Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2004, Qupperneq 2
2 MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2004
Fyrst og fremst 0V
Útgáfufélag:
Fréttehf.
Útgefandi:
Gunnar Smári Egilsson
Ritstjórar
lllugi Jökulsson
MikaelTorfason
Fréttastjóran
ReynirTraustason
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000
Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn:
550 5020 - Fréttaskot: 550 5090
Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsing-
an auglysingar@dv.is. - Dreifing:
dreifmg@dv.is
Setning og umbrot Frétt ehf.
Prentvlnnsla: ísafoldarprentsmiðja
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni
blaðsins í stafrænu formi og í gagna-
bönkum án endurgjalds.
Hvað v^ist þú um
Evpopu 2
%
1 Hvað heitir hæsta fjall
álfunnar?
2 Hvað skilur hana frá
Afriku?
3 Hvert er lengsta fljótið?
4 Hvað heitir stærsta
stöðuvatnið?
5 Hvað heita helstu skagar
álfunnar í suðri?
Svör neöst á síðunni
Glæpur
og refsing
Hin alþjóðlega lögregla
Interpol heldur úti sam-
nefndri heimasíðu á net-
inu. Þar er meðal annars
hægt að lesa sér til um
þróun mála í nýjustu og
helstu stórglæpum á al-
þjóðlegan mælikvarða. í
augnablikinu er til dæmis
Vefsíðan
www.interpol.com
sagt frá því að Interpol sé
nú komin til liðs við
norsku lögregluna í því að
hafa hendur i hári bíræfnu
glæpamannanna tveggja
sem stálu hinu heims-
fræga málverki Ópinu eftir
Munch. í sama dúr eru
upplýs-
ingar um
þjóðar-
gersemar
sem
stolið var
frá írak í þann mund sem
Bandaríkjamenn yfirbug-
uðu heimamenn með her-
valdi og allt var í upp-
lausn.
Ólar eltar
Þegar menn elta ólar viö
eitthvað eða einhvern eru
þeir að gera sér rellu út af
einhverju eða eiga bók-
staflega I deilu við ein-
hvern.Áður eltu menn
ólar; tveir menn toguðu
skinn gegnum boga eða
hring úr horni og var það
gert til að mýkja
skinnið. Það var
dregið fram og
aftur og þannig fer mönn-
um sem eiga I deilum.
Ásakanirnar ganga á víxl,
fram og aftur - þeir togast
á um ágreiningsefnin eins
og þeir væru að elta ólar.
Málið
Svör neöst á sfðunni
1. Eibrúsfjall í Kákasusfjöllum. 2. Miðjarðar-
hafið. 3. Volga. 4. Ladogavatn. 5. Pýrenea-,
Ítalíu- og Balkanskagi.
Ný rfldssjónvarpsstöð
Aður en Síminn sendi út fréttatilkynn-
ingu þess efnis að hann hefði keypt
hlut i Skjá einum gekk þessi saga fjöll-
um hærra og var þá kjaftasaga. Það var sagt
að Símamenn væru biinir að kaupa Skjá
einn. Auðvitað hélt maður að inn grín væri
að ræða. Létt Landsímagrín. Af því að fyrir
dómstólum hefur jú verið rekið hið svokall-
aða Landsímamál. Yflrféhirðirinn þeirra stal
yfir tvö hundruð milljónum og Héraðsdóm-
ur dæmdi hann og svonefnda SkjápUta í
fangelsi.
En þetta reyndist satt. Já, já, Síminn -
rfldsfyrirtæki í eigu almennings á íslandi -
hefur keypt sig inn í einkarekna sjónvarps-
stöð. Þeir eru að vísu með einhvem undar-
legan lepp, Fjömi, og í fréttatilkynningunni
sögðust þeir hjá rflcisfyrirtækinu Símanum
vera að kaupa hlut í enska boltanum. FuU-
trúar okkar, almennings, í rfldsstjóm komu
af fjöUum og vissu víst ekkert af þessu. Sem
er einkennUegt.
Því þessar fréttir af kaupum Landsímans
í Skjá einum hljóma álflca gáfulega og ef
íbúðalánasjóður keypti Bónusvídeó - eða
öUu heldur hlut í öUum Friends-þáttunum
sem Bónusvídeó leigir heimUunum í land-
inu. Þá hefði manni fundist að félagsmála-
[ 1
ráðherra ætti að vita aUt um máUð. Alveg
eins og manni finnst skrýtið að fjármálaráð-
herra hafi ekki vitað neitt um kaup Símans í
Skjá einum.
Þetta er auðvitað með ólfldndum. Að
Landsíminn kaupi hlut í Skjá einum er jafii
óeðlUegt og að þvottahús rfldsspítalanna -
sameign okkar landsmanna - kaupi hlut í
Sölutumi Bússa á Vesturgötu - eða öUu
heldur hlut í Snickers-birgðunum sem Bússi
selur okkur íbúum á Vesturgötunni.
Það er ekki eðlUegt að fyrirtæki í almenn-
ingseign sé að kaupa hlut í enska boltanum
og Skjá einum. Það er engin glóra í því þótt
Iögspekingar segi að það sé löglegt.
Mikael Torfason
ÞEIM MÚRVERJUM ER EKKERT
mannlegt óviðkomandi. Um helg-
ina birtist á þessum vinstrigræna og
rammpólitíska vef pistill eftir Dag
Snæ Sævarsson pistill um samskipti
kynjanna en það er mála sannast að
fátt er í rauninni pólitískara en
einmitt þau. Gefum Degi orðið:
„GEGNUM TÍÐINA hafa ótal bækur
og leikrit verið skrifuð um sam-
skipti kynjanna. Ýmsar skoplegar
hliðar hafa verið sýndar á þessum
málaflokki en einnig hafa verið
dregnar fram mjög svo leiðigjarnar
vangaveltur um það þegar konan
tuðar sífellt um klósettsetuna eða
hvernig tannkremstúpan er kreist.
SJALFUR FL0KKA ÉG samskipti karls
og konu í nokkur stig:
1. Kynningarstigið
2. Kynlífsstigið
^ 3. Sambúðarstigið (tuðstigið)
_cn 4.Brúðkaup (áframhaldandi tuð)
- Flestum finnast stig eitt og tvö
skemmtilegust, þótt margir hoppi
“■ yfir annað stigið - en það endar oft-
™ ast þar líka. Stig eitt, kynningarstig-
" ið, er eins og nafnið gefur til kynna
Z? það tímabil sem karl og kona kynn-
ast hvort öðru að mestu leyti. Upp-
S haf þessa stigs finnst mér áhuga-
* verðast og skemmtilegast vegna
c þess hve flókið það getur verið.
« í ALLS K0NAR TÍMARITUM getur
maður lesið sér til um þetta stig. Þar
kemur oftast fram hvernig konur
~ vilja að karlar komi fram við þær og
■o hvernig þeir eiga að lesa í hin ýmsu
£ tákn sem þær senda frá sér. Skiptir
~ þar engu hvort um er að ræða lík-
r amlega hegðun konunnar, klæða-
j burð hennar eða ýmsar setningar
c sem í fljótu bragði virðast mjög
- auðskiljanlegar en eru í raun
=> lúmskt tákn um eitthvað sem eng-
o, inn skilur nema þær, t.d.: „Verðum
° í bandi.”
Dæmi: Karl og kona sem þekkt-
-• ust nokkuð áður hittast aftur eftir
œ langan tíma á Austurvelli. Þau ræða
" um þjóðmál, dægurmál og allt milli
£ himins og jarðar og enda samtalið á
^ því að fá símanúmerið hvort hjá
- öðru. Karlinn hefur sig í að senda
2 henni SMS og spyr hana hvort hún
vilji ekki hitta hann aftur. Þau hitt-
~ ast á ný og karlinn hrífst mjög af
v henni og heldur að það sé gagn-
kvæmt. Eftir nokkurn tíma hringir
hann í hana og spyr hana frétta og
býður henni út en því miður kemst
hún ekki því hún þarf að vinna en
fræði. Hvað þar fór fram skal ekki
tíundað hér og nú en nafnið gefur
sterklega til kynna að margt sé hægt
að læra um konur - mun meira en
um karlmenn. Maður myndi einnig
æda að karlmaður sem er með
doktorsgráðu í kvennafræðum
kynni að heilla allt kvenfólk upp úr
skónum hvar sem er - hvenær sem
er.
KANNSKI ER ÞETTA stig það ein-
faldasta af öllum en glanstímaritin
hafi gert það flóknara en það er.
Kannski eru þessi merki ekki til hjá
kvenfólki og karlmenn hafa bara
verið mataðir á alls konar kjaftæði í
gegnum tíðina. En eitt er þó alvitað;
ef mannleg samskipti á milli kynj-
anna eru ekki til staðar ganga sam-
bönd ekki til lengdar á jafnréttis-
grundvelli. Áður en fólk fer að ráða
í óskiljanlegar merkjasendingar
hvert hjá öðru ætti það að huga að
Áður en fólk fer að
ráða i óskiljanlegar
merkjasendingar
hvert hjá öðru ætti
það að huga að því
að bæta samskipti
sín við annað fólk,
hvort sem það eru
karlar eða konur.
Þá gengur allt svo
miklu betur.
d atriui sem
benda til þess
að hjónaband-
ið seímolum
1. Hún erfaiin að læsa að sér
þegar búnferf bað.
2. Hann ákveður að láta bömin
kenna sér að senda SMS.
3. Hún sefur allafí náttfötum.
4. Hann tekurmeð sér tvo bjóra
þegar harm fer út með hundinn.
5. Bömin biðja ykkur um að
mæta ekki saman á foreldra-
fundi
því að bæta samskipti sín við annað
fólk, hvort sem það eru karlar eða
konur. Þá gengur allt svo miklu
betur."
0G VIÐ SEGJUM náttúrlega bara
amen eftir efninu.
Fyrst og fremst
þau skulu bara „vera í bandi.” Og
þannig gengur það í nokkurn tíma.
Að lokum gefst karlmaðurinn upp.
NÚ MÆTTI SPYRJA hvaða merki
komu þarna fram og hvernig ætti
að lesa í þau. Tímaritin myndu ör-
ugglega segja að karlinn hefði átt að
hringja í stúlkuna, ekki senda henni
sms. Karlinn hefði kannski líka átt
að vera í einhvern veginn öðruvísi
bandi en í símasambandi við hana,
t.d. einhvers konar fjötrum (m.ö.o.
hann átti að halda sér frá henni). En
það er frekar hæpið. Karlinn klórar
sér bara í hausnum (og pungnum)
og tautar og röflar yfir því hve
konur eru flóknar.
K0NUR ERU SV0 FLÓKNAR að það er
til fræðigrein sem kennd var í Há-
skóla íslands og kallaðist kvenna-