Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Qupperneq 29
J3V Fókus
FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST2004 29
Fékk send-
an dauðan
snák
Fyrrverandi kærasti Halle
Berry hefur áreitt leikkonuna síð-
an hún hætti með
honum fyrir
nokkrum
árum. Halle,
sem hefur
ekki verið sú
heppnasta í
ástarlífinu,
segist skít-
hrædd við
hann. „Ég hef tek-
ið nokkrar fáránlegar ákvarðanir
varðandi mennina í lífinu mínu.
Samband mitt við þennan mann
er Uklega sú heimskulegasta. Ég
þori ekki að nefna nafnið hans
en hann lætur mig ekki vera og
sendi mér nýlega dauðan snák í
pósti."
Hillary
Duff
alveg
búiná
því
Litía fræga stelpan Hillary Duff
er algjörlega búin á því enda hefur
hún ekki tekið sér frí sfðustu þrjú
árin. Leik- og söngkonan er aðeins
16 ára en er gríðalega vinsæl í
Bandaríkjunum. „Ég fæ ný verk-
efni daglega og verð að velja á
mifii þefrra. Það er svo mikið að
gera hjá mér og stundum spái ég í
hvað ég sé eiginleg að gera sjálfri
mér." Duff segist þó elska vinnuna
sína. „Ég er heppnasta stelpan á
jörðinni en það væri fínt að fá frí
öðru hverju." Hiilary segist sakna
að geta gert það sem hún vilji óá-
reitt.
VUl leika
007
Leikarinn Matt Damon segist
meira en til í að taka við af Pierce
Brosnan sem James Bond en við-
urkennir að það sé nóg af breskum
leikurum sem henti starfinu betur.
„Ég hef aldrei spáð í þetta af al-
vöru en auðvitað myndi ég
segja já ef hlutverkið
byðist mér. Það eina er
að mér finnst breskur
leikari henta Bond bet-
ur og ég held að Ewan
McGregor væri
frábær sem
007. Sá sem
hreppir hlut-
verkið verð-
ur gríða-
lega hepp-
inn enda
erþetta
f mikil
áskorun."
Ofurfyrirsætan Naomi Campbell gerir miklar kröfur til
starfsfólks síns. Meðal verkefna er að passa að hún hegði sér
vel þegar hún fær sér í glas og vaka yfir henni á næturnar.
an Damme
Það er engin furða að þjónustu-
stúlka Naomi Campbell hafi misst
stjóm á skapi sínu í vikunni því kröf-
umar sem Naomi gerir til starfs-
fólks síns em gríðalegar. Ofurfýrir-
sætan komst í fféttimar eftír að
þjónustustúlkan kærði hana fyrir
líkamsárás. Hin 45 ára Millicent
Burton segir Campbell hafa
ráðist á sig að ástæðu-
lausu og kýlt
hana svo stór
sá á henni.
Naomi held-
ur því hins
vegar
-rfm Jean Claude Van
,1 Damme Þegar Naomi
í vaknaði eftirdjammið
með hasareleikaranum
I varð hún brjáiuð við
I starfsfólkiö fyrir aö
I hafa ekki stöðvað sig I
að hlaupa umnakin.
Naomi Campbell
Þjónustufólkiö sér um
að pakka f og upp úr
töskunum fyrirdívuna
ogpáereins gottað
ekkert gleymist því
hún tekur engan þátt í
ákvörðunum um hvað
hún eetlar að taka með
sér í ferðalögin.
ffam að Burton hafi byrjað slagsmál-
in. Nágrannar módelsins segjast
hafa heyrt öskur og lætí úr íbúð
hennar allan daginn og samkvæmt
þeim fóm konumar tvær að slást þar
sem þjónustustúlkan neitaði að fara
að kröfum yffrmanns síns.
Naomi lorefst þess að af starfsfólki
sínu að það sé tU staðar allan sólar-
hringinn. Enn fremur sendir hún
það fram og til baka um allan
heiminn til að fullnæga öllum
hennar kröfum. Eitt mikil-
vægasta verkefni starfsfólks-
ins er að sjá til þess að fyrir-
sætan hlaupi ekki um nakin.
Naomi og leikarinn Jean
Claude Van Damme vom á
djamminu saman í París sem
endaði á því að þau hlupu
nakin um hótelgangana. Dag-
inn eftír varð hún brjáluð við
starfsfólkið fyrir að hafa ekki
stöðvað sig. Þjónustufólkið sér
einnig um að pakka niður í og
upp úr töskunum fýrir hana
og þá er eins gott að ekkert
gleymist því hún tekur eng-
an þátt í ákvörðunum um
hvað hún ætli að taka með
sér í ferðalögin. Þrælar
hennar verða einnig að vera
á vakt allan sólahringinn því
ofurgellan þorir ekki að vera
ein. Naomi sefur afar h'tíð og
því þarf einhver að vaka með
henni svo hún verði ekki ein-
mana.
Dívan sagði umboðs-
manni sínum upp á dögun-
um og hefur nú ráðið fýrrum
umboðsmann Jennifer
Lopez. Spumingin er hversu
lengi hann nær að tolla í
starfinu.
Britney Spears vill komast í raunveruleikaþáttinn
Newlyweds sem sýndur er á MTV til að sýna aðdáendum
hve æðislegt samband hennar og Kevins er.
Víst erum við ástfanqin
nýr & hollur kostur!
epli
Fersk epii, hreinsuð og tilbúin til neyslu.
Brltney Mannoru
konunnarhefurhremlega
hruniðsíðastaánðenhun
hefur skandalíserað hvað
I eftirannað.____________
Britney Spears vill komast að Iraun-
veruleikaþættinum Newlyweds sem sýnd-
ur er á tónlistarstöðinni MTV. Með þviætl-
ar söngkonan að sýna aödáendum sfn-
um hversu frábært samband hennar og
Kevins er í raun og veru.
I vikunni birtust fréttir afþví að Britn-
ey og Kevin hefði lent harkalega saman I
myndatöku fyrir nýja ilmvatnið hennar.
Vitni sögðu að Britney hefði frikað útog
öskrað á Kevin að brúðkaupið væri úr
sögunni. Mamma hennar og bróðir urðu
hreinlega að halda henni frá honum.
Talsmenn söngkonunnar segja að þau
séu ekki hætt við hjónabandið en brúð-
kauþinu verðiþó frestað um einhvern
tíma.
I dag eru Jessica Simpson og Nick
Lachey stjörnurnar I Newlyweds en þau
vilja ólm sllta samningnum og hefja eðli-
legt líf. Britney hefur fylgst með hvernig
frægðarsól Jessicu hefurrisið sfð-
an hún byrjaði iþættinum ognú
vill hún komast að. Britney veit að
hún þarfá öllu að halda sem
mögutega gæti lagað mannorð
hennar. Aðdáendur söngkonunnar
eru óöiryfir væntanlegu brúðkaupi
en að þeirra mati er dansarinn ekki
nægilega góður fyrir hana.
Stjörnuspá
(var Ingimarsson knattspyrnumaður er
27 ára í dag. „Einn besti eiginleiki
mannsins sem hér um
ræðir er að ala upp.
) Það gerir hann af eðlis-
ávísun. Hann gleymir
| engu smáatriði í sam-
bandi við uppeldi eða
ástvini og það er svo
sannarlega ágætur
eiginleiki," segir í
stjörnuspá
. hans.
ívar Ingimarsson
tyV Mnsbemn (20. jan.-IS.febr.)
Þú ættir að gera þér grein fyrir
að það eru alls engar takmarkanir til.
Vertu fús að upplifa undur tilveru þinnar.
X
Fiskarnir 09. febr.-20. mars)
Þú þarfnast breytinga. Þú ætt-
ir ekki að leyfa kunnuglegu mynstri og
vana að stjórna gjörðum þínum heldur
læra að taka meðvitaðar ákvarðanir.
Hvert skref sem þú stigur færir þig í átt-
inu að dásamlegri upplifun í átt að
innra jafnvægi.
T
Hrúturinn (2l.mars-l9.c
Helgina framundan er þér ráð-
lagt að gefa af kærleika þínum, skilningi
þínum og visku þinni kæri hrútur. Átt-
aðu þig á því hvað þú hefur að gefa og
fyrir alla muni gefðu það án skilyrða.
ö
Nautið (20. apríl-20. maí)
Ef þú byrjardaginn hlaðinn
spennu ættir þú að breyta þvi meðvitað
næstu misseri. Þér er ráðlagt að læra
lexíur þínar, ef svo má að orði komast,
en hugsaðu samt ekki svo mikið um
þær að þú verðir niðurdregin/n og getir
ekki tekið á móti gjöfum lífsins.
Tvíburarnirpi . mal-2l.júnl)
Hér opnast dyr að mikilfeng-
legum tækifærum og þá sér (lagi af
rómantísku tagi yfir helgina og út
ágústmánuð.
Krabbinnf22.júrí-22.jii/ij
Þú virðist eltast við bæði efnis-
legan ávinning og hugsjónir andlegrar
fegurðar sem veldur ákveðinni tog-
streitu innra með þér. Þú veist hvað þér
er fyrir bestu kæri krabbi og ættir að
minna sjálfan þig á það oftar.
LjÓnÍð (B.júti-22. ógúst)
Slakaðu vel á helgina fram-
undan og leyfðu þér að upplifa góðar
stundir með vinum og kunningjum og
vertu þess fullviss að það er tími fyrir
allt. Notaðu tímann tii hins ýtrasta yfir
helgina og nýttu hvert andartak.
'í|y Meyjan 0. ágúst-22. seprj
Eiginleikar þínir til að kljást
við erfiðleika eru öfundsverðir miðað
við stjörnu meyju því þú býrð yfir kjarki
og ástríðu sem flytja nánast fjöll. Hér
kemur reyndar fram að þú hefur sóað
orku og tíma undanfarið en það er um
það bil að breytast til batnaðar svo
sannarlega.
VogÍn (23. sept.-23. okt.)
Fólk fætt undir stjörnu vogar
er minnt sérstaklega á að hver mann-
vera þarf endrum og eins að draga sig í
hlé og virkja sjálfið í kyrrð og ró. Finndu
takt þinn ef ringulreið einkennir þig.
ITl
Sporðdrekinn 124.okt.-21.n0v.)
Hér er aðeins eitt sem kemur
til greina og það er upphaf á einhverju
stórkostlegu sem þú leggur metnað
þinn í og ekki síst sköpunarkraft sem
fyllir þig lífi og vilja til að skara fram úr.
Hafðu hugfast að þegar gagnrýni og
neikvæðni streymir frá þér, mun það
koma margfalt til baka.
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.)
Þú skapar eftirsóknarvert um-
hverfi með hlýju þinni, umhyggju og
aðhaldi. Án erfiða ýtir þú undir eigin
vellíðan og ekki síður þeirra sem fá að
njóta nærveru þinnar. Hugsaðu þig
tvisvar um áður en þú lofar upp (erm-
ina á þér f framtíðinni.
r Steingeitin (22. des.-19.jan.)
Vertu ákveðin/-n í að finna
réttu leiðina sem hentar þér og láttu
þér aldrei finnast eitthvað ómögulegt
eða óyfirstíganlegt. Helgin framundan
færir þér góðar stundir.
SPAMAÐUR.IS