Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2004, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2004, Page 27
DV Fókus MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2004 27 FRABÆR SKEMMTUN .S4MBIOO Frá leikstjóra Dude Where Is My Dude kemur steiktasta grínmynd ársins. CATWOMAN kl. 5.50 og 8 1 IBJf mj SÝND kl. 6 og 8_____________________ THE VILLAGE kl. 10 www.sambioin.is REGFWOGinn SPIDERMAN 2 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 3.1. 12 kl. 10 kl. 8 og 10.30 M/ISLENSKU TALl M/ENSKU B,l, 12 SÝND kl. 6 SÝND kl. 6 □C'Ðolby /DD/.. SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is „Myndir á borð við þessar SK Skomokk sesif e" Þ"s""<i orS." **** - HJ. Mbl. *** ■ ,*♦** MICrtA* l MíSÓm VjW' bV SÝND kl. 8 og 10.15 B.1.14 SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 5.40 og 8 I GRETTIR SÝNDKL6M/ÍSLTAU SYNDUMHELGAR SÝNDkl. 10.15 \\ MADDÍT2 www.laugarasbio.is Föt fyrir feita til sölu Renee Zellweger ætlar að bjóða upp fötin sem hún keypti sér eftir að hafa bætt á sig öllum kílóunum fyrir Brigdet Jones's Di- ary. Leikkon- an varð að bæta á sig fjölmörg- um kílóum fyrir hlutverkið og fór úr stærð 6 yfir í stærð 14.„Hún hefur enga þörffyrir þessi föt lengurþví þau detta einfaldlega niður um hana. Renee hefur ákveðið að halda uppboð á föt- unum og gefa ágóðann til góð- gerðarmála. Þarna er hægt að fá hágæðatískufatnað á góðu verði." Stækka viðsig Leikkonan Gwyneth Paltrow og eiginmaður hennar Chris Martin hafa keypt gamla húsið hennar Kate Winslet í London. Hjónin urðu nýlega foreldrar og urðu i leiðinni að stækka við sig. Þau hafa ráðið verktaka til að taka húsið algjörlega í gegn en þau hafa miklar áhyggjur afþví að fá ekki frið fyrir forvitnum aðdá- endum og Ijósmyndurum og hafa því eytt háum fjárhæðum i að koma upp hágæðaöryggiskerfi. Söngvarinn hefur oft lent upp á kant við uppáþrengj- andi Ijósmyndara og vonar að há girðing haldi öllum í Tveir af betri afþreyingarstöðum landsins hafa ákveðið að sameina krafta sína til að búa til skemmtikvöld sem verður aðra hverja viku. Þetta eru Grand Rokk og Laugarásvídeó sem ætla að bjóða upp á Hámenningarkvöld á Grand Rokki á mánudagskvöldum og verður það fyrsta í kvöld. Þrjár kvik- myndir verða sýndar i kvöld og hefjast sýningarnar kl. 20 stundvíslega. Að sjálfsögu er ókeypis inn. Fjölmenningarbarinn Grand Rokk mun í samstarfi við myndbandaleig- una Laugarásvídeó hleypa af stokk- unum sérstökum Hámenningar- kvöldum í kvöld og er ætlunin að þau verði haldin háifsmánaðarlega. Meg- inhugmyndin með þessum samkom- um er að bjóða sauðsvörtum almúg- anum upp á þematíska og metnaðar- fulla kvikmyndadagskrá af fjölbreyti- legasta toga. Sjóndeildarhringurinn víkkað- ur Með þessu er vonast til þess að hægt sé að víkka út sjóndeildarhring áhorfenda og í leiðinni upphefja sál og allt þeirra geð til nýrra hæða. Fyrsta hámenningarkvöldið verður helgað unglingamyndum sem gerast í bandarískum menntaskólum á átt- unda áratugnum. Á þessu tímabili urðu unglingar að mikilvægasta markhópi mógúl- anna í Hollywood. Þeir þróuðu áfram hina algildu formúlu um marglita hjörð af gjörspiUtum æskulýð sem hugsar um líúð ann- að en djamm, dóp og kynlíf á milli þess sem hann storkar skólayfir- völdum með alls kyns djöfúlgangi og stjómleysi og ailt er þetta rammað rækilega inn með kraft- mikilli og oft á tíðum nostalgískri dægurtónlist. Þrjár myndir sýndar Tvær kvikmyndir voru mjög stefnumarkandi í mótun bandarísku unglingamyndahefðarinnar. Sú fýrri var sú ástæla og ljúfsára American Graffití eftír George Lucas og sú síðari var sú groddafengna og sígilda grín- mynd Natíonal Lampoon’s Animal House eftir John Landis en hún á heiðurinn af því að ýta fyrsta Há- Sýningar kvöldsins hefjast annars kl. 20 í kvöld og byrjað verður á myndinni Natíonal Lampoon’s Animal House. Síðan verður farið yfir í Rock ’n’ Roll High School rétt fyrir 22 og að lokum fáum við að sjá Fast Times at Ridgemont High en sýning hennar hefst kl. 23.30. Aðgangur er ókeypis á meðan húsrúm leyfir. Jada skrifar barnabók Leikkonan Jada Pinkett Smith hef- ur fetað í fótspor söngkonunnar Madonnu og skrifað barnabók. Jada segir að eftir samræður við syni sína, 11 og 6 ára, hafi henni fundist hún verða að skrifa bók sem fjallar einfaldlega um stelpur og þeirra afrek.„Þeir sögðu mér að þær konur sem myndu ná langt í lífinu væru þær sem væru magalausar, brjóstastórar og klæðalitlar," sagði leikkonan og viðurkenndi a hafa brugðið heldur betur í brún við hugmyndir þeirra. Bók- in hefur fengið nafn- ið We Girls Hold Up the World og kemur út i næsta mánuði. Notuð tyggjó úr Britney vinsæl Aðdáendur Britney Spears berjast nú um að kaupa notaðar tyggjó- klessur söngkonunnar sem eru til sölu á eBay. Einn seljandi frá London krefst 4 þús- und króna fyrir tyggjó- klessu sem hann segist hafa fundið á tónleikum söngkonunnar.„Þú get- ur farið með tyggjóið í DNA-rannsókn og verið viss um að það er úr Britney." Annar seljandi segist eiga tyggjó- klessu sem söngkonan spýtti út úr sér á MTV- tónlistarhátiðinni og segir að tanna- för hennar sjáist á klessunni. Britnt lét að vísu ekki sjá sig á hátíð- inni. Á ölstofunni var margt um manninn lfkt og aðrar helgar. Þar var fféttahauk- urinn Ámi Snævarr í miklu fjöri ásamt fréttakonunni Þóru Amarsdóttur. Sundkappinn Öm Amarson var í miklu stuði á Ara í ögri. Mikið marg- menni var saman komið á Ljósanótt í Keflavík. Þar voru meðal gesta þunga- rokkarinn Jenni úr Brain Police, söng- konan Védfs Hervör lét sig ekki vanta, Ámi Sigfússon bæj- arstjóri, Rúnar JúÚ, leikkonan Helga Braga og útvarps- maðurinn Freyr Eyj- ólfs skemmtí sér vel ásamt um 15 þús- und öðrum gestum og skemmtikröftum en meðal þeirra voru Páfl Óskar, strákarnir í reggís- veitinni Hjálmum ogjagúar. Fótboltakappinn Brynjar ^Sm Gunrmræon sem spilaði með lands- liðinu um helgina lyfti sér upp á Thorvaldsen bar enda veitti ekki af eftir stórt tap á móti Búlgaríu um helg- ina. Á Skólabrú var margt um manninn um helgina. ís- landsbanki hélt þar Hverjir voru hvar Bstórt teiti og þar voru saman komnir allir topparnir auk erlendra gesta. Á Skólabrú litu Sig- Í urður G. Guðjóns- | son, stjóri Norðurljósa, og Jóhannes Geir Jóhannesson, stj órnarformaður Landsvirkjunar, við og skemmtu sér vel. Á Kapital var mikið fjör alla helg- ina og þar lét meðal annars tónlistar- og útvarpsmaðurinn Ftostí úr Mínus sjá sig. Á Pravda var mikið líf eins og venjulega. Þar var engin önnur en poppstjarna fs- lands, hin eina sanna Birgitta Hauk- dal, ásamt góðum hópi af fólki. Klippararnir af Rauðhettu og úlfin- um, þeir Ingvar og Gijóni, sáust einnig á Pravda en þeir færðu sig yfir á Thorvaldsen bar þegar leið á kvöldið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.