Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST2004 Fréttir DV Matargatið Sigríður Árnadóttir Hver erfyrsta matarminningin? Ég hefaldrei hugsaö úti þaö að ég gæti átt matarmirmingu, hins vegar er mér í fersku minni úr æsku minni þeg- ar ég sat viö eidhúsborðið hjá ömmu minni á Akureyri sem þreyttist aidrei á að gleðja okkur barnabörnin með mat. Nýbakað soðið brauð með heimatilbúinni kæfu þótti manni ekki amalegt. Effeitispotturinn var tekinn fram á annað borð varslegið f kleinur og ástarpunga i leiðinni. Rabarbara- súpa með tvíbökum var lika í uppá- haldi og brauösúpa með rjóma.Á sunnudögum varyfirleitt alltaf lambakjöt með„tilbehör“ og Vallas eða Jolly Coia með, sem voru akur- eyrskir gosdrykkir. Hvað borðarðu í morgunmat? Yfírleitt borða ég ekkert í morgunmat. Síðustu mánuði hefég freistast til að kaupa mér froðukaffí í bakaríinu rétt hjá vinnunni. Hvaða matar gætirðu ekki verið án? Ég vildi ekki vera án þess að fá nýja ýsu reglulega og svið. Einu sinni til tvisvar á ári, ekkert endilega á haust- in, fæ ég óstöðvandi löngun f svið. Þá læt ég eftir mér aö kaupa heitan kjamma í Melabúðinni og gæða mér á honum alveg sjálf, því enginn annar á heimilinu setur þennan herra- mannsmat inn fyrir sínar varir. Hvaða mat þolirðu ekki? Ég þoli ekki gular baunir. Fékk gubbupest eftir saltkjötsveislu á æskuárunum og hefekki getað hugs- aðmérað smakka gular baunir síðan. Hvaða mat myndirðu taka með þér á eyðieyju? Helst vildi ég ekki taka með mér neitt á eyðieyju, þvi auðvitað sé ég fyrir mér teiknimyndaeyðieyju með döðlu- pálmum, kókoshnetum, ananas og hunangsmeiónum. Fisk veiddi ég með spjóti i tærum sjónum og villisvín yrðu steiktyfir opnum eldi spari. Hvað finnst þér skemmtilegast að elda? Skemmtilegast þykirmérað steikja feitan fisk meö roði. Fljótlegtog einstaklega gott. Hver veit nema villisvlna■ steikingin slái þaðútþarnaá eyðieyjunni. Skólavörur í Bónus Verð á skólavörum var kannaö i Bónus í Kringlunni i gærmorgun. Tvær vöruteg- undir á innkaupalistanum fást ekki i verslununum og þvi var ákveðið að hafa niðurstöðu könnunarinnar sér. Reiknlngshefti A4 án gorma 49 kr. Stílabók A4án gorma 23 kr Teygjumappa 48 kr. Harðspjaldamappa Vara ekki til Skiptiblöð 10 stk. 69 kr. Plastmappa fyrir götuð blöð 15 kr. Plastumslag með götum 10 stk. 29 kr. Hálfur gráðubogi 25 kr. 30sm.reglustrika 49 kr. Disklingur Vara ekki til Blýantur 18stk.í pakka 29 kr. Yddari 12 kr. Strokleöur 7 stk. i pakka 24 kr. Litir 12 stk. i pakka 23 kr. Limstifti 10 kr. Skæri 24 kr. • Sænska bókin Bflar - sterk- ar hliðar og veikir punktar fæst á vefsíðu Neytendasamtak- anna og kostar hún 2.300 kr. í bókinni eru ítarlegar upplýs- ingar um reynsluna af 140 bflateg- unum frá árunum 1991 til 2000. poka, brjóstpumpur, barna- vagna og regnhlífakerrur. Leigutíminn er frá einni viku upp f átta mánuði. • í Bónus kosta 2 kg. af Food Une hveiti 59 kr. og einn lítri af Floridana safa kost- ar 149 kr. Sósur frá Uncle Bens kosta 159 kr. í stað 189 kr. og 350 gr. af hrásal- ati kosta 99 kr. í stað 129 kr. Einn og hálfur lítri af Daim-ís kostar 299 kr. í stað 399 kr. áður. Hálfur lítri af Blik uppþvottalegi kostar 59 kr. og • í barnavöruversl- uninni BabySam er hægt að leigja barnavörur. Þar geta verðandi foreldrar meðal annars leigt vöggur, bflstóla, ferðarúm, leikgrindur, matarstóla, burðar- DVhvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DVbirtist í blaðinu alla virka daga. tólf klósettrúllur kosta 198 kr. í stað 299 kr. áður. • Á vefsíðunni femin.is er mælt með Locobase fjölskyldukremunum sem henta öllum. Kremin viðhalda réttu rakastigi og bæta ástand hennar. Engin ilm- eða litarefni eru í kremunum og henta þau því vel á bleyjusvæði. Þar eru einnig mælt með and- litshreinsiklútum sem inni- halda retinol, E-vítamín, ginseng, grænt te og aloe vera. • Tilboðsdagar eru hafnir í versl- unum Europris og kostar 40 lítra geymslukassi á hjólum 499 kr. Sontech dvd-spilari er á 6.995 kr. og örbylgjuofn með grilli kostar 8.990 kr. Hitakanna sem tekur 1 lítra kost- ar 1.350 kr. og tveggja þrepa trappa 1.490. kr. Hjólagrind með fjórum skúffum kostar 3.870 kr. • Protector peningaskápur og verðmætahirsla kostar 8.500 kr í Neyðarþjónustunni fyrir þá sem Veröstríð hjá Oddi var meö lægsta verðið í tólf tiIfelLum af sextán þegar verð á skólavörum var kannað í gær. Lækkunin mikil hjá þeim stóru frá því á mánudag en þeir minni hætta sér ekki í stríð Oddi er með lægsta heildarverðið á sextán vörutegundum skólavara sem DV kannaði í gær. Karfan kost- aði í Odda 120 krónur en hæsta verð- ið er 1.289 krónur í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. Könnunin var gerð í gærmorgun í tiu verslunum samtímis og leitað var eftir lægsta verði í hverjum vöru- flokki. Ekki er lagt mat á gæði vör- unnar né þá þjónusm sem veitt var en hún var æði misjöfn. Þá er rétt að geta þess að sumar verslananna sem tóku þátt í könnuninni eru alla jafna ekki með skólavörur en þjónusta sina viðskiptavini á þessum árstíma. í því sambandi má nefna að í einni slflcri verslun voru til innkaupalistar allra bekkja í skólunum í nágrenninu þannig að ef börnin vom ekki með Örtröð i flestum stórmörk- uðum og ritfangaverslunum Beðið var utandyra þegar opnað var á í gærmorgun enda flestir komnir með listana í hendur og ekki eftir neinu að biða. Reikningsheftí A4 án gorma Stflabók A4 án gorma Teygjumappa Harðspjaldamappa Skiptlblöð 10 stk. Plastmappa fyrir götuð blöö Plastumslag meö götum 10 stk. Háifur gráöubogi Reglustrika 30 sm. Dlsklingur Blýantur Yddari Strokleður Litir 12 stk. Lfmstifti Skæri Samtals Oftfke 1 Griffill f íerfiwfc. oddi SbMmvöm- löa Penninsa Bóksala itéi eg Hagkaup Skaifunni Mámf, Mfc Lækjargötu stúdenta Memrfwg 223 76 272 177 1.289 120 989 482 19 19 19 5* 7 15 5 59 19 29 356 45 4 35 60 55 20 10 35 10 95 35 85 1.009 19 19 19 5* 14** 15 5 39 19 29 343 19 19 29 57 107 o 19 19 12 3* 8** 6 4 36 18 28 422 *Disklingarnir eru oftast 10 i pakka. Deilt hefur verið með 10 í verðið. **Blýantar eru til í 10 stk. pakkningum. Deilt hefur verið með 10 í verðið. Lægsta verð XX Hæsta verð Verð körfu 429 kr. Gamalt&Gott Til að lífga upp á barnaherbergi þar sem systkini sofa í koju er fyrirtak að setja fortjald eða hengi á kojuna. Gluggatjaldabraut er fest á efri kojuna og síðan saumað hengi úr litskrúðugu efrii. Hengið er fest á brautina og þá getur barnið sem á neðri kojuna dregið fyrir ef það vill næði. Mörg böm vilja síður að systkini þeírra leiki með uppáhaldsleik- fangið. Sniðugt er að merkja leikfangið með h'mmiða með tákni sem bamið velur og látið þaðum- fram allt leiða merking- arferlið. Tugir þúsunda í tónlistarnámi Á landinu em reknir um fimmtíu tónlistarskólar og taka þeir til starfa á svipuðum tíma og aðrir skólar. Tugir þúsunda barna og unglinga stunda tónlistamám sam- hhða öðm námi. Árið 1999 gerði Sigríður Sverrisdóttir könntm á umfangi tónlistar- lífsins hér á landi fyrir Tón- listarráð íslands. Það ár voru haldnir tæplega sextán hund- mð tónleikar í öllum lands- hlutum. Ekki hefur verið gerð önnur könnun á umfangi tónlistar og tónleikahalds síð- an en víst er að þeim hefur Qölgað jafnt og þétt með ár- í eínni hverfisversl- unínni voru tíl inn- kaupaíistar allra bekkja í skólunum í nágrenninu þannig að efbörnin voru ekki með listann á sér var starfsfólkið með það á hreinu hvað börnín áttuaðkaupa. sr, Mikið pælt og skoðað Það borgar sig gera sér ferð í bæ- inn þegar börnin eru fleiri en tvö eða þrjú og gera góð kaup. E-vitamin gegn kvefi hjá öldruðum Ef aldraðir tala E-vftamfn reglulega getur það komið f veg fyrir að þeir smitist af kvefi. Bandarfskir sér- fræðingar gerðu könnun á rúmlega sex hundruð vistmönnum 65 ára og eldri á elliheimilum á einu ári. Þeir gáfu sumum E-vftamfn og öðr- um gervivítamfn. Um 20% þeirra sem tóku E-vftamfnið fengu sfður kvef en þeir sem fengu gervi- vftaminið. Hins vegar mældist ekki munur á hópunum ef þátttakendur smituðust af lungnakvefi sem get- ur verið hættulegt öldruðum. Vitað er að næring hefur mikið að segja varðandi heilsu aldraðra og styrkir rannsóknin það enn frekar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.