Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1981, Blaðsíða 18

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1981, Blaðsíða 18
þessari tækni. Plasmahitun er bæði hægt að ná með beinni og óbeinni raf- hitun. „Plasmahitari” er afar einfalt tæki, sem breytir raforku í heitan gasblástur og hægt er að stjórna á auðveldan hátt. Hitastigi upp að 5500°C er auðvelt að ná með því að nota loft, gufu eða vetni sem burðargas. Mynd 28.4 sýnir Westinghouse plasmahitara. Fyrirtækið Westinghouse í Banda- rikjunum hannaði plasmahitarann upp- haflega til þess að líkja eftir aðstæðum, þegar geimfar kemur inn í gufuhvolfið. Tækið var notað til rannsókna á ýmsum háhitaþolnum efnum, svo sem kísil- flögum, en á allra síðustu árum hefur áhuginn beinst að notkun plasmahitara til framleiðslu í iðnaði. Tækið hefur ekki verið þróað í stærri einingar en 1,5 MW, en stefnt er að 20 MW einingum á næstu tveim til þrem árum. HUGSANLEGAR FRAMLEIÐSLU- VÖRUR Ef við reynum að greina notkunar- svið raforkunnar og höfum í huga hvar samkeppnisaðstaða raforkunnar er best, þá er það einkum rafgreiningin og rafbræðsla ofar 1600°C þar sem raf- Mynd 28.3 Ljósbogaofn TSI nr. 2 25 kW. TAFLA 28.1 Rafhitunareliment og hámarkshiti þeirra RAFHITUNARELIMENT Hámarks hiti °C 80Ni 20Cr. (Nikkel-króm blöndur) 1380 Mo (Molybdenum) 1670 MoSi^ („Kantal”) 1720 SiC (Kísilkarbít) 1760 C (grafít) 2600 W (Wolfram) 3500 46 - TÍMARIT VFÍ 1981

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.