Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Síða 30
30 FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST2004
Síðast en ekki síst jyv
Kvikmyndaleikstjóri er nefndur
Nú er í vinnslu þáttaröð sem
RÚV tekur til sýninga eftir áramót.
Um er að ræða viðtalsþætti sem
enn hafa ekki hlotið yfirskrift en DV
leggur hér til að þættirnir verði
nefndir „Kvikmyndastjóri er nefnd-
ur". Sú tillaga er ekki að ófyrirsynju.
f þáttunum, sem eru tíu, er spjallað
við tíu kvikmyndaleikstjóra en það
er Ásgrímur Sverrisson sem hefur
umsjón með verkinu. Jón Egilll
, Bergþórsson framleiðir en
f ’ EM Ásgrímur sjálfur mun setj-
ast í stól gegnt kvikmyndaleikstjór-
unum og taka þá tali. Þeir kvik-
myndaleikstjórar sem hafa orðið
fyrir valinu hljóta að teljast topp tíu
listinn sjálfur: Friðrik Þór,
Hrafn Gunnlaugsson, (
Hilmar Oddsson, Kristín >
Jóhannesdóttir, Ágúst ,
Guðmundsson, Þorsteinn
Jónsson, Óskar Jónasson, '
Guðný Halldórsdóttir, Þrá-
inn Bertelsson og Gísh
Snær Erlingsson.
Gísh Snær,
sem búsett
ur er í Jap-
an þar
sem
hann
starfar
við aug-
lýsingagerð og dreifingu
barnaefnis á DVD, er nú
staddur á landinu meðal
annars vegna þessa viðtals,
sem verður án efa hið
merkasta.
Ásgrímur Sverrisson
Mun taka tali þá sem telj-
ast á topp tlu lista Is-
lenskra kvikmyndaleik-
stjóra Isjónvarpsþátta-
sem nú erí vinnslu.
• Málefni Fram-
sóknarflokksins
hafa verið á allra
vörum síðustu dag-
ana. Áður óséð óá-
nægja í röðum
flokksmanna hefur
brotist út í auglýs-
ingum og fréttum. Þar hefur litið
út fyrir að óánægja sé með að
HHaíldór Ásgrímsson
ætlaði að ýta Siv
Friðleifsdóttur út úr'
ríkisstjórninni. Þeir
sem hafa lesið
meira í spilin sjá Siv
sem algjöran auka-
leikara í þessu leik-
riti. Málið snúist fyrst og fremst
um samskipti flokksforystunnar
„MAWR yER&UR LÍKA At>
PREYTA BRAÐINA, EN PAB VITA
m ALLIRSEM HAFA VEITT
- STÓRLAXAWk
...OSSVO Aö
HUKK ANA AFTURII
\FYL6IST MÉOÍ
Síðast en ekki síst
við almenna flokksmenn. Punkt-
urinn í gagnrýninni er að Halldór
standi sig engan veginn í að
þekkja sinn flokk og vita hvað í
honum syngur...
• Gísh Gíslason
heitir maður
nokkur sem er
löglærður og æv-
intýramaður í
bestu merkingu
þess orðis. Margir
muna þegar hann stóð fyrir því að
opna með viðhöfn Pizza ‘67 í Dan-
mörku. Heil flugvél fjölmiðla- og
fyrirmenna flaug á hans vegum til
Kaupmannahafnar og fagnaði
opnun staðarins á Strikinu. Ekki
hefur mikið spurst til Gísla að
undanförnu en nú heyrist að hann
■> sé að opna RE/MAX í Danmörku...
• Síminn hefur nýverið flikkað
verulega upp á afgreiðslu sína við
Ármúlann og er þar komið þetta
fína steinteppi,
risaskjár á vegg,
o í inn tölvustandar á
01*11***** mið gólfogallt hið
tæknilegasta. Það sem hins vegar
DV heyrir frá þeim sem þarna
koma og vilja greiða reikninga
sína eins og samviskan býður er
að þeim þykir hins vegar sem þeir
hafi hreinlega gleymst. Hönnun-
* arslys segja þeir sárir því ekki eru
nein sæti til að setjast í meðan
beðið er afgreiðslu. Sennilega hef-
ur það ekki þótt passa í nýtísku-
lega afgreiðsluna...
„Peep-showið fer hægt en örugg-
lega af stað. Þeir sem koma eru
ánægðir. Ha? Ertu ekki búinn að
kíkja á þetta? Hvað segirðu? Þetta fer
ágætlega af stað. Aht með ró og
spekt. Enginn ósáttur," segir Ásgeir
Davíðsson, betur þekktur sem Geiri
á Maxim’s.
Fyrir um mánuði opnaði hann
verslunina Maxim’s við Laugaveg-
inn þar sem falboðin eru hjálpar-
tæki kynlífsins auk þess sem boðið
er upp á peep-show til að krydda líf-
ið og tilveruna. Nýmæli á íslandi.
„Ég er með alls konar tæki og tól, föt
og klæðnað fyrir kvenfólkið. Og ahs
konar leikföng fyrir karlmenn líka,
dúkkur og dótarí." Og það sem
meira er: Geiri ætlar að hafa karl-
kynsfatafehur jafnt sem kvenkyns.
„Jájá, það er reyndar ekki komið enn
en verður. Hann er væntanlegur eft-
ir rúman hálfan mánuð þessi karl-
strippari frá Noregi. Hann kemur og
mun sýna leikni sína í peepinu kon-
um, já og körlum svo sem líka."
Geiri rekur súlustað í Kópavogi
undir nafninu Goldfinger en fyrir
nokkrum árum var hann hrakinn
úr miðborg Reykjavíkur þar sem
hann rak súlustaðinn Maxim’s við
miklar vinsældir. Nú er hins vegar
allt með kyrrum kjörum, engin
mótmæli né íbúasamtök komin í
málið. „Engar kvartanir, hvorki
hósti né stuna," segir Geir, sem
aðspurður er ekkert endilega
þeirrar skoðunar að umburðar-
lyndi Reykvíkinga hafi aukist. „Ég
held að það sem geri gæfumuninn
er að þetta er bæði fyrir karla og
konur. Og svo kannski það að þeir
sem koma geta ekki átt nein sam-
skipti við dansarana."
Sumarmánuðirnir eru erfiðir
strípibransanum og fer þetta ekki af
stað almennilega fyrr en vetrar.
Enda þurfa menn ekki að ylja sér við
ljúfar sýnir. Opnunartímar í gægju-
klefanum eru frá 12 á hádegi til mið-
nættis. „Já, það má segja að þetta sé
vaktafyrirkomulag. Ég er með einar
fimm til sex stelpur í þessu núna
sem skipta þessu á milli sín. Tvær ís-
lenskar, ein finnsk, ein grísk, eist-
nesk ... já, og ég held ein lettnesk.
Þær láta vel af þessu starfi."
jakob@dv.is
Frábært hjá Sigurjóni Kjartanssyni
og félögum á útvarpsstööinni Skon-
rokki að hafa náö aö festa stöðina í
sessi á því ári sem hún hefur veriö i
loftinu, og gera útvarpsflóruna tals-
vert fjölbreyttari.
Veðrið
Krossgátan
Lárétt: 1 hestur,4glöt-
uð, 7 hreyfill, 8 dæld, 10
umrót, 13 mild, 13
nagli,14 ótti, 15 blöskrar,
16 fljótfærni, 18 frama-
gosi,21 lokka, 22 hró,23
hrópa.
Lóðrétt: 1 kaldi, 2 ker-
ald, 3 jarðfastir, 4 hindr-
unina,5 sletta,6
ábreiðu, 9 yfirstétt. 11
rusl, 16 andlit, 17 bleytu,
19 hjón,20 svelgur.
Lausn á krossgátu
eei 07'Jed 61 ’eðe zi
's?j 91 'dej>|s 11 'iibqb 6 '>|np 9 'etX s 'eunjæpoj p 'JIU9J6J9J £ 'nuiy z '|n>| i :jjaJC9i
e6je £z 'Je>js ZZ 'euui6 iz 'iddn 81 'ueg
91 'JB9 S l 'eJQae y i 'Jne6 £ t 'jae6 z t ^sbj o l 'ine| 8 'JOJ91U z 'puAj y 'je|>| 1 :»aje-j