Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2004, Blaðsíða 17
16 MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2004
Fréttir OV
I>V Fréttir
MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2004 17
Þjóðarsorg í Rússlandi / dag og á Slátrun Hlaupið með sært barn til móts
morgun er þjóðarsorg i landinu. við lækni.
Þak íþróttahússins féll saman Átökum rússneska hersins og
hryðjuverkamannanna lauk ekki fyrr en þak íþróttahússins féll. Ekki er enn á hreinu
hvaða hópi gíslatökumennirnir tilheyrðu. Enn hefur enginn hópur lýst ábyrgðinni á
hendur sér.. Rússnesk yfirvöld segja hryðjuverkamennina af tsjetsjensku og
arabisku bergi brotna og grunur leikur á að al Kaida hafi lagt fjármuni til
gíslatökunnar.
Sjálfboðaliðar úr bænum Sjálfboðaliðar bera slasaðan nemanda út úr rústunum
eftir að sérsveitir rússneska hersins höfðu barist við vopnaða hryðjuverkamenn.
Tala látinna stígur enn Með hverri klukkustund hækkar tala látinna. Ottast er að
hún haldi áfram að stiga. Meðal hinna látnu eru hundruð barna.
Komst undan með barnið sitt
Gíslarnir i Beslan voru börn, foreldrar
og kennarar.
Hlúð að nemendum Hundruð
nemenda eru enn á sjúkrahúsi og njóta
aðhlynningar. Margir alvarlega særðir.
Fjölskyldan sameinuð Hér skoðar
fjölskylda rústirnar af skólanum.
Skriðdrekar á götum úti Er bardögum lauk flýðu einhverjir hryðjuverkamenn út á
götu og voru eltir uppi af hermönnum á skriðdrekum og reiðum almenningi.
Yngstu börnin gátu ekki flúið Þegar
sprengja sprakk i iþróttahúsi skólans
reyndu mörg barnanna að flýja. Yngstu
börnin sátu eftir og gátu hvergi farið.
Þau voru, likt og þau eldri, í gislingu í 52
tima. Börnin voru án matar og mörg hver
klæðalitil eftir illa meðferð hryðjuverka-
manna. Hundruð barna eru látin og enn
fleiri stórslösuð.
íþróttahúsið Umsátrinu lauk er þak íþróttahússins hrundi. Erfitt hefur reynst að
bera kennsl ásum likin. Enn vinna sjálfboðaliðar að hjálparstarfi i Beslan.
Skólinn í rúst Eftir átökin var skólinn rjúkandi rúst.
Hryðjuverkamenn og hermenn börðust i á þriðja tima.
Hryllingur Hryðjuverkamennirnir skutu allt kvikt er sprengja sprakk íiþróttahúsi
skólans.
Dreng komið f skjól íbúi i Beslan hleypur
með dreng i skjól á meðan bardagar
geisa allt um kring. Börnin reyndu að
flýja þegar sprengja sprakk i iþróttahúsi
skólans.
f miðjum bardaga Borgari aðstoðar hermenn við að koma
særðum gísl úr skotlinu.
I gær voru fyrstu jarðarfarirnar haldnar í Beslan. Hundruð
íbúa verða borin til grafar eftir að hryðjuverkamenn gengu
berserksgang í skóla í þessum litla bæ í Rússlandi. Tala
látinna hækkar stöðugt.
„Yngrí nemendurnir
komust ekki neitt.
Hryðjuverkamenn-
irnir höfðu lokað
þau afog krakkarnir
komust ekki neitt.
Horfðu bara á eftir
okkur flýja."
náði að bjarga tveim börnum frá
átökunum. Fljótlega fylltist ná-
grennið af reik, skothvellum og
öskrum frá ungum börnum sem
börðust fyrir lífi sínu.
Bardagarnir stóðu á þriðja
tíma. Þá hrundi þak íþróttahúss-
ins. Nokkrir hryðjuverkamann-
anna reyndu að flýja en voru eltir
uppi af sérsveitarmönnum og
skriðdrekum. Rússneskir her-
menn börðu einn hryðjuverka-
mann til bana á götu úti. Ein-
hverjir reyndu að hverfa inn í hóp
óbreyttra borgara og hús í bæn-
um var hertekið af hryðjuverka-
mönnum sem komust undan.
í dag ber fólkið í Beslan hina
föllnu til grafar. Þjóðarsorg hefur
verið lýst yfir í landinu í dag og á
morgun.
Óttast er að tala látinna muni
stíga enn frekar og að hún fari
jafnvel upp í 600. Stjórnvöld í
Rússlandi hafa ítrekað sent frá
sér misvísandi upplýsingar og er
erfitt að greina hvað er satt og
hvað ekki. Þeir héldu því í fyrstu
fram að hryðjuverkamennirnir
hefðu einungis nokkur hundruð
gísla. Þeir reyndust síðar vera um
1.500. Evrópusambandið hefur
krafið Pútín um skýringar. Pútín
segir að efla verði öryggismál í
Rússlandi en allt bendir til þess
að hryðjuverkamennirnir hafi
falið vopn og sprengiefni í skól-
anum fyrr í sumar. Innanríkis-
ráðherra svæðisins hefur sagt af
sér.
hafl meðal annarra fjármagnað
gíslatökuna.
Ekki ber sjónarvottum saman
um það hvort sprengjan sem
sprakk skyndilega - og olli því að
rússneskar sérsveitir neyddust til
að ráðast til atlögu - hafi verið af
völdum konu sem sprengdi í sig í
loft upp eða sprengju sem fest var
við vegg í íþróttahúsinu.
„Skyndilega varð sprenging og
við fengum tækifæri til að reyna
að flýja," var haft eftir ungum
dreng á rússneskri sjónvarpsstöð
en á þriðja hundrað gíslar ruddust
út úr skólanum og hryðjuverka-
menn á þaki skutu á þá með vél-
byssum.
Katya, 14 ára, sagði skömmu
eftir að henni hafði tekist að flýja:
„Þeir skutu á okkur. Ég held að
sumir vina minna hafi verið
skotnir niður. Ég hugsaði bara um
mömmu og hljóp og hljóp."
Annar drengur grét og sagði að
aðeins þeir eldri hafi getað flúið:
„Yngri nemendurnir komust ekki
neitt. Hryðjuverkamennirnir
höfðu lokað þau af og krakkarnir
komust ekki út. Horfðu bara á eft-
ir okkur hinum flýja."
Sprengdi sig í loft upp
„Ein konan, hryðjuverkamað-
ur, sprengdi sig í loft upp beint
fyrir framan okkur," lýsti 13 ára
nemandi fyrir fréttamönnum
skömmu eftir atburðin. „Önnur
kona var rifin út úr leikfimissaln-
um áður en hún gat gert það
sama."
Börn höltruðu út úr skólanum
á meðan bardagar geisuðu. Tíu
þúsund rússneskir hermenn
höfðu umkringt skólann. Margir
íbúar bæjarins voru þar að auki
vopnaðir og tóku bæði þátt í bar-
dögunum og almennum björgun-
araðgerðum. Lögreglumaður í
bænum lést til að mynda er hann
Sérsveit rússneska hersins
neyddist til að ráðast til atlögu
eftir að sprengja sprakk í
skólanum og brjálæðingarnir
byrjuðu að skjóta á skólabörn, for-
eldra og kennara sem reyndu að
flýja. Talið er að í það minnsta 400
gíslar hafi legið í valnum, þar á
meðal á annað hundrað börn og
þrjátíu hryðjuverkamenn. Þeir eru
sagðir af tsjetsjensku og arabísku
bergi brotnir en engin samtök
hafa lýst ábyrgðinni á hendur sér
enn sem komið er.
Mörg barnanna sem lifðu af
þessa 53 tíma í gíslingu voru nak-
in eða á nærfötunum. Þeim hafði
verið haldið í miklum þrengslum í
íþróttasal skólans. Þau fengu eng-
an mat og ekkert að drekka.
Neyddust sum hver til að drekka
eigið þvag til að halda lífi.
Þrír náðust lifandi
Tveir hryðjuverkamenn eru
sagðir hafa verið barðir til dauða
af æstum íbúum Beslan. í bænum
búa um 36 þúsund manns en
hann er í Norður-Ossetíuhéraði í
Rússlandi. Þegar rússneski herinn
réðist til atlögu náðu nokkrir
hryðjuverkamenn að fela sig í
kjallara skólans og verjast í fleiri
tíma. Þrír voru teknir lifandi og
eru í höndum rússneskra yfírvalda
sem hafa lýst þvf yfir að A1 kaída
„Þeir skutu á okkur.
Ég hefd að sumir
vina minna hafi
verið skotnir niður.
Ég hugsaði bara um
mömmu og hijóp
og hljöp."
' .
Sjálfboðaliði og sérsveitamaður Ung
kona, sjálfboðaliði og sérsveitarmaður
koma börnum í öruggt skjól.
Hryðjuverkamennirnir hikuðu ekki við að
skjóta börnin I Beslan.
Zarina Tetova og dætur hennar Zarina missti dætur sinar. Þær voru nemendur i
skólanum og teknarí gislingu af hryðjuverkamönnum.
'■ i
Hryðjuverkamenn Aðeins þrir
hryðjuverkamenn eru ihaldiyfirvalda.
Hundruo narna norin til grafar