Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2004, Side 25
DV Fókus
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ2004 25
Nú nálgast verslunarmannahelgin óðfluga og hver fer að verða síðastur að ákveða hvert skuli halda þetta
árið. Framboð á útihátíðum er svipað og fyrri ár en DV kannaði málið ofan í kjölinn og birtir hér það
sem hátíðirnar hafa meðal annars upp á að bjóða.
Fastir lioir eins og venjulega
um verslunarmannahelgina
Síldarævintýrið
á Siglufirði
Hvað eriboði? Norska hljóm-
Ein meðöliu,fjöl
skylduhátíð á
Hvað er í booi? Engin hefð-
bundin Kántrýhátíð í ár, en
dansleikir verða í Kántrýbæ alla
helgina. Blátt áfram og Sixties.
Neistaflug á
Neskaupstað
Hvað erTboði? Norska hljóm-
sveitin Sturm und drang. Mið-
aldamenn, Von, Sent, Spútnik,
Hörður G. Ólafsson og Heiða,
söltunarsýning og bryggjuball,
harmóníkuleikur, úr Dýrunum
í Hálsaskógi.
Hvað kostar? Ókeypis inn á há-
tíðina
Hvað er í boðí? Papar, f svörtum fötum,
Skítamórall, Kung Fu, Sent, Sixties.
Hvað kostar? Enginn aðgangseyrir á há-
tíðina sjálfa en fólk greiðir fýrir tjald-
stæði og aðgangseyri á stóru böllin.
Kantryhatíð
Hvað er í booi? Stuðmenn, Gunni & Felix,
Mannakorn, Love Gúrú, Tónatitringur
BRJÁN & dansleikur með Mannakornum í
Egilsbúð, Ragnheiður Gröndal og hljóm-
sveit, Papar, Speedway, Outloud, Harmon-
ikkusveit.
Hvað kostar? Frítt er á tjaldstæði og inn á
svæðið
en búast
má \'ið . L ' ■ '
að eitt-
hvað
kosti inn
á böllin. B!*j{n|j
Innipúkinn í
Reykjavflc
Hvað verður í boði? Innipúkinn verður með
svipuðu sniði og áður en aðstandendur
vörðust ailra frétta og ætla að kynna dag-
skrána seinna þegar hún verður komin á
hreint.
Hvað kostar? Ekki vitað.
Bindindismótið í
Galtalæk
Hvað er í boði?
Hljómar, í svörtum
fötum, írafár, I
Spútnik, Gaur, j
Búdrýgindi, Kata, ffMEMkgj
Helen, Pick up,
lnll\ 111 ■ ■ pnnv.
Apollo, Mammút,
Tamlin, Svitaband- j
Rtikin. Roy.il lyratf
Flush. Poppmessa
með séra Pálma.
Hvað kostar? Fullorðn-
ir 5.800 krónur, ung-
lingar (13, 14, 15 ára)
4.800 krónur. Frítt er fyrir
börn 12 ára og yngri.
Þjóðhátíð í Vest-
mannaeyjum
Hvað er í boði? í svortum fötum, Land og
synir, Á móti sól, Hálft í hvoru, Dans á
rósum, Hoffman, Egó, Mínus, KK og
Maggi Eiríks.
Hvað kostar? 7.800 krónur í forsölu. 8.800
við hliðið.
,!T