Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2004, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ2004
Síðast en ekki sístjyv
í fréttaskýringu Sigríðar D. Auð-
unsdóttur í Fréttablaðinu í gær
mátti lesa: „í kjölfar fyrirspumar
Fréttablaðsins var textanum í pistli
Björns breytt tvívegis á heimasíð-
unni. Fyrst var orðið „brellur" tekið
út og textinn var: „Ef slíku yrði
beitt... “ Stuttu síðar var textanum
breytt á ný og orðið „brellur" sett
innan gæsalappa. Textinn er nú
svohljóðandi: „Ef slíkum „brellum"
yrði beitt... “ Þeir sem
reglulega skoða heimasíðu
Björns Bjamasonar dómsmálaráð-
herra rekur ef til vill minni til þess að
þar haf! hann lýst því yfir í inngangs-
orðum að hann breyti aldrei skrifúm
Ha?
Björn breytist í vingul
sínum enda séu þau heimOd um
hugsanir hans hverju sinni. Og þeir
sem muna enn lengra og lásu viðtal
Kolbrúnar Bergþórsdóttur við Björn
fyrir tæpu ári í Fréttablaðinu, þá
hrósar hann sér þar sérstaklega fyrir
það að skipta aldrei um skoðun.
Hann hafi einfaldlega alltaf á réttu
að standa! Eins og DV virðir það við
Björn að hafa sveigt af hinni óheilla-
vænlegu og forheimskandi braut að
skipta aldrei um skoðun þá má eitt
hvað á milli vera. Því nú virðist
sem Björn sé, í þeim ólgusjó
sem fjölmiðlamálið ætlar að
reynast, að breytast í hálf-
gerðan vingul.
Bjorn Bjarnason Breytir
aldrei skrifum sínum á heima
síðu sinni - en gerir smá und-
antekningu þegarfjölmiðla-
frumvarpið er annars vegar.
• Mikil taugaveiklun greip um sig í
liði ríkisstjómarinnar í fyrradag þeg-
ar dreginn var upp ný-
legur pistill af heimasíðu
Bjöms Bjamasonar þar
sem hann hæddist að
þeirri hugmynd að ríkis-
stjórnin drægi til baka
hin illræmdu fjölmiðlalög til að kom-
ast hjá þjóðaratkvæðagreiðslu. Sagði
Bjöm að það væri „brella“ og ríkis-
stjómin hefði nú þá skyldu að fram-
kvæma þjóðaratkvæðagreiðsluna.
Þetta var óspart notað manna á
meðal og í fjölmiðlum þegar í ljós
kom að þessi „brella“ var einmitt
leiðin sem ríkisstjómin ákvað að fara
til að komast hjá atkvæðagreiðsl-
Síðast en ekki síst
unni. Úr stjómarráðinu hringdu
menn í miklu óðagoti í Björn og í gær
var heimasíðunni tvisvar breytt. í
fyrra skiptið var orðið „brella" tekið
út en var komið inn aftur síðar um
daginn en þá innan gæsalappa. Á
Alþingi gengur Bjöm nú undir heit-
inu „Brellu-Bjöm“...
• Bjöm Bjamason er staddur í Kína
og á í hinum mesta vanda að verja
það að hann tók um tíma „brellu"-
ummæli sín af vefnum sem
Fréttablaðið greindi frá. Hann fór
hamförum á vefnum í gær vegna
þess að einhver hefði talið að hann
væri að breyta sögunni. Hann segist
aðeins hafa breytt þessu í því skyni
að komast að því hvort einhver læsi
síðuna. Bjöm er aldrei rökþrota eins
og komið hefur á daginn þegar
önnur glappaskot hefur borið á
góma...
• Stjómarliðar hafna því
að taugaveiklunar gæti
vegna óánægju almenn-
ings með „brelluleið"
ríkisstjórnarinnar sem á
að koma henni undan
þjóðaratkvæðagreiðslunni. Segja þeir
þvert á móti að það sé stjómarand-
staðan sem eigi við
taugaveiklun að stríða
og benda á uppþotið
sem varð í lok þingfund-
ar á mánudag, þegar
Halldór Blöndal sleit
óvænt fúndi. Hafi
Steingrímur J. Sigfússon komist í
mikið uppnám og elt forsetann með
hljóðum út á gang og kallað hann
„djöfulsins aumingja“. Það sé ekki í
fyrsta skipti sem forystumenn stjórn-
arandstöðunnar fari úr h'mingunum
enda skemmst að minnast þess þeg-
ar Steingrímur hellti ókvæðisorðum
yfir forsætisráðherra úr ræðustóli á
vorþinginu og kallað hann gungu og
druslu.
Flott hjá Sigrúnu Ósk aö innleiða
menninguna á Akranes meö glæsi-
iegum Irskum dögum.
""PEIft ERU SKO EKKEftT^N,
A6 SPARA HJÁ ÓV, ð-NJEII
■IR 6ÁFU MÉR FERDA VÉL TIL
.AÐ GETA UNNI6 HEIMA, >
PETTA Eft NÚ FREKAR STÓR TASKA
LUXUS,
MA&URI
FYRIR FARTÖLVU. ER PAt) EKKl?
FARTÖLVAi
.NEINEII .
ILLIOS MIKKI SÖGbV MÉR At>
ALVÖRU BLAÐAMENN NOTA
EINSÖNSU RITVELARI
Ifíkingagrill a li Gísli Súrsson
Þar herast moni ú grillspjótum
Víkingagrill Er fyrsti áfang
inn íverkefni um menningar-
tengda ferðaþjónustu sem
byggir á Gísla sögu Súrssonar.
Mynd Þorsteinn Tómasson
„Þetta var einstaklega velheppn-
uð og skemmtileg hátíð hér í Dýra-
firði,“ segir Hermann Gunnarsson
sem var kynnir á Dýraijarðardögum
um helgina. Stærsta atriðið á dögun-
um var vígsla á nýju útivistarsvæði í
víkingastíl á Þingeyrarodda með
grillveislu sem um 450 manns tóku
þátt í. Þetta var víkingagrill í anda
Gísla Súrssonar og þar bárust menn
á grillspjótum fram eftir degi. Að-
staðan er mynduð úr hringhleðslu
úr grjóti og er 24 metrar í þvermál og
1,30 metrar á hæð með langeldi fyrir
miðju, sviði, bekkjum og borðum
auk grillaðstöðu. Boðið var upp á
fjölbreytt skemmtiatriði en meðal
annars komu nokkrir vestfirskir
trúbadorar fram og Harmónikku-
félagið tók lagið.
Hermann Gunnarsson segir að í
tilefni daganna hefðu nokkrar hann-
yrðakonur á Þingeyri tekið sig til og
saumað víkingafatnað á menn sína
og aðra. „Og þeir gengu svo um
svæðið og voru allvígalegir að sjá
enda sumir með alvæpni," segir
Hermann. „Ég held raunar að þótt
þetta hafi einkum átt að vera til
fræðslu og skemmtunar fyrir börnin
voru fullorðnir ekki síður áhuga-
samir um múnderingarnar."
í máli Hermanns kemur fram að
bygging hátíðarsvæðisins er fyrsti
áfanginn í verkefni um menningar-
tengda ferðaþjónustu sem byggir á
Gísla sögu Súrssonar. „Það er einnig
ætlunin að koma upp svæði í
Haukadal, heimabyggð Gísla Súrs-
sonar, sem innlendir og erlendir
ferðamenn geta notað sér til fróð-
I leiks og ánægju,“ seg-
ir Hermann. „Raunar
| var boðið upp á
gönguferð um sögu-
slóðir Gísla Súrssonar
undir handleiðslu
Þóris Guðmundssonar
og á henni fékk maður
söguna eiginlega beint
í æð."
Fram kemur hjá
Bæjarins besta á ísa-
firði að áhugamannafé-
lagið Víkingar á Vest-
fjörðum stendur fyrir framkvæmd-
inni og er áætlaður kostnaður við
fýrsta áfanga verksins rúmar 4 millj-
ónir króna. Fjölmargir sjálfboðatiðar
lögðu hönd á plóg við verkið.
„Fólk virtist mjög ánægt með
svæðið og undrandi á því hve miklu
hefur verið komið í verk á svo stutt-
um tíma,“ segir Þórhallur Arason
einn af forsvarsmönnum fram-
kvæmdarinnar í samtali við BB en
bygging aðstöðunnar tók rétt rúmar
fjórar vikur.
Krossgátan
Lárétt: 1 kjötkássa, 4
heit, 7 flótti, 8 ákafi, 10
svein, 12 þjófnaður, 13
tré, 14 þramma, 15 stía,
16 glufu, 18 þrá,21 örlát-
ur,22 gleði, 23 þvingar.
Lóðrétt: 1 haf, 2 elska, 3
klunni, 4 bardagi, 5
klampi, 6 varúið, 9 gerð-
ist, 11 áþekkur, 16 kusk,
17 undirstöðu, 19 fugl,
20 hópur.
Lausn á krossgátu
ja6 oz 'ujo 61 '19J
Z L '>|Aj 9 l 'Jn>|j| 11 'jQasjs 6'1?6 9'!>|0 s '>|e>|seudoA y 'isnqgjgs £ 'jsy z '®|b l
•jXu>| ez 'gæ>| zi 'jedsþ iz '6jo>| 81
'ngu 91 'syq s i 'e>|je y i 'Qiatu £ i 'u?j z l 'l|!d o L '!isæ 8 ^ojts z '6|oa y 'sy|6 i :u?J91
Veðrið
Nokkur vindur