Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2004, Qupperneq 27
DV Fókus
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ2004 27
SYND kl. 8 og 10.30
STELPUDAGAR 5.-9. JULI kr. 3
m i___________________________________________________ _
MEAN GIRLS kl. 4, 6, 8 og 10.10 STELPUDAGAR kr. 300
CONFESSIONS OF A TEENAGE DRAMA QUEEN Id. 4, 6 og 8 STELPUDAGAR kr. 300
kl.3.45, 5.50 STELPUDAGAR kr. 300
CHASING LIBERTY
iffliIiHilli
Jenna fékk ósk sína uppfyllta...' j
og er allt í einu þrítug! Frábær, f
mynd fyrir fólk á öllum aldri. * 4
SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 B.l. 16 $ÝND kl. 5.30, 8 oe 10.30 B.i. 16!
B.I. 16 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.40
SÝND kl. 6, 8 og 10
LAWS OF ATTRACTION kl. 6, 8 og 10
ETERNAL SUNSHINE kl. 5.40, 8 og 10.20 g DAY AFTER TOMORROW ld. 530,8 og 1030
Kvikmynd Friðriks Þórs Friðriks-
sonar, Niceland, eftir handriti Huld-
ars Breiðfjörð sló aldeilis í gegn á
kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í
Tékklandi í gær. Myndin var fhtm-
sýnd í gær og var húsið alveg pakkað
og komust færri að en vildu, en upp-
selt er á myndina næstu daga. Salur
kvikmyndahússins rúmar tvö þús-
und manns og var eftirvæntingin
mikil enda hefur myndinni verið
spáð góðu gengi á hátíðinni sem er
ein sú virtasta í kvikmyndabransan-
um.
„Við höfum verið að fá frábær
viðbrögð hér og einstakir gagn-
rýnendur hafa spáð henni sigri,"
segir Friðrik Þór Friðriksson, leik-
stjóri myndarinnar, en tékkneskir
fjölmiðlar hafa spáð myndinni afar
góðu gengi á kvikmyndahátíðinni.
„Við spyrjum að leikslokum," segir
Friðrik og tekur það jafnframt fram
að sala á dreifingu myndarinnar hafi
gengið framar björtustu vonum.
Niceland iTékk-
landi Friðrik Þór
Friðriksson leikstjóri
með aðalleikaranum
Gary Lewis og
ungum fylgdarsveini.
íslenska kvikmyndin Niceland var valin í
aðalkeppni Alþjóðlegu kvikmyndahátíðar-
innar í Karlovy Vary í Tékklandi þar sem
hún var frumsýnd í gær. Friðrik Þór Frið-
riksson er leikstjóri myndarinnar og segir
hann marga spá henni sigri á hátíðinni.
Aðdáenduróá-
nægðirmeð
nýja efnið
Meðlimir Oasis hafa ákveð-
ið að taka efni nýjustu plöm
sinnar til endurskoðunar eftir
að gestir á Glastonbury
hátíðinni tóku
illa í tónlistina.
Noel Galla-
gher
sagður
Hlegið, grátið og fagnað
„Tékkum hefur alltaf líkað vel við
íslenska kvikmyndagerð, ég var hér
bæði með Börn náttúrunnar og
Engla alheimsins sem vöktu mikla
athygli á sínum tíma. Það væri svo
sem ekki slæmt að vinna keppnina
hér. Þetta var skemmtileg sýning,
það var oft klappað inni í miðri
mynd og fólk bæði hló og grét. Það
voru gríðarleg fagnaðarlæti með
klappi og hrópum þegar myndinni
lauk þannig að ég get ekki ímyndað
mér annað en að fólki hafi líkað
mjög vel við myndina. Tékkar eru
mikið bíófólk og hafa svipaðan
húmor og við íslendingar,“ segir
Friðrik Þór.
Gott handrit gerir góða mynd
En hvemig fannst þérað leikstýia
mynd sem þú hvorki skrifaðir né
framleiddir?
„Það var náttúrulega svolítið
skrýtið, en óneitanlega mjög
skemmtilegt þegar maður fær svona
gott handrit upp í hendurnar eins
og þetta handrit hans Huldars. Ég er
búinn að þekkja Þóri og Skúla,
framleiðendur myndarinnar lengi,
þessir strákar eru góðir vinir mínir
og samskiptin voru mjög ljúf og
þægileg."
Hvað tekursvo við?
„Næsta verkefni mitt er fram-
leiðsla á myndinni Bjólfskviðu sem
er sennilega eitt dýrasta verkefni
sem ég hef framleitt. Sturla Gunn-
arsson, íslenskur kvikmyndaleik-
stjóri í Kanada mun leikstýra
henni. Svo reikna ég með að fara
sjálfur í tökur einhvern tímann í
vetur, en það er mynd eftir sög-
unni, Óvina-fagnaður eftir Einar
Kárason," segir Friðrik Þór Frið-
riksson sem slappar nú af á hótel-
herberginu í Karlovy Vary og horfir
á Bush ræða við Davíð í beinni út-
sendingu á CNN.
freyr@dv.is
er
sjokki yfir
viðbrögð-
um áhorf-
enda og hefur
____I f • því skipað sveit-
inni að mæta aftur í
stúdíó. Platan var væntanleg í
búðir á þessu ári en Noel er til-
búinn að seinka útgáfunni til
að bæta plötuna. í ár eru tíu ár
liðin síðan hljómsveitin gaf frá
sér sína fyrstu plötu, Definitely
Maybe.
Leikur kærasta
14árastelpu
Hinn sæti Colin Farrell ætl-
ar að taka að sér hlutverk í
nýrri kvikmynd um indíána-
stelpuna Pocahontas. Leikar-
inn mun leika Smith kærasta
Pocahontas sem leikin verður
af Q’Orianka Kilcher en hún á
að vera 14 ára í myndinni.
Christian Bale og
Christopher
Plummer munu
einnig leika í
myndinni. Sam-
kvæmt þjóðsög-
unni bjargaði
Pocahontas h'fi
Smith en fræði-
menn telja að indíán-
arnir hafi aldrei ætlað að
drepa hann heldur hafi ein-
ungis verið um trúarlega at-
höfn að ræða.
Álagið orðið
ofmikið
Norninni Anne Robinson
hefur verið skipað af lækni sín-
um að taka sér fjögurra mán-
Ný dönsk leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í nóvember
Ný dönsk með Sinfó - Daníel Ágúst ekki með
„Það var nú bara hringt í okkur,"
segir Stefán Hjörleifsson, gítarleikari
Ný danskrar, spurður hvemig það
hafi komið til að hljómsveitin leikur
með Sinfóníuhljómsveit íslands 4.
nóvember næstkomandi. „Við höf-
um ekki enn ákveðið hver muni út-
setja fyrir Sinfóníuhljómsveitina en
okkur langar að gera þetta öðmvísi
en gert hefur verið áður og fá þá
kannski einhvern sem er ekki á okk-
ar tiltekna sviði í tónlist."
Stefán segir að þeir félagar hafi
ekki leitt hugann að
tónleikum með
Sinfóníuhljóm-
sveitinni áður en að
þetta komi þeim
samt sem áður ekki
á óvart. „Þetta er svo
sem ekkert óeðlilegt
þegar tekið er tillit til
þess að bæði Sálin
hans Jóns míns og
Todmobile hafa gert
svipað með Sinfóníu-
Bjorn Jorundur
Hljómsveitin mun
spila með Sinfóní-
unni 4.nóvember.
hljómsveitinni. Þessar
hljómsveitir em allar af
svipaðri kynslóð og ég
held að nú hafi bara
verið komið að okkur."
Stefán segir ennfremur
að hljómsveitin muni
að öllum líkindum
leggja áherslu á ný lög
í nóvember. „Ef það
verður ákveðið að gefa
tónleikana út þá verður
platan eigulegri með nýj-
um lögum en að sjálfsögðu verða
gömul lög með í bland." Spurður
hvort það komi til greina að Daníel
Ágúst syngi með hljómsveitinni á
tónleikunum segir Stefán að Daníel
sé ekki í Ný dönsk og því sé það
ósennilegt. „Það var mjög sérstakt í
rauninni að hann hafi sungið með
okkur á Freistingum og við höfum
ekki gert ráð fyrir því að hann verði
með.“ Bernharður Wilkinson mun
stjórna tónleikum Ný danskrar og
Sinfóníuhljómsveitar íslands.
aða hvfld frá tökum á The
Weakest Link. Þátturinn krefst
þess að Anne standi upprétt í
átta tíma á dag og hefur álagið
nú látið á sér
kræla og
Anne er
komin
með
kviðslit.
„Við
tökum
upp 3
þætti á dag
og um 160 á
ári,“ segir Robinson og bætir
við að burtséð frá kviðslitinu
sé hún full frísk. „Læknirinn
sagði að ég hefði blóðþrýsting
á við smábarn."