Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Blaðsíða 13
DV Fréttir
FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST2004 13
Loksins á leið til
Mannattan
Norska prinsessan Martha Lou-
r ise er loksins tilbúin að flytja til
L New York en prinsessan hefur
*■ ætlað sér að flytjast þangað bú-
ferlum síðustu tvö árin. Hún, Ari
Behn og litla prinsessan Maud
Angelica munu flytja í október.
Flutningarnir hafa hingað til
frestast vegna fjölskyldu að-
stæðna. Martha Louise varð
ófrísk og vildi eiga barnið í heimalandinu og svo varð
það krónprinsessan Mette-Marit sem varð ófrfsk og
að lokum fékk Haraldur kóngur krabbamein. Ef ekkert
annað kemur upp á munu þau flytja með haustinu.
Vilhjálmur eyðir dögunum hjá
nyrn vinRonu
Vilhjálmur Bretaprins hefur eytt síðustu dögum hjá vinkonu
sinni í Tennessee í Bandaríkjunum. Vinkonan heitir Anna
Sloan og sögurnar um meint samband
þeirra eru þegar farnar af stað. Eins
og fram kemur annars staðar á
síðunni hefur prinsinn þegar boðið
Kate, kærustunni sinni, með sér í
ferðalag og ætlar að standa við
það boð. „Við Anna erum bara vin-
ir. Faðir hennar var vinur ömmu.“
Talsmaður prinsins segir hann hafa
notið lifsins á glæsilegum heimili
hennar. „Þetta er glæsilegt hús
með sundlaug í garðinum."
Sæl og glöð í fríí
Margrét Danadrottning og Henrik prins eru
búin að hafa það gott í fríinu í Frakklandi.
Konungshjónin sáust í göngutúr á frönsku
landareiginni sinni með lítinn hvolp. Hjón-
in fara reglulega í frí til að losna undan
álaginu í Kaupmannahöfn og í Frakklandi f;
Henrik tækifæri til að fylgjast með vín-
berjaframleiðslunni sinni sem er lofuð á
heimsmælikvarða. Hann og Margrét keyptu
landareignina árið 1974 og réðust strax f
endurbætur. Henrik elskar svæðið endi
fæddist hann þar. Staðurinn er fjölsótt-
ur af ferðamönnum en hann er afar
fallegur.
fi
Indíana Ása Hreinsdóttir
fylgist meö kóngafólkinu á
föstudögum og læturblátt
streyma með stíl.
indiana@dv.is
sigaunum
Karl Bretaprins ákvað að taka
málin i sínar hendur eftir að
hópur sigauna neitaði að fara af
landareign hans. Prinsinn hótar
hópnum að ef þau yfirgefi ekki
garðinn verði þau öll ákærö. Yfir
60 sigaunar höföu lagt bílum
sínum á landareign prinsins
honum til mikillar gremju. Fljót-
lega var svæðið morandi I
hænsnum, hundum og jafnvel
hestum. Tilraunir öryggisvarða
til að fá fólkið til aö færa sig
bar engan árangur.
Sigaunarnir segja
að eitt barnið I
hópnum sé afar
veiktogþau
muni halda af
stað um leið
og því batni.
fyrstu kynnin
Friðrik krónprins Danmerkur og
Mary krónprinsessa sýndu
danska kvennalandsliðinu I
handbolta mikinn stuðning á
ólympíuleikunum. Hjónin klöpp-
uðu og hrópuðu á liðið I keppn-
inni við Frakkland. Ólympíuleik-
arnir eru afar sérstakur viðburð-
ur fyrir konungshjónin. Þau hitt-
ust í fyrsta skipti á ólympíuleik-
unum I Sydney 2000. Friðrik
sagðist vilja fara með börn sin á
leikana 2008.„Þaö er dásamlegt
að vera hér á ólympíuleikunum.
Eins og allir vita þá hittumst við
fyrst á ólympíuleikunum ognú
erum við hérsaman sem hjón.“
með í fjölskyldu-
ferðalag
Vilhjálmur hefur
boðið kærustunni
sinni í ferðalag
með Karli föður
sinum og Camillu
ParkerBowles.Kate
Middleton, 22 ára,
er sögð afar
spenntyfirboðinu.
Vilhjálmuráfjögurra herbergja
íbúð á skoskri landareign kon-
ungsfjölskyldunnar. Þar munu
þau dvelja og verða einungis í
tíu mínútna göngufjarlægö frá
dvalarstað krónprinsins og
Camillu.„Samband þeirra er
komið á alvarlegra stig með
þessu boði,“sagði talsmaður
fjölskyldunnar en ferðalagið
þykir merki þess að Karl hafi
samþykkt Kate sem kærustu Vil-
hjálms.
Hollenska prinsessan Margarita ætlar að skilja við eiginmann sinn. Prinsessan
hefur beðið konungsfjölskylduna afsökunar á hegðun sinni en hún hafði hótað
drottningunni í fjölmiðlum.
. í hon
^■ölskylÉnri
enda raeð skitaaN
Lögfræðingar Margaritu prins-
essu Hollands hafa staðfest að
prinsessan ætli að sldlja við Edwin
de Roy Van Zuydewijn. Prinsessan
sem áður hafði sakað konungsfjöl-
skylduna um að ráðskast með sig
hefur beðist afsökunar á hörðum
viðbrögðum sínum. „Ég biðst fyrir-
gefningar á að hafa sært fjölskyld-
una að óþörfu," sagði prinsessan
drottning D>oi
sem er frænka Beatrix drottningar.
Margarita, sem er 31 árs, hafði
birst í sjónvarpsviðtali þar sem hún
hótaði að fara í mál við drottning-
una fyrir að hafa grafið undan
mannorði eiginmans síns sem við-
skiptamanns, gramsað í persónuleg-
um skjölum, hlerað símana þeirra
og gera allt til að eyðileggja hjóna-
band þeirra. Margarita hélt því fram
að óvild drottningarinnar í garð Ed-
wins væri til komin því hann væri
ekki konungborinn. „Mér finnst
mikilvægt að fólk viti hvemig fólk
þetta er. Þau misnota vald sitt sem
er ekld rétt."
Málið þótti mikill skandall enda
yfirleitt rólegt yfir hollensku kon-
ungsfjölskyldunni. Forsetisráðherra
landsins varð að skerast í leikinn
enda þótti honum nóg komið. „Rík-
isstjórnin hefúr áhyggjur
af þeirri leið sem prins-
essan og eiginmaður
hennar hafa valið sér.“
Hami sagði ennfremur að
prinsessan gæti verið
kærð fyrir rógburð. „Hol-
lenska leyniþjónustan
komst yfir skjöl í eigu eig-
inmanns prinsessunnar en
slíkt er gert við alla vænt-
anlega maka meðlima
konungsfj ölskyldunnar. “
Margarita lét sig
hvergi og hélt áfram árás-
um á ættingja sína. „Eins
og alhr vita þá átti faðir
drottningarinnar, Bern-
ard prins, í leynilegu
ástarsambandi við rit-
arann sinn í 20 ár og
faðir hans eignaðist
óskilgetinn son með
dóminísku húshjálp-
inni sinni." Margarita
sagði fjölmiðlum líka
að krónprinsinn,
Willem Alexander, héldi
að Voltaire væri þorp í
Frakklandi,
að drottning-
in hefði hunsað
elsta son sinn í
marga mánuði í
mótmælum
makaval hans og aí
drottningin væri
sjúk í rauðvín.
„Þau misnota
vald sitt sem
erekkirétt"
Elsti sonur Hans-Adams II af Liechten-
stein tók viö krúnunni um síðustu helgi
Ný kynslóð tekur við
Hans-Adam II prins af
Liechtenstein afsalaði sér
krúnu landsins til elsta
sonar sins Alois um sfðustu
helgi. Þúsundir ferða-
manna og ibúa hins litla
lands fylgdust með hátfð-
legri athöfninni. „Ný kyn-
slóð mun taka við af þeirri
gömlu," sagði gamli
prinsinn. „Ábyrgðin
sem sett hefur verið á
herðar mfnar f dag er
afar mikil," sagði
hinn 36 ára Alois (
sinni fyrstu ræðu
sem leiðtogi Liechten-
stein. „Sem betur fer hefur faðir minn
kennt mér vel að ég tel mlg afar vel
undirbúinn fyrir þetta mik-
ilvæga starf."
Eftir vfgsluna er Alois kom-
inn með réttindi til að
skipta sér af rfkistjórninni,
setja ný lög og velja dóm-
ara. Formlega erfaðir hans
enn þá æðsti maður rfkis-
ins. Gamli prinsinn fékk
grfðalegt fylgi eftir deilu f
þjóðfélaginu á sfðasta ári
sem snéri að stjórnar-
skránni og hafði algjörlega
skipt þjóðinni f tvennt.
Hans-Adam er skapmaður,"
sagði forsetisráðherra lands-
ins. „Hann vill helst rffast all-
an daginn. Ég vona að Alois prins muni
fara rólegar f hlutina."