Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2004, Page 21
(DV Sport
MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2004 21
FH-stelpur luku sumrinu meö sigri á föllnum Fjölnisstelpum.
Erfiöar aöstæður settu mark sitt á leikinn en þó sáust góö til-
þrif á báöa bóga.
Byrjuiu hvítar
en enduðu bláar
LANOSBANKA
DEILDIN
FH-FJÖLNIR 2-1
14. umferð. -Kaplakrikavöllur - 5. sept
Mörkin:
0-1 Helga Franklínsdóttir 17.
skot úr teig Edda M. Birgisd.
1- 1 Sigríður Guðmundsdóttir 42.
skalli úr markteig Guðrún Sveinsd.
2- 1 Valdís Rögnvaldsdóttir 73.
skot úr teig Hlín Pétursd.
Boltar FH:
Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir ®
Guðrún Sveinsdóttir ©
Eva María Árnadóttir ®
Lind Hrafnsdóttir ®
Sigríður Guðmundsdóttir ©
Valdís Rögnvaldsdóttir @
Boltar Fjölnis:
Sonný Lára Þráinsdóttir ®
Helga Franklínsdóttir @
Hrefna Sigurðardóttir @
Erla Þórhallsdóttir ©
Rúna Sif Stefánsdóttir @
Tölfræðin:
Skot (ámark): 16-12 (8-7)
Varin skot: Sigrún 5 - Sonný 6.
Horn: 4-6 Rangstöður: 5-2
Aukaspyrnur fengnar: 12-13.
BEST Á VELLINUM:
Valdís Rögnvaldsdóttlr, FH
BREIÐAB.-STJARNAN 1-4
14. umferð. - Kópavogsvöllur - 5. sept
Mörkin:
0-1 Anna M. Gunnarsdóttir 53.
skalli (teig Harpa Þorsteinsd.
0-2 Harpa Þorsteinsdóttir 66.
skot í teig vann boltann
0-3 Lilja Kjalarsdóttir 75.
skot utan teigs vann boltann
0-4 Lilja Guðrún Liljarsdóttir 88.
skot í teig Harpa
1-4 Greta Samúelsdóttir 89.
skot í teig vann boltann
Boltar Breiðabliks:
Linda Persson ©
Hjördfs Þorsteinsdóttir @
Hildur Einarsdóttir ®
Boltar Stjörnunnar:
Lilja Guðrún Liljarsdóttir ©@
Harpa Þorsteinsdóttir @®
Anna Margrét Gunnarsdóttir ®
Tlnna Mark Antonsdóttir ®
Nanna Rut Jónsdóttir ©
Tölfræðin:
Skot (á mark): 10-19 (8-13)
Varin skot: Bima 7 - Nanna 6.
Horn: 3-7 Rangstöður: 0-11
Aukaspyrnur fengnar: 5-5.
BEST Á VELLINUM:
Lilja G. Liljarsdóttir, Stjarnan
Stjarnan salt-
aði Breiðablik
Stjarnan burstaði Breiðablik í
lokaumferð Landsbankadeildar
kvenna á Kópavogsvelli í gær.
Leikurinn var þýðingarlaus fyrir
bæði lið, sem eru örugg um sæti
sitt í deildinni en voru ekki í bar-
áttunni um íslandsmeistaratitil-
inn að þessu sinni.
Stjörnustúlkur voru ffískari
strax firá byrjun og áttu meðal
annars fjögur skot í álverkið í
fyrri hálfleik. Sluppu Blikar með
skrekkinn og var jafnt í hálfleik,
0-0. Stjaman skoraði strax á 8.
mínútu sejnni hálfleiks og var
það Anna Margrét Gunnarsdóttir
sem skoraði glæsilegt mark með
skalla. Harpa Þorsteinsdóttir
bætti við öðm marki stuttu
seinna og var þá ljóst hvert
stefndi. Tilþrif leúcsins átti Lilja
Kjalarsdóttir sem skoraði með
fallegu skoti utan teigs, óverjandi
fyrir Birnu Kristjánsdóttur, mark-
vörð Blikanna. Það var vel við
hæfi að Lilja Guðrún Liljarsdóttir
innsiglaði stórsigur Stjörnunnar
á 88. mínútu. Greta Samúelsdótt-
ir skoraði eina mark Breiðabliks
einni mínútu fyrir leikslok.
sXe@dv.is
Leikurinn í Kaplakrika var í það
heila jafn, bæði Uð fengu slatta af
góðum færum og líklega hefði jafn-
tefli verið sanngjörnustu úrsUtin.
Þrátt fyrir ausandi rigningu mest
allan leiktímann var gaman var að
sjá að bæði Uð lögðu áherslu á að
spUa boltanum og kýlingar sáust
sem betur fer afar sjaldan.
Rigningin var oft rosalega mikil
og til að mynda skiptu FH-stelpur
um búninga í hálfleik. Hvítu treyj-
umar vom hengdar gegnvotar upp
til þerris en bláu varatreyjumar
teknar fram.
Stríðsgæfan var ekki beint með
Fjölnisstelpum í síðari hálfleik, þær
fengu til að mynda vítaspyrnu en
góður markvörður FH-stelpna, Sig-
rún Ólöf Ingólfsdóttir, gerði sér lítið
fyrir og varði. Sex mínútum síðar
skomðu svo heimastelpur sigur-
mark leiksins.
KR sigraði Þór/KA/KS í lokaum-
ferð LandsbankadeUdar kvenna í
gær. Fyrir umferðina var Norður-
bandalagið í næstneðsta sæti deUd-
arinnar og þess eina von um að
tryggja sig frá umspili um faU eða
áframhaldandi veru í deUdinni var
sigur á KR svo fremur sem Fjölnir
sigraði FH á sama tíma.
Það byraði því ekki vel fyrir
Þór/KA/KS þegar Edda Garðarsdótt-
ir skoraði eftir um 30 sekúndna leUc.
Hún fékk þó góða sendingu frá Guð-
laugu Jónsdóttur og skaut ömggu
skoti í fjærhornið af stuttu færi.
Segja má að eftir þetta hafi KR-
stúlkur haft algjöra yfirburði í leikn-
um þar sem hinir mjög svo ungu
leikmenn liðsins fóm á kostum.
FH-stelpur enduðu því í sjötta
sæti deUdarinnar með 14 stig, jafn-
mörg og Stjarnan, sem endaði í því
fimmta með betri markatölu.
Þessi árangur FH er góður því lið-
ið varð fýrir miklu áfalli rétt fyrir mót
þegar Sif Atladóttir skipti yfir í KR.
Annað áfaU dundi yfir stuttu síðar
þegar hinn efnUegi framherji Elín
Svavarsdóttir meiddist.
Eftir þessa erfiðu byrjun óx FH-
stelpum smám saman ásmegin og
að endingu var aðeins eins stigs
munur á FH og Breiðablik, sem end-
aði í fjórða sæti.
Erum ánægðar
Fyrirliði FH-stelpna, Hh'n Pémrs-
dóttir, var sátt eftir leik þegar blaða-
maður DV-Sport náði í skottið á
henni. „Þetta var hörkuleikur og að-
stæðurnar ekki beint góðar. Við
erum að sjálfsögðu ánægðar enda
hefur gengið og spilamennskan ver-
Agnes Þóra Árnadóttir átti frábæran
leik í vörninni og einnig vom Ólöf
Gerður ísberg og Margrét Þórólfs-
dóttir að skapa mörg hættuleg færi
fyrir félaga sína.
Reynslan skilaði sínu
Það var aftur á móti reynslan sem
skUaði öðru marki leiksins þegar
Guðlaug setti knöttinn í netið eftir
sendingu frá Eddu. Það var síðan Sif
Atladóttir sem innsiglaði sigur KR
með marki á 73. mínútu. Fram að
því höfðu KR-stúlkur átt hvert mark-
tækifærið eftir annað en Sandra Sig-
urðardóttir, góður markvörður
Þór/KA/KS, bjargaði sínu liði frá
stærra tapi.
Hún kórónaði síðan frammi-
stöðu sína með því að verja í fjór-
ið á uppleið undanfarin misseri. Við
vUjum þó meira en tU þess að það
taícist er nauðsynlegt fyrir okkur að
ná að halda leikmönnum áffam hjá
félaginu.
Liðið er gott en við megum Ula
við því eftir hvert tímabU að þurfa
nánast að byrja upp á nýtt. Ef við
náum festu í leikmannahópinn er
ekki ástæða tU neins annars en
bjartsýni," sagði Hlín Pétursdóttir.
Fjölnir féll
Fjölnisstelpur vom faUnar fyrir
leikinn en börðust engu að síður
feikivel. Baráttan hefur einmitt verið
eitt helsta aðalsmerki þessa korn-
unga liðs í sumar sem skortir lítið
annað en reynslu.
Ef vel verður haldið á spöðunum
í Grafarvogi er ekki spurning hvort,
heldur hvenær, þetta lið kemst aftur
upp í efstu deUd.
gang frá KR og gefa síðan stoðsend-
ingu fram á Guðrúnu S. Viðarsdóttur
sem skoraði laglegt mark.
Fínt að skora strax
„Það var fínt að skora strax og ég
held að það hafi aldrei gerst svo
snemma áður,” sagði Edda Garðars-
dóttir, fyrirliði KR, sem var verð-
launuð fýrir leikinn fyrir að hafa
spUaðl50 leiki með hðinu.
„Þetta er í fyrsta sinn í langan
tíma sem boltinn gengur vel á mUli
manna og við höfðum gaman af
þessu. Við höfum verið firekar dapr-
ar í síðustu leikjum eftir að hafa
misst allar þessar stelpur svo við
ákváðum að hafa gaman af þessu í
dag enda síðasti leikurinn á tímabU-
inu,” sagði Edda að lokum. ÞAÞ
LANDSBANKA
DEILDIN
ÍBV-VALUR 1-3
14. umferö. - Hástelnsvöllur - 5. sept
Mörkin:
0-1 Nlna Ósk Kristinsdóttir 3.
skot úr teig vann bolta
1 -1 Margrét Lára Viðarsdóttir 11.
skot utan teigs Elena
1-2 Laufey Ólafsdóttir 24.
skot utan teigs vann bolta
1 -3 Kristín Ýr Bjarnadóttir 59.
skalli í teig Málfríður
Boltar fBV:
(ris Sæmundsdóttir @
Rachel Kruze @
Karen Burke @
Boltar Valur:
Laufey Ólafsdóttir @@
Málfríður Sigurðardóttir @@
Pála Marie Einarsdóttir @
N(na Ósk Kristinsdóttir ©
Kristfn Ýr Bjarnadóttir @
Guðbjörg Gunnarsdóttir @
Tölfræðin:
Skot (ámark): 12-16 (5-8)
Varin skot: Hanna 5 - Guðbjörg 4.
Horn: 3-5 Rangstöður: 7-1
Aukaspyrnur fangnar: 12-10.
BEST Á VELLINUM:
Laufey Ólafsdóttir, Val
Valsstúlkur eru
bestar!
Það verður ekki af Valsstúlk-
um tekið að þær eiga íslands-
meistaratitilinn skihnn enda tap-
lausar í Landsbankadeildinni í
sumar.
Hlíðarendastelpur sýndu mátt
sinn í Eyjum í gær þegar þær
sigruðu Eyjastúlkur sannfarandi
3-1 og voru um leið fýrsta liðið til
að sigra í Eyjum í tvö ár. „Það var
alls ekki erfitt að peppa stelpurn-
ar upp fýrir leikinn í dag. Við
komum mjög afslappaðar til leiks
og þrátt fyrir að leikurinn hafi
ekki skipt máli varðandi loka-
stöðuna var hann þýðingarmikill
fýrir okkur. Það eru margir búnir
að tala um það að ÍBV hafi tapað
deildinni með því að gera jafn-
tefli fyrir norðan, það er að við
höfum unnið af því að ÍBV klikk-
aði. Við vildum því sýna það í
dag að við unnum þetta mót að
því að við vorum betri,” sagði El-
ísabet Gunnarsdóttir, þjálfari
Vals, sem var að vonum ánægð
að leik loknum. „Það má eigin-
lega segja að þetta hafi farið út í
vitleysu í seinni hálfleik. Við
hættum að spila boltanum og
það var mikið um kýlingar. Við
lékum hreinlega mjög illa ahan
seinni hálfleikinn," sagði Olga
Færseth, framlierji hjá ÍBV.
JIA
KR-ÞÓR/KA/KS 3-1
14. umferð. - KR-völlur - 5. september
Mörkln:
1-0 Edda Garðarsdóttir 1.
skot úr teig Guðlaug Jónsd.
2-0 Guðlaug Jónsdóttir 34.
skot úr markteig Edda G.
3-0 Sif Atladóttir 73.
skot úr teig Guðlaug J.
3-1 Guðrún Sofffa Viðarsdóttir 81.
skot úr teig Sandra Sig.
Boltar KR:
Ratka Zivkovic @@
Agnes Þóra Árnadóttir ®@
Vanja Stefanovic ®
Guðlaug Jónsdóttir ®
Sif Atladóttir ©
Boltar Þór/KA/KS:
Sandra Sígurðardóttir @
Guðrún Soffía Viðarsdóttir @
Tölfræðin:
Skot (á mark): 31-13 (18-6)
Varin skot: Petra 6 - Sandra 11.
Horn: 8-4 RangstöSur: 6-1
Aukaspyrnur fengnar: 4-10.
BEST Á VELLINUM:
Agnes Þóra Árnadóttir, KR
sms@dv.is
Gleði og sorg FH-stelpur fögnuðu áframhaldandi sæti f efstu deild kvenna ígær en Fjölnisstúlkur voru að vonum niðurlútnar enda fallnar úr
efstu deiid. DV-mynd Vilhelm
KR kláraði tímabilið með sæmd með sigri á heimavelli
Ákvaðum að hafa gaman af þessu