Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2004, Qupperneq 26
26 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLl2004
Fókus DV
MBAIUCA: SOMfc KIND.- kl. 8 og 10.30
[ THE LADYKIL1£RS H 5A5.8 og 10.15B.I. 12| j MORS ELLING kl. 6 og 8 |
| HARRY POTTER 3 kl. 5.30 | | VAN HELSINC kl. 10 B.I.TÍ]
www.sambioin.is
SAMBÍÓm
HARRY POTTER 3 kl. 5 og 6 M/ÍSL TALI
HARRY POTTER 3 kl 4, 7 og 10 M/ENSKU TALI
TROY kL 10 SÝND I LÚXUS VIP kl. 5 & 8 B.lT4
EUROTRIP kl. 4
VISA FORSÝNING KL. 8 og 10.30 VISA 2 FYRIR 1
SYND kl. 5.30, 8, 10.30
Nylon stúlkurn-
ar verða á
skjánum í kvöld
klukkan 21.
Stelpurnar hafa
skemmt sjón-
varpsáhorfend-
um með eðli-
legri og ung-
æðislegri framkomu en sfðan
hafa þær líka sannað, flestar,
að þær eru hörkusöngkonur
og gefa útlenskum söng-
kvennahópum ekkert eftir.
Þriggja daga djass- og menningarhátíö verður haldin að Skóg-
um undir Eyjaföllum um næstu helgi. Sigurður Flosason hef-
ur skipulagt djasshátíðarhlutann en tíu tónlistarmenn fara
með honum austur og spila alla dagana.
Fyrsta ttinlistarhátíðin
Harry
kyssir
póló-
módel
Slgurður Flosason
saxófónlelkari.
„Viö förum tíu austur,
mismunandi hópar
spila saman, fjöl-
breyttan djass.“
Harry prins er
enn kominn í
sviðsljós fjöl-
miðla í
Englandivegna
þess að til hans
sást í djúpum
sleik við Jo Davies
um síðustu helgi. Stúlkan
mun vera ljóska af laglegri gerð-
inni og vinnur sem aðstoðar-
framkvæmdastjóri í Cirencester
Park pólóklúbbnum. Hún segir
þó að hún sé ekki í neinu sam-
bandi við prinsinn. Jo Davies er
annars þekkt sem módel fyrir
klúbbinn og hafa birst myndir af
henni hálfnaktri, meðal annars
sem frú Apríl þar sem hún sveifl-
ar reiðpísk yfir þremur léttklædd-
um karlmönnum.
Jagger er
kynlífsfíkill
Gerð heimildamyndar um villt
ástarh'f rokkarans Mick Jagger er nú í
fullum gangi. „Hann er kynlífsfíkill,“
segir ein af fyrrverandi bólfélögum
söngvarans. Hún segir að hann slái
aldrei hendinni á móti kynsvalh og
vilji helst nota svipur og önnur tól í
rúminu. Hún segir að Jagger
haldi sér í formi með því að
sænga hjá fjöldanum öllum af
konum og hann gæti aldrei
verið trúr einni
konu. Fleiri fyrr-
um ástkonur
segja sögxu
söngvaranum
myndinni sem
þykir
svakaleg
á köflum.
Bresk-skandinav-
íska hljómsveitin
Placebo er mætt til landsins
og spilar í Laugardalshöllinni í
kvöld. Húsið opnar kl 19.00,
Maus stfgur á svið um kl 20.00
og Placebo svo fast á hæla
þeim. Miðasala er í verslunum
Og Vodafone en uppselt er (
stúku.
Kaffi Viktor verður vinsælli
með hverjum deginum. Starfs-
fólkið er eitt það besta í brans-
anum en ekki skemmir fjöl-
breyttur
matseðill
og rúm-
góður
staður.
Einnig
býður
staðurinn
upp á ffn
tjöld fyrir knattspyrnuleiki og
iðulega er eitthvað skemmti-
legt tilboð á barnum.
Ný Egils-Appelsín auglýsinga-
herferð er byrjuð. Á
strætóskiltum má sjá appelsín-
flösku í líki
slökkvitækis.
Sjónvarps-
auglýsing-
arnar verða
víst stór-
skemmtileg-
ar en það
hefur hins
vegar heyrst að þær muni fara
fyrir brjóstið á femínistum.
tiheypis fypip alla
„Ég hef skipulagt og undirbúið
tónleikaraðir í tæpan áratug, fyrir
sjálfan mig og aðra en þetta er í
fyrsta skipti sem ég skipulegg heila
hátíð," segir Sigurður Flosason sax-
ófónleikari skælbrosandi. „Og auð-
vitað með góðri hjálp annarra. Dag-
skráin verður nokkuð breytileg
þessa þrjá daga. Stórt tónhstartjald
verður reist við Hótel Skóga þar sem
spilað verður öh kvöldin. Tíu manns
fara með mér austur en mismun-
andi hópar spha saman, bæði undir-
búið, spunnið og óvænt. Á laugar-
dag og sunnudag verða tónleikarnir
í Byggðasafninu á Skógum, frá kl.
15-17, þeir fyrri eru sérstaklega helg-
aðir minningu Viðars Alfreðssonar
trompedeikara en hans rætur voru
undir fjöhunum."
Djassaður hópur
Tvær söngkonur fara með Sig-
urði austur, þær Andrea Gylfadóttir
og Kristjana Stefánsdóttir. Einnig
verða með í för þeir Jóel Pálsson sax-
ófónleikari, Snorri Sigurðarson
eftir vinnu
Tónleikar • Boðið verður upp
á Söngva jámsmiðsins ásamt fleiru
eftir sænska söngvaskáldið Dan
Berglund á Næsta bar klukkan 22.
Flytjendur ljóða og laga eru þeir
Þorvaldur Þorvaldsson söngur, Þor-
valdur öm Ámason gítar og Þórður
Högnason kontrabassi.
Leikhús • Forsýning á Hárinu
verður í Austurbæ klukkan 20.
Sveitin • Alþjóðlegi tónlistar-
hópurinn Sequentia setur Þjóðlaga-
hátíðina á Siglufirði 2004 með tón-
leikum í Sigluflarðarkirkju klukkan
20. Hann leikur ffumsamda tónlist
við Eddukvæði sem hópurinn
samdi með hiiðsjón af íslenskum
rímnalögum.
• Robyn Kirk og Nicky Spence
flytja skosk þjóðlög í nývígðu Báta-
húsinu á Siglufirði klukkan 21.30
ásamt Davíð Þór Jónssyni á harm-
óníku.
• Skáldakvöld er haldið í menn-
ingarmiðstöðinni Kaupvangi á
Vopnafirði klukkan 20. Fjahað verð-
ur um bræðurna Jónas Ámason og
Jón MúlaÁmason ásamt umfjöhun
um Kristján Jónsson „fjallaskákT.
trompetíeikari, Þórir Baldursson á
hammondorgel, Guðmundur Pét-
ursson gítarleikari, Gunnar Hrafns-
son kontrabassi, Erik Qvick og Pétur
Grétarsson með trommur sfnar og
slagverk. „Allir tóku þessari hug-
mynd fagnandi og við höfum undir-
búið ansi fjölbreytta dagskrá og að-
gengilega flestum, áheyrendur eiga
sjálfsagt eftir að kannast við marga
ópusa. En svo ætíum við líka að
spinna og koma á óvart," bætir Sig-
urður Flosason við.
Ókeypis á alla tónleikana
„Og þetta er ekki bara fyrsta tón-
listarhátíðin sem ég skipulegg," seg-
ir Sigurður hróðugur, „ahir tónleik-
arnir em ókeypis sem hlýtur að telj-
ast th nokkurra tíðinda. Mihi tón-
Þóröur
Tómasson
á Skógum
Djasstónleik-
ar um helg-
ina í Byggða-
safninu.
leika getur fólk notið útverunnar á
þessum ægifagra stað, skoðað ljós-
myndasýningu á Hótel Skógum og
ekki síst heimsótt Byggðasafnið og
Þórð á Skógum", segir Sigurður
Flosason saxófónleikari og tónleika-
skipuleggjandi að lokum.
Pelsar gera konur
Ijótar og gamlar
Hin barmmikla Pamela Anderson hefur beð-
ið forsætísráðherra Svía að stöðva aha pelsa-
framleiðslu í landinu. „Þessir menn láta dýrin
þjást svo þeir getí grætt sem mest. Þeim er troð-
ið þremur saman í búr þótt þeirra eðli sé að
halda sig út af fyrir sig," sagði Pamela og bætti
við að henni þætti ótrúlegt að dýrin þyrftu að
þola þessa meðferð svo hægt væri að framleiða
þessar yfirhafnir sem létu konur bæði líta út fyr-
ir að vera eldri og ljótari.