilhögun þjóðaratkvæða- greiðslu, þrátt fyrir að ríkisstjórnin telji sig hafa blásið af fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu. Halldór leitaðist í gær við að ná sáttum um störf þingsins, en hann reitti stjórnarandstöðuþingmenn illilega til reiði á mánudag, þegar hann sleit fundi fyrirvaralaust, þrátt fyrir að margir þingmenn hefðu beðið um orðið um fundarstjóm forsetans. Samkvæmt heimildum DV kall- Eftirsjá og eftirgjöf Halldór Blöndal úrskurðar frumvarp ríkisstjórnarinnar þingtækt og hleypir frumvarpi stjórnarandstæðinga á dagskrá. aði Halldór forystumenn stjórnar- einnig að fmmvarp stjórnarand- andstöðunnar til sín og baðst nánast stöðunnar yrði sett á dagskrá sam- afsökunaráþvíaðhafaslitiðfundin- hhða frumvarpi ríkisstjórnarinnar. um á mánudag. Hann samþykkti Ekki hafði staðið til af stjórnarliða hálfu að hleypa máli stjórnarand- stæðinganna að. í samtali við DV staðfesti Halldór að bæði málin yrðu á dagskrá þingsins í dag, en hann vildi ekki tjá sig um hvað hann myndi tilkynna um fmmvarp ríkis- stjórnarinnar. Nú þykir blasa við að ú'marammi stjórnarliðanna um að klára málin fyrir lok yfirstandandi viku er sprunginn. Samkvæmt heimildum blaðsins mun stjómarandstaðan leggja höfuðkapp á að koma þing- málunum til meðferðar í allsherjar- nefnd þingsins hið fyrsta og krefjast þá þess að umsagnir verði pantaðar og gestir kallaðir á fund nefndarinn- ar. Ekki stendur að óbreyttu til að efna til málþófs, heldur lögð áhersla á að fá ítarlega umfjöllun um málið í' nefndinni. Formenn stjórnarand- stöðuflokkanna hafa ákveðið að taka sæti í nefndinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.