Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2004, Síða 23
DV Fókus
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ2004 23
li) upp við að vera allt í einu fræg. Illlálið ur
frægðina ekki breyta sér og pað hefur uiár tekist."
Lokatörnin
nálgast hjá
Sigur Rós
Eins og fram hefur komið hér á þessum síðum
eru strákarnir I Sigur Rós uppteknir við upptökur
á næstu plötu sinni í stúdíói sínu (Mosfellsbæn-
um. Á fréttasíðunni www.sigur-ros.co.uk kemur
fram að þeir taki sér tveggja vikna frí f ágúst
áður en þeir byrja á lokatörn upptak-
J platan
komi út
næsta vor
Ir að þegar
platan kemur út muni Sigur Rós fara f tónleika-
ferðalag um Evrópu, Bandarfkin og vonandi fleiri
heimshluta. Þá segir að á næstunni sé von á nýj-
um bolum með merki Sigur Rósar. Þetta og fleira
má lesa á opinberri fréttasfðu drengjanna.
Sleikjulöggan Kojúk mun fljótlega snúa aftur - og aö
þessu sinhi leikin afsvörtum og sköll-
óttum'íeikara. Sjónvarpsstöö i
Bandarlkjunum hefur ákveöið aö
endurvekja þessa vinsælu þætti JUk
frá áttunda áratugnum með mgK&teP’/i
Vlng Rhames i hiutverki
hörðulöggunnaríNewYork.Ving jfc
Rhamesþekkjaflestirúrhlutverki iTjjm , '
slnu sem Manellus
Wallace f Pulp Flction en ^BMii
hann fór einnig á kostum þegar
hann lék Dtm Kltig i mynd
um ævi hans. Kojak gekk I fimm _ MlVljimm
ár i bandarlsku sjónvarpi, frá v
1973-78, rneöTallySavalas jWflWmffl
f aðalhlutverkinu og í kjölfariö ™ 'almlBi
voru geröar nokkrar sjónvarpsmyndir um kappann.
H „Ég er nú með smá í maganum en er þó
fe ekkert að drepast úr stressi yfir þessu," segir
P Idolstjaman Anna Katrín Guðbrandsdóttir
■ sem er aö byrja með nýjan þátt á Popptíví
1 ásamtHeiðariAustmann.AnnaKatrínviður-
I kennir að hún hafi öðlast smá þjálfim í að
: I koma fram þegar hún tók þátt í Idolinu. „Það
Y: verður samt allt öðruvísi að þurfa að halda
I uppi spjalli en þetta verður bara gaman."
1 Þátturinn, sem enn hefur ekki fengið nafii,
mun verða stflaður inn á framhalds-
skólakrakka.
„Við ætlum að vera með á hreinu hvað er
| að gerast hjá þessum aldurshóp og vera í góðu
f sambandi við skólafélögin. Efnið verður með
íjölbreyttasta lagi en við ætlum að fjaila um
helstu áhugamál unglinga eins og tónlist,
djamm, kvikmyndir og fleira ásamt því að taka
á Iþróttum og heilsu og fá skemmtílegt fólk í
spjall." Anna Katrín segist aðeins kannast við
: Heiðar í gegnum Idolið og hlakkar til að vinna
með honum. Hún segir frægðina sem hún öðl-
aðist eftir Idolið ekki hafa haft mikil áhrif á
hana.
„Ég kippi mér lítíð upp við að vera allt í einu
fræg og held ég lendi ekkert meira I kjaftasögum
en allir hinir. Málið er bam að láta frægðina ekki
breyta sér og það hefur mér tekist." Anna Katrín
skefltí sér á Metallica tónleikana um síöustu helgi
og skemmtí sér afar vel. „Þetta var það svakaleg-
asta sem ég hef upplifað nema það var bara alltof
heitL Ég var mjög framarlega, alveg í mestu lát-
j unum og er með þvflíka strengi eftír hoppin,"
Í segir hún og bætir við að hún hafi varla orku í
p fleiri tónleika þótt hún hefði áhuga á að sjá
P Placebo. Þátturiim verður sýndur á Popptíví
:: Uukkan 17 á hveijum virkum degi. „Þeir sem
vilja vera með í að finna nafii á þáttinn verða
að stilla á okkur á fimmtudaginn því það eru
£. veglegverölauníboði."
Ætla að eignast
þriðja barnið
Hrein mey í
ástaratriðum |
Leikkonan Kirsten Dunst
segist hafa verið hrein mey
þegar hún lék í ástar- ,,
atriðum í myndun- .
um Crazy/Beautiful | / '
og The Virgin
Suicides. Leikkon- I |
an segir að þetta Jf 4
hafi reynt mikið á /
en hafðist þó á i J
endanum. I >
„Vandamálið f
var að ég var
algjörlega Mí-
11 óreynd á // - -
þessu sviði. ,
Ég varð að j.VC
leika tilfinn- /£ l-
ingar sem <ael
ég hafði aldrei »/
upplifað sjálf. En
það er það sem p|
leiklistin snýst
um.“ Leikkonan %:
segist aldrei hafa m
verið djammari, i
hún hafi frekar
haldið sig heima
og það sé það i
sem hafi bjarg- i
að henni.
Fjölgun hjá Beckham fjölskyldunni er
væntanleg þar sem David og Victoria hafa til-
kynnt að þau séu að reyna að eignast sitt
þriðja bam. Heimildir herma að hjónakornin
É vonist til að eignast stelpu þar
sem þau eigi tvo syni fyrir,
I | Brooklyn 5 ára og Romeo sem
m m er 21 mánaða.
Parið hætti ný-
tveggja vikna
Bandaríkj-
\ ákváðu
B' frekar
■ ?M Marokkó
geta
einbeitt
sér að
barn-
i eign-
I unum.