Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Page 22
22 FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST2004 Fókus DV Uam Howlett Heilinn á bakviö Prodigy ásamt samstarfskonum... ÉS*gI Jöfnunarstyrkur til náms - Umsóknarfrestur er til 31. október 2004 - Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá LÍN geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem verða að stunda nám fjarri heimili sínu. • Dvalarstyrkur (fyrir þá sem verða að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms). • Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla). Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.lin.is). Kelth Fllnt er and- lit Prodigy Hann kemur ekkert við sögu á nýju plötunni en veröur meö átón- leikunum i vetur. Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2004 - 2005 er til 31 október nk. Sækja má um styrkinn á heimasíðu LÍN. Lánasjóður íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnd Á mánudaginn lýkur sjö ára bið aðdáenda bresku hljómsveitarinnar The Prodigy þegar fjórða platan hennar, Always Outnumbered Never Outgunned, kemur í versl anir. Trausti Júlíusson rifjaði upp sögu einnar af villtustu hljómsveitum síðari ára. Experience (1992) Fyrsta Prodigy-platan var ein af bestu plötum rave-timabilsins i byrj- un tiunda áratugarins. Platan inni- heldur smelli eins og Out OfSpace, Charly, Music Reach I/2/3/4 og Your aLove. Þetta er frekar frum- stætt meðsnið- ugum texta- brotum sem eru tekin úr auglýsingum og tilkynningum og með hjáróma og gervilegum viðlög- um. Mikill kraftur og sköpunargleði, en það voru ekki margir sem bjugg- ust við þvi að þessi hljómsveit myndi endast eitthvað... fjölda manns á stórtónleikum, t.d. í myndbönd eða texta til að þeir í Glastonbury, við góðar undirtektir. Prodigy gengju fram af fólki. Þegar sveitin spilaði í Top Of The Pops- þættinum 1996 bárust ótal kvartanir frá foreldrum sem sögðu að bömin þeirra hefðu verið dauðhrædd við Keith Flint... Prodigy var líka mikið sukkband. „Ég tók sým í hverri viku í byrjun,“ segir Liam Howlett í nýiegu viðtali og bætir við: „Svo þegar við fómm að fara í tónleikaíerðir tók maður hvað sem er. Við áttum ekki „kókaíntímabil“ og „fyllerfistímabil". Við tókum þetta bara allt samein." Að sögn Li- ams náði dópneyslan hámarki þegar Prodigy fór í tón- leikaferðalag til Suð- ur-Amerfleu bara til að sukka. „Það var kókain á hljóm- borðsstadífunum, Ltölvunum og öllu,“ segir Liam í dag og bætir við: „en þetta var reyndar flott , tónleikaferð"... The Prodigy var mikilvæg hljóm- sveit á tíunda áramgnum. Hún var brautryðjandi í rave-tónlistar- sprengjunni í Bretíandi f byrjun hans og á fáum árum breyttíst hún úr því að vera lítt þekkt stuð-eining á ólöglegum danshátíðum í nágrenni Lundúna í það að verða ein af stærstu hljómsveitum heims. Prod- igy á líka sérstakt samband við ís- land. Sveitín spilaði hér ítrekað á ár- unum 1994-1998 og náði töluverðri hylli almennings hér áöur en hún náði að komast upp á yfirborðið annars staðar. Þriðja Prodigy-platan, The : Fat Of The Land, lcom út árið 1997 og fór beint í fyrsta sæti vinsælda- Usta í 23 löndum. Síðan hafa Prodigy-aðdáend- Somewhere". Auglýsingin var gerð til þess að hvetja til aðgæslu og auka öryggi barna. Lagið sló í gegn og olli því að til varð ný tíska í rave-tónlist- inni, „leikfangabæjar-teknóið", en sú stefna einkenndist af sömplum úr barnaefrii sem gjarnan gám haft tvíræða merkingu og tilvísun í eimr- lyfjaneyslu. I byrjun spilaði Prodigy ein- göngu á danshátíðum sem vom haldnar f yfirgefnum skeinmum og á ökrum í útjaðri Lundúna en eftir að fyrsta stóra platan, Ex- Sukk, ögranir og dauðhrædd böí5ð hefur alltaf staðið styrr um The Prodigy, enda hefur sveitin alltaf haft smekk fýrir því að ögra samborgurum sínum. Þegar smá- skífulagið The Firestarter kom út árið 1996 þá var samstundis bannað að spila það yfir daginn í bresku út- varpi og umræður fóm af stað á Music For The Jilted Generation (1995) Nafnið („Tónlist fyrir sviknu kynslóð- ina"I er tilvisun i lög sem var nýbúið að setja i Bretlandi tilþess að banna rave þegar platan kom út. Hér heldur u.inr, «oöi< |íi'jr, !,<$)< hrárri og " ‘ ‘ skitugri og svo er rokk-elementið komið inn i lögum eins og Their Law. Algjör snilldarplata sem var tilnefnd til Mercury-verðlauna. Inniheldur m.a. Poison, No Cood (Start The Dance), One Love, Voodoo People og Break & ur beðið með óþreyju1 eftir nýrri plötu. Síð- ustu ár hefur hljóm- sveitin verið með það á stefnuskránni að kcrna út plöm en hefur jafn- harðan hætt við og til- kynnt ffesmn. Nú er hins vegar komið að því: Nýja Prodigy-platan Always Outnumbered ■ j „Algjört rusl" ■ 1 Vf / The Prodigy JfV' ^ sendu frá sér eitt BV' nýtt lag fyrir tveim- ■&, ur árum, Baby’s Á Got Temper. í dag „ ^ / segir 7Jam Howlett “'j* w:- , aö þc ð lag sé „al- - ! þaö hafi opnað augu .hans fyrir því i , ''*i5V\S hvemig tónlist , ‘ *-L, * hann ættí ekki að búatil. Hannhentí þeim sex lögum sem hann var bú- inn að vinna beint f ruslið í kjölfarið og byrjaði upp á nýtt. Og nú er kom- in út ný plata. Eins og áður segir er samband Prodigy við okkur íslendinga nokk- uð magnað. Hljómsveitin kom hér fyrst 1994 og spilaði á stórtónleikum á Kaplakrika. Árið á eftir spilaði hún á Uxahátíðinni á Kirkjubæjar- klaustri og 1998 spilaði hún svo fyrir troðfullri Laugardalshöll. Það em líka þegar komnar af stað sögusagnir um að The Prodigy sé æst í að koma hingað til lands í næsm tónleikaferð. Vonum að það sé rétt... „Undrabarnið" Liaim Howlett The Prodigy var stofn- 1 uð af þremur náungum J frá Essex á Suður-Eng- ” landi árið 1989, þeim Liam Paris Howlett, Keith Flint » %£ og Leeroy Thornhill. Liam j', hafði hrifist af hipphoppi á , : / * níunda áratugnum og var m.a. plötusnúður ineð bresku rappsveitinni Cut to Kill. Þegar danstónlistarbylgjan skall á Bretlandi hreifst hann ineð og byrj- aði að búa til tónlist heima í her- berginu sínu 1988, þá 17 ára gamall. Prodigy gerði samning við XL- plötufýrirtækið árið 1990 og á árinu 1991 kom sveitín þremur lögum á Topp 5 í Bretíandi, þ. á m. laginu Charly. I því nota þeir textabrot úr auglýsingu þar sem lítill strákur segir um teiknimyndaköttinn sinn: „Charfy says: Always Tell Your Mummy Before You Go Off The Fat Of The Land (1997) Fyrsta platan var vinsæl i Bretlandi, onnur O, /, * -* platan — vakti at- ' ii1i1)|iii ; c~* hygli út um aHan ■K & Land kom út var “* Prodigy orðin ein afstærstu hljómsveitum heims. Platan fór beint i fyrsta sætið i 23 löndum, þar á meðal Bandarikj- unum. Plata sem inniheldur Smack My Bitch Up, Breathe og Firestarter getur ekki verið slæm þó að Fat Of The Land sé ekki eins heilsteypt eins og Jilted Generation... þinginu um það hvað hægt væri að gera við þessa stórhættulegu menn sem sumir þingmenn voru sann- færðir um að væru brermuvargar. Myndbandið við lagið Smack My Bitch Up, sem fjallaði um kókaín- neyslu og kyrflíf, var bannað á MTV og fleiri stöðvum og textinn þóttí auðkennast af svo mikilli kvenfyrir- litningu að meira að segja Moby og gömlu partígemsarnir í Beastíe Boys sáu ástæðu til að mótmæla og þeir síðarnefndu hótuðu að hætta við að spila á Glastonbury 1997 ef Prodigy tækju lagið. Það þurftí samt hvorki perience, kom út árið 1992 byrjuðu þeir smám saman að koma fram á rokktónleikastöðum líka. Árið 1993 bættist svo rappaiinn Maxim Real- ity í hópinn. Vinsældir hljómsveit- arinnar jukust mikið þegar platan Music For The Jilted Generation kom út. Hún var tilnefnd til Merc- ury-verðlauna og innihélt m.a. smellina Poison og Voodoo People. Þegar The Fat Of The Land kom svo út árið 1997 var hljómsveitin orðin vinsæl út um allan heim, enda hafði hún þá þegar spilað fyrir Þó að liljómsveiiin Prodigy sé skriluö fyrir nýju plötunni, Always Outnuinbered, Never Outgunned, þá er hún að ölJu leyti unnin af Liam Huwlett án nokkurra afskipta hlnna meðli- manna í sveiiinni, þeirra Max- ims og Keiths Fllnt. Þeir munu þó spila með hljómsveitinni í tónleikaferðinni sem hefst ( Birmingham 2. desember. Þetta vírðist reyndar vera al- geng uppskrift í raftónlistar- bransanum. Eins og margir muna þá gerði 3-D t.d. síðustu Massive Attack-plötu einn og óstuddur en aðrir meðlhnir stimpluðu sig inn þegar tón- leikaferð sveitarinnar hófst. Hlutur Keiths Flint í Prodigy er reyndar nokkuð sérstakur. Hann er andlit sveitarinnar og gefur henni að stórum hluta þessa brjáluðu ímynd sem hún i er þekkt fyrir. iíann liefur iuns veg- ar mjög lítíö komíö viö sögu á jílöt unum. Ails heyrist t honum í finrra lögum. Þó að Liam semji, forriti og spili : aiia tóniist á nýju plötunni eru i samt fjölmargir gestir á lienni. Juii- ; ette Lewis syngur tvö lög, Liam Gallagher eítt (og Noel spilar á bassa), Kool Keitíi rappar í tveim- i —- _ ur, Twista í / ’~”j einu og / Princess ,m.Á / Superstar í / einu. Þá I , ( r Pong Bitches í ‘ij . * / einu lagi og f t • I Shahin Badar / sem átti rödd- : 'Jl / ina í Smack My ■f / Bitch Up snýr / aftur í laginu Get / Up Get Off.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.