Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2004, Síða 29
DV Fókus
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ2004 29
Reynir að
eignast barn
Leikkonan Christina Ricci er
reyna að eignast barn. Hér áður
fyrr sagðist hún ekki ætla að
verða mamma í bráðina því hún
vildi geta einbeitt sér að því að slá
í gegn í Hollywood. Eftir vel-
gengni myndarinnar Monster
segist Ricci ekki þurfa að hafa
áhyggjur af leiklistarferlinum og
því geti hún nú farið að spá í
barneignir. Leikkonan er yfir sig
ástfangin af leik-
aranum
Adam Gold-
berg og
náði að
komast
yfir lystar-
stol með
hjálp hans.
Elskar blóð
og drullu
Leikkonunni
ungu Keiru
Knightley
fannst æðis-
legt að leika í
kvikmyndinni
um Artúr
konung vegna
blóðsins og drull-
unnar. Á meðan
margar ungar stjörnur þola
ekki að þurfa að vera sia'tugar upp
að eyrum dýrkaði Keira það. „Mér
leið eins og ég væri orðin 11 ára
aftur og væri að drullumalla úti.
Kannski fannst mér þetta of gam-
an en það slasaðist allavega eng-
inn í hamaganginum.“
Heit fyrir
Brosnan
Eiginkona leik-
arans Pierce
Brosnan má
gæta sín
því leik-
konan
Salma
Hayek
hefur við-
urkennt
að vera
skotin í eiginmanni hennar.
Brosnan og Hayek leika sam-
an í rómantísku gaman-
myndinni After the Sunset.
„í myndinni eru mörg ást-
aratriði og ég hef verið heit
fyrir Pierce í langan tíma,“
sagði leikkonan. Hayek og
Brosnan leika þjófa í mynd-
inni og leikarinn Woody Harrel-
son mun leika lögreglumanninn
sem reynir að handsama þau.
reyndist 44 ara fjolskyldufaDir
» j U U m m ■
Gátan um hver leynivinur
rússnesku tennisdrottningarinnar
Mariu Sharapovu er hefur verið
leyst. Mikla athygli vakti þegar
Maria sigraði á Wimbledon-mótinu
í tennis um liðna helgi og hefur
henni þegar verið líkt við Önnu
Kournikovu vegna glæsilegs útlits-
ins. Þegar hún tók við verðlaun-
unum á mótinu þakkaði hún
leynivini sínum innilega fyr-
ir stuðninginn. „Það er
einn maður enn sem ég
vil þakka fyrir stuðning-
inn sem ég þurfti til að
vinna þetta mót, en ég
ætla ekki að nafn-
greina hann,“ sagði
Maria um helgina.
Nú hefur
komið í ljós að
leynivinurinn
er feitur,
sköllóttur,
miðaldra og
giftur. Og
hann er
reyndar
milljónamær-
ingur.
Hin þokkafulla rússneska mær,
sem er ekki nema 17 ára, flaug til
Bandaríkjanna eftir mótið til að
vera með honum, hún hafði rétt
tíma til að þakka foreldrum sínum
stuðninginn. Aðdáendur hennar
hafa verið í sárum síðan þessar
fréttir bárust út. En nú hefur sem
sagt komið í ljós að þeir þurfa eng-
ar áhyggjur að hafa. Leynivinurinn
er Mark Fisher, 44 ára og tveggja
barna faðir. Hann er vellauðugur
og fjármagnaði tennisferil
Sharapovu sem kemur ffá efna-
lidum foreldrum.
Fisher og Sandy eigin-
kona hans eiga risavillu á
Long Island þar sem
Maria dvelur nú í viku
til að jafiia sig eftir
mótið. „Hann er
lærimeistari henn-
ar og einskonar
föður-
ímynd. Það er alveg öruggt að ekkert
meira er á milli þeirra," sagði heim-
ildarmaður í tennisheiminum.
Fisher kom auga á hæfileika
Mariu eftir að Yuri faðir hennar
hafði skrapað saman síðustu aurum
fjölskyldunnar til að fljúga með
hana til Bandarfkjanna í æfingabúð-
ir. Börn Fishers voru í sömu æfinga-
búðum og síðan þetta var hefur
hann stutt Mariu Sharapovu fjár-
hagslega til góðra verka á tennisvell-
inum. Það hefur nú heldur betur
borgað sig.
Og aðdáendurnir geta nú full-
vissað sig um að stúlkan er á lausu
og sagan segir að hana langi mikið
til að eignast kærasta. „Hún ætíar að
heimsækja alla heitustu klúbbana
meðan hún er í Bandaríkjunum með
Jessicu, dóttur Marks. Hún vill
gjarnan hitta alla sætu strákana."
Kvikmyndastjarnan og sjarmatröllið
Sean Connery sestur við skriftir
Lætur allt flakka
• •
i nyrri ævisogu
Sjarmatröllið Sean Connery hefur
gert risasaming um að láta skrá ævisögu
sína og lofar að vera afar hreinskilinn.
Fyrrum James Bondinn ætíar að segja
frá öllum ástarævintýrunum, hjóna-
bandinu og erfiðleikunum í samstarfi
við framleiðendur 007. Leikarinn hefur
lofað að opinbera líf sitt fyrir aðdáend-
um sínum og skilja ekkert eftir. Hann
ætíar að rifja upp æsku sína í Edinborg
og lýsa hvernig honum tókst á ótrúleg-
an hátt að verða einn frægasti kvik-
myndaleikari allra tíma. Bókin er vænt-
anleg í bókabúðir haustið 2006. Conn-
ery, sem er orðinn 73 ára, hafði áður
lofað að gefa aldrei út sjálfsævisögu
sína. „Þótt éghafi aldrei ætlað að opin-
bera líf mitt á þennan hátt er þetta
spennandi og nýr kafli á mínum
skrautíega ferli." Leikarinn viður-
kennir að vera hálfhræddur við
verkefnið en á sama tíma spenntur
og fullur tilhlökkunar. Talsmaður
útgáfunnar sem náði samningnum
við Connery segir að hann hafi lof-
að að þetta verði sannsöglasta
ævisagan sem komið hafi út og
að engu verið haldið til baka.
Stjörnuspá
Patrekur Jóhannesson handboltamað-
ur er 32 ára í dag. „Tær vitund manns-
ins er hans andlegi grundvöllur og
orkuflæði hans er mjög mikið um þess-
. ar mundir. Undrið er vöxtur
kog birting hins guðlega
1 neista sem býr greinilega
Jinnra með manninum. Hér
f er um að ræða varanlegt
kástand sem maðurinn
getureflt meðsjálf-
. inu," segir í
Lstjörnuspá hans.
Patrekur Jóhannessson
v\ Mnsbemn (20. jan.-l8.febr.)
vv -------------------------------
Þú ert fær um að sýna í verki
þann eiginleika þinn sem felst í mann-
legum samskiptum en gættu þín á
svokölluðu já-fólki í lok vikunnar því
valdastaða virðist bíða þín með komu
haustsins. Gleymdu ekki að fólk kýs að
láta að léttri stjórn.
H
Fiskarnir <19. febr.-20. mars)
Fyrir alla muni, hættu að leita
og og reyndu að vera róleg/-ur og
afslöppuð/-aður í samskiptum við aðra
með því að leita leiða til að tjá þig rétt
og eðlilega. Láttu ekki mikla ábyrgð
vaxa þér í augum því þú ert fær um að
takast á við það sem að höndum ber.
T
Hrúturinn
Þú hefur mikinn viljastyrk til
að takast á við drauma þína sem tengj-
ast ákvarðanatöku. Þú ert skjót/ur að sjá
það góða og slæma við hvaða aðstæð-
ur sem er og ættir að nýta þann eigin-
leika (fari þínu vel.
Ö
Nautíð (20. aprll-20 mal)
Hér gýst þú upp líkt og eldfjall
þegar þín hjartans mál eru annars vegar
af einhverjum ástæðum. Sökum anna hef-
ur þú á einhvern hátt dregið þig í hlé sem
er ágætt ráð sem þú ættir ekki að hika við
að tileinka þér oftar í framtiðinni.
n
Tvíburarnir (21 . maí-2l]únl)
Forvitni þín leitar af einhverj-
um ástæðum svörunar þegar þín hjart-
ans mál er annars vegar. Vinahópur
þinn birtist hér þröngur mjög en þú
hefur án efa valið þér vini sem standa
þér við hlið fyrir lífstíð.
Krabbm (22.júni-22.júií)__________
Q**' Þú ert skjót/-ur að sjá það
góða og slæma við hvaða aðstæður
sem er og ættir að nýta þann eiginleika
í fari þínu vel hérna. Dagarnir framund-
an veita þér ófáar ánægjustundir.
Ljóniðpj .júli-22. ágúst)
Hlýja þín og væntumþykja i
garð annarra kemur margföld til þín aft-
ur. Þú veist ekki alltaf hvað það er sem
þú vilt en kýst ávallt að skarta þínu
besta sem er vissulega ágætur eiginleiki
sem þú ættir að tileinka þér mun betur.
H5
Meyjan (21 ágúsi-22. septj
Þú þarfnast án efa hollustu
vina þinna um þessar mundir og þá sér
í lagi þegar verkefni sem þú hefur hug-
að lengi hefst í júlí.
Q Vogin (23. sept.-23. okt.)
Þú ættir að huga vel að eigin
löngunum fyrst og fremst og kanna
umhverfi þitt enn betur en þú gerir. í
þessu sambandi er þér ráðlagt að
hlusta ekki á gagnrýni annarra og
treysta fyrst og fremst á eigin getu.
ni
Sporðdrekinn (24.okt.-2m0 vj
Þú ert á réttri braut ef þú hug-
ar vel að þvi sem þú velur hverju sinni.
Þú ættir hvorki að kenna þér né öðrum
um það hvernig þú ert sjálf/-ur ef skap
þitt flækist fyrir þér. Þú færð miklu áork-
að ef þú einbeitir þér að einu verki í einu.
/
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj
Ef einhver reynir að draga úr
lifsgleði þinni og ánægju ættir þú að
eyða tíma þínum með öðrum sem efla
þig og styrkja.
Steingeitin (22. des.-19.janj
Fólk fætt undir stjörnu stein-
geitar verður fært um að taka skynsam-
legar ákvarðanir ef það aðeins opnar
sig og gerist móttækilegt fyrir viðhorf-
um náungans.
<
H
SPÁMAÐUR.IS
<>7