Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2004, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2004, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST2004 Fréttir TfV Fornleifar skemmdar Bæjarráð Reykjanesbæj- ar fékk í gær affit af bréfi Fomleifaverndar ríkisins vegna skemmda á fornleif- um á og við Seilutanga. Fornleifarnar skemmdust í september á síðasta ári þegar grafa rakst utan í þær. Skemmdirnar mxmu þó ekki vera alvarlegar og var Fornleifavernd um- svifalaust tilkynnt um at- burðinn eins og reglur gera ráð fyrir. Bréfið í gær kom svo í kjölfarið en að sögn forstöðumanns Fornleifa- verndar er málið ekki litið alvarlegum augun. Bryggja í upp- námi Á fundi umhverfis- ráðs Akureyrarbæjar var rætt um Oddeyrar- bryggju. Einn nefndar- maður, Jón Ingi Cesars- son, bókaði að hann teldi einsýnt að öll áform um rekstur Oddeyrar- bryggju væru í uppnámi. Skipakomum hefði stórfækk- að eða allt að 70% yfir árið. „Það er því skoðun mín að Oddeyrarbryggja eigi að vera opin og aðgengileg nema þegar skip sem þurfa hafhar- vemd liggja þar, annars verði bryggjan opin almenningi til útivistar og dorgveiði," segir Jón Ingi. Framsóknarflokkurinn og Sólveig Pétursdóttir. fyrrum dóms- og kirkjumálaráð- herra Sjálfstæðisflokksins, styrku Fíladelfíusöfnuðinn myndarlega með tölvu- og peningagjöfum fyrir síðustu kosningar. Bárust styrkirnir skömmu eftir heimsókn foringja flokkanna á samkomu hjá hvítasunnusöfnuðinum þar sem við þeim blasti staðfastur hópur hugsanlegra fylgismanna. Framkvæmdastjóri Framsóknarflokks- ins segir styrkveitingar sem þessar undantekningu frekar en reglu því yfirleitt séu það stjórnmálaflokkarnir sem óski eftir styrkjum frá öðrum. Árni Magnússon blessaðurhjáFfJa delfíu Velviljinn virk- ar i báðar áttir. f|§ Jesús leysir Stjórnarliilar báru Ijármuni í sarlrúarsölauð fyrir kosniimar Odýrt golf Iceland Express nær góðri sveiflu nú þegar fé- lagið býður golfferðir til Englands á óvenjulágu verði miðað við það sem áður hefur þekkst. Nú er hægt að komast í þriggja daga golfferðir í nágrenni Stansted-flugvallar á Englandi fyrir rúmar 29 þúsund krónur. Innifalið er gisting, morgunverður og þrír 18 holu golfhringir. Golfferðirnar verða farnar í september og október. Mældu 62 gráðu hita 62 gráðu hiti mældist á flugvellinum Gardemoen við Osló í Noregi í gler-rana sem tengir flugvélar við flugstöðina. Fyrir nokkmm dögum sendi SAS-flugfélagið viðvör- un til flugvallarins í Osló um að hitinn í flugstöð- inni væri orðinn of mik- ill en hitamælar flug- stöðvarinnar sjálfrar höfðu áður mælt allt að 45 gráður í gler-rananum. „Þetta er al- varlegt mál því ekki em allir við góða heiísu sem ferðast og að standa í röð í rananum gæti orðið óbærilegt í þess- um hita," sagði flugvallar- starfsmaður. „Þetta er undantekning frekar en regla," segir Sigurður Einars- son, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, um höfðinglega gjöf sem flokkurinn færi Ffladelfíusöfnuðinum skömmu fyrir síðustu kosningar. Davíð Oddsson sem sendi Sólveigu fyrir sig,“ segir Vörður Traustason, forstöðumaður hvftasunnusafnaðar- ins „Ég veit ekki hvemig tölvumar frá Framsóknarflokknum komu hingað en Sólveig Pétursdóttir bað mig um að skrifa sér bréf og biðja um pen- ingana. Það gerði ég og þeir bámst um hæl," segir Vörður. Að tillögu Gest Gestssonar, kosn- ingastjóra flokksins í Reykjavík, var ákveðið að færa hvftasunnusöfhuð- inum allan tölvukost sem var að finna á kosningaskrifstofunum. „Við þurfum að skipta út tölvunum hvort sem er,“ segir framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins. „Skrifaðu mér bréf" Um svipað leyti færði Sólveig Pét- ursdóttir, þáverandi dóms- og kirkjumálaráðherra Fíladelfíu þrjú htmdmð þúsimd króna peningagjöf sem hún sótti í hirslu ráðuneyt- isins. „Upphaf þessa alls var kosningasam- koma sem ég hélt hérna rétt fyrir síðustu alþingis- kosningar. Þang- að bauð ég öll- um formönnum flokkanna sem mættu nema Sólveig Péturs- dóttirMætt/dsam- komu sem kirkju- málaráðherra. Hvatti forstöðumannmn tn að skrifa sér bréfog biðjaumpenmg^ sem hann svo Macintosh-tölvur Þetta var rétt fyrir síðustu alþing- iskosningar og á kosningavökunni hjá Fíladelfíu hafa foringjarnir vafa- laust séð þann staðfasta hóp sem bjó í samkomugestum og ómetanlegt og traust fylgi sem þangað mætti sækja. „Aðrir flokkar létu okkur ekki hafa neitt," . r segir forstöðumaðurinn í jP Ffladelfi'u. Hvatningar- íl U•*- gjöf Framsóknarflokksins var í formi Macintosh-tölva sem enn eru notaðar í æskulýðsstarfi Ffladelfíu. Þangað runnu einnig þrjú hundruð þúsund krónurnar frá Sólveigu Pét- ursdóttur. Þúsund félagar „Foringjarnir hafa séð hversu ötult æskulýðsstarfið er hjá okkur og sjálfum er mér til efs að það sé betra hjá öðrum söfnuðum í höfuð- borginni," segir Vörður Traustason sem er þó alls ekki viss um að safn- aðarmeðlimir hafi almennt kosið Framsóknarflokkinn eða Sólveigu Pétursdóttur vegna þessa. í Ffladelf- íu eru um þúsund félagar á skrá og margfalda má þá tölu með fylgifisk- um safnaðarmeðlima. Á hverri sam- komu eru á milli 3-400 manns og „...mættu aðrir prestar á Reykjavíkursvæðinu vera ánægðir með slflca aðsókn," eins og Vörður Traustason orðar það. Björn Bjarna- son Heimsækir Filadelfíumenn oft í Fljótshlíðina enda á hann sumarbústað þar rétthjá. Halldór Ásgríms- son Mætti á sam- komu ÍFiladelfíu rétt fyrir kosningar og gaf söfnuðinum svo allar tölvur sem var að finna á flokksskrif- stofunni. fékk. Ffladelfía Eitt gróskumesta trúsetur höfuðborgarinnar með 3-400 manns á sam- komu á hverjum sunnudegi. Sambandið ræktað Peninga- og tölvugjafir Fram- sóknarflokksins og fyrrum dóms- málaráðherra Sjálfstæðisflokksins rétt fyrir kosningar vekja athygli vegna þess að yfirleitt eru það flokk- arnir sem leita eftir stuðningi í formi fjármuna en ekki öfugt. Báðir stjórnarflokkarnir hafa ræktað það góða samband sem þeir hafa átt við Ffladelfíu og er þess skemmst að minnast að bæði Árni Magnússon félagsmálaráðherra og Björn Bjarnason dómsmálaráðherra tóku þátt í trúarvakningu hvíta- sunnumanna í Fljótshlíð um síðustu verslunarmannahelgi. Voru þeir báðir blessaðir. ij Velheppnuð auglýsingabrella við Hverfisgötu vekur athygli Lögfræðingur með útstillingarglugga Dögg Pálsdóttir lögfræðing- ur hefur skapað sér sérstöðu meðal starfsfélaga sinna með því að auglýsa lögfræðistofu sína í útstfllingarglugga við Hverfisgötu. Dögg er með stofu á Hverfisgötu 4-6 þar sem föt- um prýddir sýningargluggar ffá Hvað liggur á? I Dögg Pálsdóttir Reyndi að leigja Max Mara- I gluggann en gekk ekki. tískuvömversluninni Max Mara blasa við veg- farendum. í einum glugganum em þó engar gínur eða föt heldur aug- lýsing frá Dögg sem fékk útstill- ingarhönnuð sér til aðstoðar. Áður „Mér liggur ekkert á og fínt að vera kominn heim, "segir Erpur Eyvindarson en hann dvaldi i Sviþjóð og Dan- mörku síðasta vetur og reiknar með að fara aftur út í haust.„Ég hefbæöi verið I skóla og svo að vinna að tón- list,"segir hann en Erpur hefur stofnað nýja hljómsveit sem hann kallar Hæsta hendin. Áður en hann heldur aftur utan ætlar hann að vera búinn að Ijúka plötu sem hann vinnur að.„Það var fínt úti en ég kunni betur við mig í Svíþjóð en Danmörku. Þó að Danirnir séu fínir eru þeir reglusjúkir og alltafröflandi efmaður fer eitthvað aðeins á svig við reglurnar. Þó reykir drottingin oni krabbameinssjúk börn en það má ekki ganga með ferða- tösku inn í strætó að aftan þá verður allt vitlaust." hafði Dögg reyndar reynt að bjóða Max Mara gluggann til leigu en ekki fengið undirtektir. Brá hún því á það ráð að setja sjálfa sig út í gluggann. Lögfræðistofa Daggar er á fyrstu hæð hússins við Hverfis- götu sem einnig hýsir menntamálaráðu- neytið og embætti Ríkissaksóknara. Reyndar er Dögg sjálf með skrifstofu sína á annari hæð hússins og leigir allt saman af Lána- sýslu ríkisins sem þarna var áður til húsa: „Sýningarglugginn fylgdi með. Það er allt sem ég veit um málið," segir símastúlkan hennar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.