Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Side 12
12 FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST2004 Fréttir DV Gæludýr í lýtalækningum Dýralæknir í Brazsilíu býður nú eigendum gæludýra upp á lýta- lækningar og botox- sprautur fyrir gælu- dýrin. Edgard Brito frá Rio de Janeiro býður upp á hrukkuaðgerðir, eyrna- minnkanir og jafnvel and- litslyftingar fyrir hunda. „Fegurð er eftirsótt. Við viljum öll tala við fólk sem h'tur vel út. Hið sama gildir um hunda," segir Brito í viðtali við blaðið Las Ultimas Noticias. Ódýrasta aðgerðin hjá Brito kostar sem svarar tvö þúsund krónum. Þögla amman rænir banka EOihfeyrisþegi í Perú rændi jafnvirði rúmlega milljón króna úr banka þar án þess að nokkur tæki eftir því. Konan, sem hefur viðurnefnið „Þögla amman" í fjöl- miðlum þarlendis, rændi milljóninni ffá Sul-Amer- icano-banknum í Lima. Hún beið fyrir utan skrif- stofu bankastjórans og laumaði sér inn þegar hann yfirgaf skrifstofuna. Nokkrum mínútum síðar var hún komin út með ránsfenginn. Af upptök- um úr eftirlitsmyndavél- um að dæma giskar lög- reglan á að konan sé um 65 ára gömul. Að öðru leyti stendur lögreglan á gaú í málinu. Réttarhöld í morðmáli í Chicago breyttust í fjölmiðlasirkus þar sem milljarðamær- ingurinn Oprah Winfrey var meðal kviðdómenda í málinu. Hún fékk 17 dollara á dag í laun fyrir að sinna þessari borgaralegu skyldu sinni. Segir að kviðdómsskyld- an hafi breytt lífi sínu. Oprah mætir í réttinn Leit að var ú Opruh eins og ötium öðrum er hún mætti í réttinn til að sinna skyldum sinum. niðurstöðu um murð Bullock í málaferlum Leikkonan Sandra Buhock mun skulda byggingar- verktaka sínum milljónir króna. Þau hafa nú höfðað mál á hendur hvort öðru. Um er að ræða deUur vegna smíði lúxusviUu leikkonunnar í Travis County. BuUock keypti lóð þar árið 1997 og fékk verktaka tíl að byggja viUuna á henni. Verktakinn hóf málsókn gegn leikkon- unni í fyrra þar sem hún neitaði að borga fyrir verk- ið. Á móti hefur BuUock hafið mál gegn verktakan- um og sakar hún hann um ýmis konar verk- og vinnu- svik við bygginguna. Oprah Winfrey segir líf sitt að eilífu breytt eftir að hún eyddi tveimur klukkustundum í að sker úr um sekt morðingja sem nú á 45 ára fangelsi yfir höfði sér. Kviðdómur með Opruh Winfrey innanborðs var tvo tíma að ná nið- urstöðu um að hinn 27 ára Dion Colman væri sekur um morð að yf- irlögðu ráði. Réttarhöldin fóru fram í Chicago og snérust strax upp í fjölmiðla- sirkus vegna veru sjónvarpsstjörn- unnar Opruh Winfrey í kviðdómin- um. Milljarðamæringurinn fékk 17 dollara á dag í laun fyrir að sinna borgaralegri skyldu sinni. Réttarhöldin í næsta þætti Sjálf segir Oprah að vera hennar í kviðdóminum hafi breytt lífi sínu. Colman á yfir höfði sér 45 ára fang- elsi fyrir að hafa skotið hinn 23 ára Walter Holley til bana árið 2002. „Þetta var stórt raunveruleika- próf, það er til allt annar heimur þarna úti ... Þegar líf þitt verður samofið öðrum á þennan hátt breytist það að eilífu," sagði Oprah Winfirey fyrir utan dómshúsið í hópi annarra kviðdómenda. Oprah hefur ákveðið að næsti sjónvarpsþáttur hennar muni snú- ast um réttarhöldin og hefur hún boðið öllum hinum ellefu kvið- dómendunum að vera með í þætt- inum. Fjölmiðlasirkus Þegar það lá ljóst fyrir síðasdið- inn mánudag að Oprah hefði verið valin í hóp kviðdómenda í þessu máli breyttust réttarhöldin í gríðar- lega umfangsmikinn fjölmiðla- sirkus. Allar helstu sjónvarpsstöðv- arnar í Bandaríkjunum sendu tökulið og fréttamenn til að fjalla um réttarhöldin. Þeim var að vísu ekki hleypt inn í sjálfan dómssalinn en þar sátu í hópum aðrir blaða- menn og teiknarar á þeirra vegum. Jafnvel það sem kviðdómurinn fékk sent í hádegismat á hverjum degi var efni í sérstakar fréttir í bandarísku sjónvarpi. Þannig veit almenningur vestra að Oprah borð- aði kjúkling og kartöflur á miðviku- dag svo dæmi sé tekið. Sjálf sagði Oprah að öll þessi at- hygli hefði verið pirrandi fyrir sig. „Þetta var ekki gott fyrir fjölskyldu fórnarlambsins ... Þetta á ekki að fjalla um Opruh Winfrey. Stað- reyndin er að morð hefur verið framið," sagði Oprah. Þótti mjög hæf Sjálf hélt Oprah að hún væri ekki hæf sem kviðdómandi vegna ým- issa skoðanna sinna en bæði verj- andi og sækjandi í málinu sam- þykktu hana og töldu hana mjög hæfa til að gegna þessu starfi. Aðrir kviðdómendur segja að vera henn- ar og allt umstangið sem fylgdi í kjölfarið hafi ekki haft áhrif á störf kviðdómsins. „Þetta var mjög gaman, eigin- lega eins og að vera í einum af þátt- unum hennar," segir Suzanne Goodman, sem einnig sat í kvið- dómnum. Og nú fær Goodman raunverulegt tækifæri til að koma fram í The Oprah Winfrey Show. Þorp í Oregon til sölu í heilu lagi Björn meðvitundarlaus á tjaldstæði að er svo sem ekkert að ger- ast í Stykkishólmi einmitt núna en það voru danskir dagar hérna um síðustu helgi,“segir Þórunn Sigþórsdóttir land- vörður.„Það hafa aldrei veriö svona margir gestir, líklega milli átta og níu þúsund manns þegar hæst Landsíminn stóð. Þessi hefð byrjaði 1994 þegar átakiöjsiand, sækjum þaö heim “varlgangi. Niðurstaðan hjá Hólmurum varö sem sagt aö halda Danska daga enda svolltil dönsk menningararf- leifð á Stykkishólmi. Þetta er reyndarl fyrsta skiptið sem ég er I bænum þegar hátlðin er því ég hefalltafverið uppi á há- lendi eða annars staðar við landvörslu á meðan þar til nú.“ Eigandinn reynir að selja þorpið aftur Bjórþyrstur bangsi drakk sig dauðan Þorpið Otis í Oregon er aftur komið í sölu en eigandi þess, hin 83 ára Vivian Lematta, vill fá 3 milljónir dollara eða rúmlega 200 milljónir króna fyrir Otis. Lematta gamla reyndi fyrst að selja þorpið fyrir fimm árum en tókst ekki. Þá sýndu kappar á borð við Clint Eastwood og Arnold Schwarzenegger áhuga á að kaupa Otis. Hinn nýi eigandi, ef hann finnst, mun fá rétt til að skíra þorpið upp á nýtt. Með í kaupunum fylgir veit- ingahús, bensínstöð, markaður, Pronto Pupcorn-hundakofi, tvö heimili og Jtlaða. Allt þetta er á 190 hektara landi sem liggur meðfram Salmon-ánni. „Ég er orðin þreytt á þorpinu," segir Vivian í samtali við CNN. „Það er orðin byrði fyrir mig. Stjórnvöld hafa komið hingað og sett á öll þessi Schwarzenegger Meðal áhugasamra kaupenda fyrir fimm árum var Schwarzenegger, rlkisstjóri I Kalifornlu. nýju lög og reglugerðir. Það er því ekkert gaman að þessu lengur." Þótt ekki hafi tekist að selja Otis fyrir fimm árum er fasteignasalinn sem annast söluna bjartsýnn. Hann bendir á að mikil vínrækt hafi þróast á þessu svæði undanfarin ár og að Otis sé tilvalið fyrir þann landbúnað. Svartur björn fannst nýlega með- vitundarlaus á tjaldstæði í Wash- ington-fylki í Bandaríkjunum. í ljós kom að hann hafði drukkið sig „dauðan" eftir að hafa innbyrt 36 dósir af bjór. CNN hefur eftir starfsfólki á tjald- stæðinu að það hafi tekið eftir hin- um sofandi birni á tjaldstæðinu sl. miðvikudag. Það hafi í fyrstu furðað sig á þessu þar til einhver tók eftir miklum fiölda af bjórdósum í kring- um bjöminn. Tjaldstæðið er við Baker Lake Resort norðan við Seatde. Hinn drykkfelldi björn er tahnn vera tveggja ára. Hann braust inn í húsvagn og stal bjórdósunum úr kæhskáp. Svo virðist sem björn þessi hafi góðan smekk fyrir bjór því eftir að hafa prófað hinn fjöldafram- leidda Busch-bjór skipti hann yfir í Drykkfelldur björn Leið út afeftir að hafa drukkið 36 bjóra. Rainier-bjór sem er ffamleiddur á staðnum og þykir meiri eðalvara meðal bjórdrykkjumanna. Eftir að björninn raknaði úr rot- inu notaði starfsfólkið gildm fyllta af Rainier-bjór til að fanga hann og flytja aftur út í náttúruna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.