Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Page 27
DV Fókus FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST2004 27 ÞRJÚ BÍÓ ATH: 400 kr. i þrjú bíó alla Verslunar- monna helgina í SAMbíóunum Kringlunni MMSmffl REGÍWOGinn SÝND kl. 6. 8 og 10 SÝND kl. 8 og 10.30 4á r SÝND kl. 6 SÝND kl. 6, 8 og 10.30 Tvær vikur á toppnum r Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn i bió! Sjáið frábæra gaman- mynd um frægasta, latasta og feltasta kött i heimil M/fSLENSKU TALl OVISSUSYNING! M/ENSKU TALI LAUCARÁS jr 553 2075 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 Toppmyndin á fslandi Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Sjáiö frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött i heimi! SÝND kl. 4 og 6 r, mmm : :: & m __ isj. DEf' irrryc - kridkn>yn<iirx;on "...mynd þar sem áhorfendur skella ærlega upp úr og jafnvel hneggja af hlátri." SYND kl. 5.40, 8 og 10.30 ND kl. 8 og 10 B.1.16 ára kl.4 hmkammnmmm Jonatan GarDarssoa er fylgdar sveinn Reeds Loa íellur fvrir ferskum vindum Islands „Þetta felst í því að fylgja Lou á þá staði sem hann hefur áhuga á að skoða þennan tíma sem hann dvel- ur hér. Ég er búinn að hitta hann, tók á móti honum úti á flugvelli og það fór vel á með okkur,“ segir Jón- atan Garðarsson sem hefur verið ráðinn sérlegur fylgdarsveinn Lou Reed meðan hann dvelur hérlendis. DV heyrði í Jónatan í gærmorgun og forvitnaðist eilítið um hin fyrstu kynni. Það hlýtur að teljast vel til fundið hjá ísleifi Þórhailssyni tónleikahald- ara að fá einmitt Jónatan til þessa starfa því Jónatan er einn helsti sér- fræðingur rokks og popps á íslandi. Hann gerþekkir verk Lou Reed, hefur verið aðdáandi frá því hann keypti fyrstu Velvet Underground plötuna 1967. „Lou,“ eins og Jónatan kallar Reed, „er mjög áhugasamur um land og þjóð. Hann er mjög hrifinn af því hvað allt er tært og hreint og hvað má sjá vítt og breitt, andrúms- loftið hreint. Og talar mikið um hinn ferska vind sem hér blæs. Honum hst vel á vindinn." Að sögn Jónatans ræður Lou för og Jónatan stekkur til ef rokkgoðið óskar. „Ég kom með nokkrar ábend- ingar áður en hann kom. En Lou er maður sem viil gera sínar eigin rannsóknir. Það er enginn hasar í honum, hægur, rólegur og kurteis maður. Mín reynsla er sú að því þekktara og frægara sem fólk er, þeim mun hógværara og lítillátara er það. Hann er einmitt þeirrar gerð- ar.“ Lou Reed var mjög ánægður með sinn fyrsta dag á íslandi, hrósaði matnum í hástert en Jónatan fór með hon- um í Sjávarkjallarann og hótelið var hon- um mjög að skapi. „Hann var búinn að fá upplýsingar frá íslenskum vin- um sínum í New York og valdi hótel 101 sjálfur. Og þegar við gengum um bæinn gær var ekkert um að fólk væri að abbast upp á hann. íslenska þjóðin er mjög kurteis, leyfir fóiki að njóta þess að vera hér, sem er mikill kostur. Svo fór hann snemma í háttinn." Jónatan segir ailt stefna í hörkutónleika í kvöld, bandið mun vera ffábært og hefur spilað lengi með Lou Reed. Jónatan segir það kátan hóp þar sem hver skýtur góðlátlega á annan. „Lou er að koma hingað í fyrsta skipti og er sér meðvitaður um að rétt sé að leika sín þekktustu lög. Það stefnir í fína tónleika. kHvort Ihann yverði ís- landsvin- ur? Ég held að það sé engin spurning, hann er þegar orðinn það.“ jakob@dv.is Jónatan Garðars- son Þaðfórvel á meðJónatan ogLou þegarþeir hittust enda hafa þeir báðir verið viðloðandi tón- listina lengi. Ispi Iþe I Tónleikar* Fremstu hipp- hopp-taktsmiðir landsins halda tónleika á Loftinu í Hinu húsinu klukkan 19. * Síðasta grillveisla X-ins 977 hefst á Grand Rokki klukkan 19. The Giant Viking Show og Friskó spila fyrir matargesti. Eftir mat verður Lúftgítarkeppni X-ins. Þá leika Hölt hóra og Búdrýgindi á tónleikum um kvöldið. Krár • Geirmundur Valtýsson og hljóm- sveit spila á Kringlukránni. • Dj Jöri og Daði halda uppi fjör- inu á Vegamótum. • Rúnar Þór spilar á Rauða ljóninu í kvöld. • Á móti sól leikur á Players. Leikhús • Dýrð- legt fjöldasjálfcmorð eft- ir Arto Paasilina er sýnt á Nýja sviði Borg- arleikhúss- ins klukk- an20. Opnanir* Sýningar á verkum Finns Amars Amarssonar, Katrínar Sigurðardóttur og Francisco Goya verða opnaðar í Iistasafni Reykja- víkur - Hafnarhúsi, klukkan 20. * Sýningin Hom og bein, þar sem Þórey S. Jónsdóttir sýnir áhöld og muni úr homi og beini verður opn- uð í Listmunahominu á Minjasafni Reykjavíkur - Árbæjarsafiú í dag. Listir • Katrín Sigurðardóttir segir ffá ferli sínum og ræðir um verk sín við Gregory Volk á lista- mannsspjalh í Listasafni Reykjavík- ur - Hafiiarhúsi klukkan 18. Morgunmatur „Alltaf eitthvað rosalega stutt og laggott. Ég tek bláberja- skyr.is með mér á leiðinni út og hendi dollunni þegar ég kem (vinnuna ogsvo byrjar kaffidrykkjan." Hádegbmatsr „Ef ég borða ekki í hinu stórkostlega mötu- neyti Norðurljósa þá fer ég á Sólon. Þar fæ ég mérholl- ustufæði, samtekkert svona tófú- sjitt. Heldur bara gott pasta sem er ekki löðrandi í olíu eða kjúklingabringur og svoleiðis. Bara svona ferskan mat." Kvötdmatur „Sjávarkjallarinn er nýjasti uppáhaldsstað- urinn minn. Þegar ég fór þangað fékk ég mér blandaðan sjávarréttadisk með skötu- sel, kolkrabba, humar, smálúðu og saltfisk. Gersamlega bara allt úr hafinu á ein- um diski. Ég hefði ekki getað ímynd- að mér að sjávarréttir gætu verið svona góðir." Uppáhaldsyerskmin „Ég versla mest í 66 gráður norð- ur, flíspeysur og aðra vitleysu. Svo er Retro Kka fiott. Ég kíki mjög oft inn í GK, en það er meira til að skoða, ég er svo mikill auli í þessum mál- um." ftjammtá „Ég spila á Sólon aðra hverja helgi. Kíki annarsáThor- valdsen og kíki alltaf líka á Sólon þótt ég sé ekki að vinna. Ég kíkti einu sinni einn á Sirkus og mér leið eins og eina svarta manninum en ég fékk mér samt rauðvínsglas og það var fínt." i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.