Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2004, Blaðsíða 14
14 MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2004
Fréttir DV
nú
vu á aö- J|| Bi
/ DV á mánudögum
Atkins
endist ekki
Atkinskúrinn
er enn og aft-
ur í fréttum og
nú segja vís-
indamenn að
kúrinn sé ekk-
ert betri en
kúrar þar sem
fólk dregur úr fitu- og hitaeininga-
neyslu þegar til langs tíma er litið.
Um er að ræða bandarfska rann-
sókn og eru niðurstöðurnar f stuttu
máli á þann veg að fólk grennist
mun hraðar á Atkinskúrnum fyrstu
sex mánuðina en að ári liðnu er ár-
angurinn sá sami og hjá þeim sem
hafa skorið niður fitu f mataræðinu.
Kolvetnakúrar eru ekki nýir af nál-
inni eins og sumir kunna að halda
heldur hafa þeir verið þekktir allt
fráárinu 1860. Vinsældir mataræð-
is þar sem fólk sker niður kolvetna-
neysluna hafa þó aldrei verið jafn-
vinsælir og einmitt nú og til marks
um það hefur ein bóka Atkins heit-
ins selst f meira en 45 milljónum
eintaka.
Kaffi hefur áhrif
á nýrnasteina
Fólki sem hættir til að fá nýrna-
steina ætti að snarminnka kaffi-
drykkjuna. Þetta var ný-
lega rannsakað og kom
fljósað þegarfólki,
sem haföi áður
fengið nýrnasteina,
vargefið koffein sem
jafngildir tveimur bollum afkaffi
þá mældist þegar I stað meira
kalsfum i þvagi þeirra. Vísinda-
mennirnir telja engan vafa leika
á að koffeinið hefur áhrifl þess-
um efnum þvi þegar sama
magn koffeins var gefíð fólki,
sem ekki átti sögu um nýrna-
steina, varð ekki aukning á
magni kalsíums i þvagi.
• Verslanir BT bjóða nú
Playstation II leikjatölvu á;
eins 13.999 krónur en
tölvan kostaði áður
17.999 krónur.
Playstation stýri kost-
ar 8.999 krónur og Spidermanleikur-
inn, einn vinsælasti tölvuleikur árs-
ins, kostar nú 4.999 krónur.
# Útivistarvörur eru nú seldar með
allt að 80% afslætti á Útivistarmark-
aðnum í Skeifúnni (Everest-húsinu).
Veiðivörur, úlpur, flíspeysur, garð-
húsgögn, tjaldhúsgögn
tjöld og svefnpok
ar eru meðal
þess sem er að
finna á útsölunni.
• Haustútsala stendur nú yfir í
verslun Hans Petersen, Lauga-
vegi 178. Staffænar
myndavélar eru seldar á
tilboðsverði og til dæmis
kostar Kodak DX 4530,
fimm milljón pixla vél
með þreföldum aðdrætti aðeins 29
þúsund krónur og nemur afsláttur-
inn 15 þúsund krónum.
• Það er fullt af tilboðum á
ve&ium femin.is og meðal annars
hægt að festa kaup á P-pilluboxi
sem hefur þann einstæða eigin-
leika að boxið hringir þegar
tímabært er að taka pilluna. Á
vefnum segir að rúmlega
helmingur kvenna í Bandaríkj-
unum gleymi að taka pilluna á
DV hvetur fólk til að senda inn hugmyndir á netfangið heilsa@dv.is og kaerilaeknir@dv.is ef fólk vill beina spurningum til Katrínar Fjeldsted. Heilsusíðan birtist ÍDV á mánudögum.
Tónlistarnám barna og unglinga getur reynst mörgum heimil-
um þungur baggi. Einn vetur í tónlistarskóla kostar yfirleitt á
bilinu frá 50 til 65 þúsund krónur. Dansnámið er töluvert
ódýrara enda um hópkennslu að ræða á meðan tónlistarnám-
ið er oftast í formi einkakennslu. Kristín Arnþórsdóttir hefur
leyft börnum sinum tveimur að stunda tónlistarnám frá unga
aldri og er ánægð með árangurinn.
Túnlis tarnámib dýrt en
hverrar krónu virði
„Tónlistarnámið hefur veitt mín-
um börnum mikla ánægju og ég sé
ekki eftir krónu sem farið hefúr í
þetta," segir Kristín Amþórsdóttir,
tveggja bama móðir í Kópavogi.
Bömin hennar þrjú, Sigdís Þóra, Þór-
dís Björt og Amþór Freyr, hafa stund-
að tónlistamám frá unga aldri. Þórdís,
sem er 15 ára, hóf flðlunám þegar
hún var sjö ára og stundar það enn
auk þess að vera í hálfú píanónámi.
Amþór byrjaði sex ára í forskóla en
það er tveggja ára nám í tónffæði,
flautuleik og almennum undirbún-
ingi fyrir almennt tónhstamám. Níu
ára byrjaði hann að læra á píanó og
skiptí síðan yfir í hálft nám í gítar fyrir
ári.
Skokk á sumrin, bolti á veturna
„Ég reyni að skokka þrisvar til fjórum sinnum í viku yfir sumartfmann. Það er
gaman að skokka meðfram sjávarsiðunni hérna í Skerjafirðinum og
manni líður alltaf vel eftir hlaupin, “ segir Lúðvík Bergvinsson, þing-
maður Samfylkingar. Skokkið erekki eina hreyfingin sem Lúðvfk
stundar. „Skokkið stunda ég á sumrin en svo byrjar fótboltinn á
veturna. Ég hefárum saman spilað með gömlum leikmönnum
ÍBV og ætla sannarlega að haida því áfram," segir Lúðvík sem
sjátfur lék meðÍBVá árum áður. Golfið er svo
k þriðja íþróttin sem kemst á blað hjá þing-
manninum. „Golfið erímiklu uppáhaldi hjá
mér en aðstæður hafa ekki leyft mér að stunda
það svo ákaft undanfarin misseri. Ég ermeð tvö
ung börn og bind vonir við að þau komi meðmérá
golfvöllinn þegar þau hafa aldur til," segir Lúðvík Bergvinsson.
Kristí'n segir kostnaðinn vissulega
töluverðan við tónlistarnám barn-
anna. Heilt nám kostar 69 þúsund
krónur og hálft nám 43 þúsund krón-
ur. Heildarkostnaðurinn nemur því
rétt rúmum 150 þúsund krónum á ári
en þau njóta 15% systkinaafsláttar.
Ætlar sjálf í nám
„Þau hafa mikla ánægju af því að
kunna á hljóðfæri og þau læra líka að
hlusta á tónlist og meta hana, auk
þess að tjá hana sjálf á eigið hljóðfæri.
Tónhstin hefur bara góð áhrif á ein-
staklinginn, hvort sem er í leik eða
starfi. Rannóknir benda líka til að tón-
listamám hafi jákvæð áhrif á náms-
getu í öðrum greinum og ef það reyn-
ist satt þá er það auðvitað aukabónus.
Báðum gengur ágætlega í námi, hvort
sem það er tónlistamáminu að þakka
eða ekki. Mestu máli skiptir hvað þau
fá út úr tónlistamáminu sem slíku,"
segir Kristín.
Krakkarnir em líka báðir í
skólakór Kársness. „Öll böm
byrja í þessum kór þegar þau
koma í 3. bekk og þetta er
hluti af skólanámsskránni al-
veg upp í 6. bekk. Flest halda
áfram vegna þess hversu
skemmtilegt kórstarfið er.“
Hún segist ekki geta mælt
með öðm en að krakkar læri á
hljóðfæri. „Við foreldramir höf-
Nokkur dæmi
um skolagjöld
Tónlistarskóli Garðabæjar
Hljóðfæranám 54.000 kr.
Hljóðfæraleiga 5.000 kr.
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar
Hljóðfæranám 47.200 kr.
Hljóðfæraleiga 7.300 kr.
Tónlistarskóii Hafnarfjarðar
Hljóðfæranám 52.500 kr.
Hljóðfæraleiga 5.500 kr.
Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík
Hljóðfæranám 73.000 kr.
Tónlistarskólinn á Seltjarnarnesi
Hljóðfæranám 50.500 kr.
Hljóðfæraleiga 5.500 kr.
Tónlistarskóli Kópavogs
Hljóðfæranám 69.000 kr.
Hljóðfæraleiga 5.000 kr.
um haft mikla ánægju af þessu með
krökkunum. Ég held líka að það sé
aldrei of seint að fara í tónlistarnám
og mæli með því við alla. Ég á sjálf
þann draum að drífa mig í píanónám.
Biðlistamir em hins vegar alltof lang-
ir, einkum hér á höfuðborgarsvæð-
inu. Það er að mínu matí mikil þörf á
að stækka tónlistarskólana þannig að
allir krakkar sem hafa áhuga á tónlist
geti numið hana," segir Kristín Am-
þórsdóttir.
Listnámið ekki ókeypis
Tónlistamám fyrir böm og ung-
linga kostar foreldra tugi þúsunda
króna á ári. DV gerði skyndikönnun á
kostnaði við hljóðfæranám og hringdi
í nokkra tónlistarskóla. Almennt virð-
ist einn vetur í tónlistarskóla kosta á
bilinu frá tæpum fimmtíu þúsund og
upp í rúmar sjötíu þúsund krónur. Þá
á eftir að leigja hljóðfæri í þeim tilfell-
um þar sem það á við. Hljóðfæra-
leigan er þó ekki mjög dýr - kostar ffá
FISKBUÐIN HAFBERG
GNOÐARVOGI 44 - S. 588 8686
Ferskir og safaríkir fiskréttir tilbúnnir
__________i ofnínn og á grillið._________
Stór humar frá Hornafirði.
Ferskleiki og fagmennska i fyrirrúmi.
Velkomin
Óminnishegrinn
Kærilæknir!
Ég leita til þín vegna
svefiileysis sem mér virðist
hrjá mig í köstum. Bæði á ég
erfitt með að sofna en þegar
það loksins gerist sef ég bara
ísmá-
skömmtum,
næ eiginlega
aldrei 4 tíma
svefiii í ein-
um rykk. Ég er ekki hrifin
af svefntöflum en hef
reynt alls konar te og
jafnvel rauðvínsglas
áður en ég leggst.
Ég er tæplega
37 ára gömul
og ekki komin
á breytingaald-
urinn.
Með von
um skjót svör
F.R.
KæraF.R
Þakka bréfið. Góður svefn er gulli
betri, svo mikið er víst. Fjölmargir upp-
lifa sig sofa illa eða em óánægðir með
eitthvað sem svefninum viðvíkur en
eins og allt annað í h'finu þá skiptir
mestu hvemig maður bregzt við því
sem á dagana drífur, atvikin sjálf
em síður mMvæg. Það sem kemur
einum í uppnám hefur h'til áhrif á
annan. Þegar fólk nær ekki eðlilegri
hvíld er það illa upplagt næsta dag og
getur ekki sinnt verkefnum sínum. Oft
er þó augljóst af hverju fólk sefúr ekki
vel.
Svefninn, eins og sá tími dagsins
sem maður vakir, htast ekki sízt af því
hvemig maður hagar lífi sfnu. Heil-
brigður svefii er ekki bara sjálfsagður
hlutur heldur þarf maður oft að vinna
fýrir honum. Áhyggjur af svefni og
endalaust tal um vandamál honum
tengd leiða af sér enn fleiri vandamál og
geta skapað vítahring. Alls konar atriði
koma við sögu svefiisins og vil ég nefna
örfá þeirra án þess að ég viti hvort þau
snertí kringumstæður þínar nokkuð.
Of margir taka svefnlyf
Hjá fólki á þínum aldri er svefnleysi
ekki eins algengt og hjá þeim sem eldri
em. Með aldrinum dregur úr svefiiþörf
fólks og margir eiga erfitt með að sætta
sig við það, einkum þegar h'tíð er við að
vera. Þá getur verið freistandi að gefa sig
óminnishegranum á vald með áfengi
eða svefnlyfjum. Slíkur svefn er samt
ekki eins góður og eigin svefn, einkum
vegna þess að draumsvefhinn brengl-
ast. Meðvitundarleysi er ekki sama og
eðlilegur svefn og mun hollara er að
sofa skemur af sjálfsdáðum en lengur
með lyfjum. Ég held að svefnlyfja-
nbotkun hér á landi sé meiri en góðu
hófi gegnir og mér finnst það ættí að
vera keppikefli að nota þau sem minnst.
Sennilega vega þunglyndi, álag,
áhyggjur og stress einna þyngst í því að
rýra svefn hjá fólki á bezta aldri, en
skortur á hreyfmgu, lélegar matarvenj-