Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2004, Side 20
20 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ2004
Fréttir DV
Ferna hjá Hólm-
fríði á Akureyri
KR átti í engum vandræðum með
frekar vængbrotið lið Þór/KA/KS
þegar þau mættust á Akureyrarvell-
inum. Vesturbæjarliðið vann 0-9 og
komst upp í annað sæti
Landsbankadeildar kvenna. Þetta
var fjórði sigur KR í röð og fyrsta tap
norðanstúlkna á heimavelli en þær
gerðu 1-1 jafntefli við ÍBV þar á
dögunum.
KR-stúlkur voru mikið betri en
Þór/KA/KS og var þar fremst í flokki
Hólmfríður Magnúsdóttir en hún
skoraði fjögur mörk í leiknum auk
þess að leggja upp önnur tvö mörk.
Edda Garðarsdóttir átti einnig góð-
an leik og átti hún ófáar fyrirgjafir
inn í vítateig Þór/KA/KS.
„Þetta var einfaldlega ekki nógu
gott hjá okkur. Það voru stelpur að
koma úr landsliðsferð sem við vild-
um ekki taka sjens á og svo eru smá
meiðsli hjá okkur og við ráðum
kannski ekki við það. Við mætum
þeim aftur á föstudag og lofum við
allt öðruvísi leik. Allar stelpurnar
verða tilbúnar í þann leik og mun-
um við ekki færa þeim þetta í hend-
urnar eins og við gerðum í dag,"
sagði Jónas L. Sigursteinsson, þjálf-
ari Þór/KA/KS eftir leikinn. JJ
ÞÓR/KA/KS-KR 0-9
7. umf. - Akureyrarvöllur -5. júlf
Mörkin:
0-1 Hólmfrfður Magnúsdóttir 7.
skot úr markteig Embla
0-2 Hólmfríður Magnúsdóttir 18.
skot úr teig Edda
0-3 Guðlaug Jónsdóttir 25.
skot úr markteig Katrín
0-4 Katrfn Ómarsdóttir 45.
skot úr markteig Edda
0-5 Anna Berglind Jónsdóttir 55.
skot úr markteig Hólmfríður
0-6 Sif Atladóttir 57.
skalllúrteig Hólmfríður
0-7 Hólmfríður Magnúsdóttir 58.
skot úr markteig Edda
0-8 Embla Grétarsdóttir 67.
skot úr teig vann boltann
0-9 Hólmfríður Magnúsdóttir 74.
skot út teig Ólína Kristín
Boltar Þór/KA/KS:
Laufey Björnsdóttir ® |
Boltar KR:
Hólmfriður Magnúsdóttir @®@
Guðlaug Jónsdóttir
Edda Garðarsdóttir @®
Anna Berglind Jónsdóttir @
Embla Sigrfður Grétarsdóttir ®
Katrín Ómarsdóttir @
Tölfræðin:
Skot (á mark): 2-26 (0-16)
Varin skot: Sandra 5 - María Björg 0.
Horn:1-11 Rangstöður: 1-7 Aukaspyrnur fengnar: 12-1.
BEST Á VELLINUM:
Hólmfríður Magnúsdóttir, KR
VALUR-ÍBV 3-1
7. umf. - Akureyrarvöllur -5. júll
Mörkin:
1 -0 Nfna Ósk Kristinsdóttir 16. skot úr teig vann boltann 2-0 Nína Ósk Krlstinsdóttir 48.
skot úr teig Dóra Marfa 3-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir 54. skalliúrteig Rakel Logadóttir 3-1 Margrét Lára Viðarsdóttir 76.
beint úr aukaspyrnu 25 metrar
Boltar Vals: Guðbjörg Gunnarsdóttir @®
Katrfn Jónsdóttir @®
Asta Árnadóttir Nina Ósk Kristinsdóttir @® ®
Dóra Marfa Lárusdóttir Málfríöur Sigurðardóttir @ ®
Dóra Stefánsdóttir ©
Boltar (BV:
Michelle Barr @®
Margrét Lára Viðarsdóttir ©
Karen Burke Bryndis Jóhannesdóttir ® ©
Iris Sæmundsdóttir ©
Tölfræðin:
Skot (á mark): 13-21 (6-12)
Varin skot: Guðbjörg 10 - Claire 3.
Horn:5-4 Rangstöður: 2-2
Aukaspyrnur fengnar: 9-13.
BESTÁVELLINUM:
Guðbjörg Gunnarsdóttir, Val
Tvenna hjá Nínu Valsstúlkurfögnuöu
seinna marki Ninu Óskar Kristinsdóttur meö
tilþrifum eins og sjá má hér til vinstri.
DV-mynd E.ÓI.
K O N U R LANDSBANKADEILD u
Staðan:
Valur 7 7 0 0 26-3 21
KR 7 5 1 1 33-9 16
(BV 7 4 2 1 36-6 14
Breiðablik 6 3 0 3 9-16 9
Þór/KA/KS 6 1 2 3 5-18 5
Stjarnan 6 0 3 3 5-22 3
Fjölnir 6 0 1 5 2-15 1
FH 5014 3-30 1
Markahæstar
Hólmfríður Magnúsdóttir, KR 12
Margrét Lára Viðarsdóttir, (BV 11
Nína Ósk Kristinsdóttir, Val 10
Elín Anna Steinarsdóttir, (BV 7
Olga Færseth, (BV 7
Guðlaug Jónsdóttir, KR 7
Kristín Ýr Bjarnadóttir, Val 6
Karen Burke, (BV 5
Edda Garðarsdóttir, KR 4
Næstu leikir
Valur-FH þri. 13. júlí 20.00
Þór/KA/KS - Stja. þri. 13. júlí 20.00
Fjölnir - KR þri. 13. júlf 20.00
Breiðablik - (BV fim. 15. júlí 20.00
Valsstúlkur hafa náð sjö stiga forskoti á ÍBV og fimm stiga forskoti á toppi
Landsbankadeildar kvenna eftir 3-1 sigur á ÍBV í bráðskemmtilegum leik á
Hlíðarenda í fyrrakvöld. ÍBV fékk fleiri færi en Valsliðið nýtti sín mun betur.
Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Vals, gaf félögum sínum í
Valsliðinu kost á að spila mjög illa fyrstu 20 mínúturnar í
toppslagnum en vinna samt 3-1 sigur. Guðbjörg varði 7 af tíu
skotum í fyrri hálfleik, flest úr dauðafærum og sá til þess að mark
Nínu Óskar Kristinsdóttur gegn gangi leiksins færði liðinu 1-0
forskot í hálfleik. I seinni hálfleik tók Valsliðið við sér og sýndi af
hverju þær eru með fullt hús út úr fyrri umferð og fimm stiga
forskot á toppi Landsbankadeildar kvenna.
Guðbjörg Gunnarsdóttir sýndi og
sannaði mikilvægi sitt í Valsliðinu í
þessum leik og gaf auk þess
landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð
um að hún eigi vissulega heima í
íslenska landsliðshópnum.
„Ég er náttúrulega með bestu
vörn landsins fyrir framan mig og
þess vegna hefur ekki verið mikið að
gera hjá mér í sumar. Þær eru miklu
betri en við fyrstu 20 mínútumar en
það hefur engin áhrif á okkur. Við
nýtum okkar færi og svona er þetta
bara fyrir þær að nýta ekld sín færi því
þá tapa þær leikjum. Við erum
komnar með reynslu í svona leikjum
og þekkjum það líka að tapa leikj-
unum svona. Þetta er greinilega að
breytast hjá okkur, við emm í betra
formi en við höfum verið í og við
erum með langbestu liðsheildina,"
sagði hetja Valsliðsins í leiknum. „Við
erum ekki með einhverja einstak-
linga sem bera af heldur erum við
alltaf með 11 mjög góða leikmenn
inn á. Þær treysta hins vegar á fáa
leikmenn og ef þær eru ekki að
standa sig þá bara tapa þær,“ sagði
Guðbjörg í leikslok.
Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari
Vals, gerði stórar breytingar á
leikskipulagi liðsins í leiknum en
Katrín Jónsdóttir kom inn í liðið í
staðin fyrir Laufeyju Ólafsdóttur sem
er að glíma við meiðsli. Ehsabet færði
tvisvar sinnum leikmenn til á fyrstu
20 mínútunum og við það bamaði
leikur Uðsins. Það munaði mestu um
að Ásta Árnadóttir var færð í miðju
Valsvarnarinnar því við það þéttist
hún mikið.
Smá stress í upphafi
„Það var smá stress hjá okkur í
byrjun og leilckerfið klikkaði. Við bara
breyttum því snögglega og komumst
á beinu brautina. Við erum búnar að
komast í gegnum erfiða leiki í um-
ferðinni, leiki þar sem við höfum ver-
ið að spila illa en náð að klára. Ég
held að það sé kominn stöðugleiki í
liðið," sagði Ehsabet Gunnarsdóttir
eftir leik.
„Þær eru famar að þora núna og
það er eitthvað sem hefur vantað.
Þær hafa oft verið hræddar í þessúm
stóm leikjum en mér finnst það
farið núna. Þetta er langt frá því
að vera komið en þetta er vissu-
lega frábær staða sem við
erum komnar í. Þetta er eitt-
hvað sem engin í okkar
hði hefur upplifað
í meistaraflokki,
hvorki leik-
menn né
þjálfari og
þetta er
drauma-
staða. Okkur
hefur gengið
rosalega vel að
spila einn leik í einu
í sumar og einbeita okkur
að því sem við ætlum að
gera á morgun og nú fömm við
bara inn í það ferli aftur," sagði
Ehsabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals,
sem er búin að setja saman sterka
Uðsheild sem er til aíls lfldeg í sumar.
Fórum illa með færin
„Við fórum Ula með færin og erum
bara í sjálfu sér að súpa seiðið af því
að skora ekJd úr öUum þessum fær-
um. Við hefðum þess vegna getað
verið komnar fjögur, fimm-núU yfir í
leiknum þegar þær skora fýrsta
markið sitt úr fyrsta færinu sínu í
leiknum. Við náum þeim sennilega
aldrei í sumar en KR á ennþá mögu-
leika. Þær hta
eldd út fyrir að
vera að fara
að tapa
stigum
það er
það
traust,"
sagði
Heimir
HaU-
grímsson, þjálfari EyjaUðsins, sem
mátti horfa upp á Karen Burke er hún
var borin útaf í seinni hálfleik. Mar-
grét Lára Viðarsdóttir skoraði reynd-
ar úr aukaspyrnunni sem var dæmd
en það er mikið áfall fyrir ÍBV að
missa Burke. „Karen verður örugg-
lega eitthvað frá. Það htur aUtaf Ula út
þegar menn meiða sig í hnénu. Mað-
ur getur víst ekki vahð hver meiðist,"
sagði Heimir en á dögunum meiddist
Margrét Lára Víðarsdótúr Ula eftir
ljótt brot og er hún enn að ná sér af
þeim meiðslum, það sást vel í
leUcnum í fyrrakvöld.
EyjaUðið hefur ekki unnið úúleik, í
þremur tilraunum, og þrátt fyrir
mikfl tflþrif á HásteinsvelU í
Vestmannaeyjum er það árangurinn
uppi á landi sem skiptir mestu máli í
baráttunni um titflinn.
ooj@dv.is
„Þetta er eitthvað sem
engin okkar hefur
upplifað í meistara-
flokki, hvorki leik-
menn né þjálf-
Guðbjörg Gunnarsdóttir átti mjög
góöan leik I marki Valsliösins og sýndi
og sannaöi af hverju þessi 19ára
markvöröur á að vera í istenska
tandsiiðshópnum. Hér hefur hún gripið
boitann en auk þess aö verja 10 skot þá
greip hún 8 sinnum inn Imeð góöum
úthlaupum. DV-mynd E.Ó!