Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2004, Side 29
r
DV Fókus
MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2004 29
Geðsjúkur aðdáandi hefur elt söngkonuna Avril Lavigne á röndum. Lögreglan fann á
heimili aðdáandans mikið af vopnum og ósend bréf sem ætluð voru söngkonunni.
Lögreglan handtók addáandang^ tJífastæð-
tnu við husid ogsagði niannirifi haugskítugan
og illa tit fara. Þegar leitad var g heimili hans i
Bandarikjunum fundust fjölmörg vopn auk
ósendra bréfa sem eetlud vorusöngkanunni.
Hann mun koma fyrír dómara éftir tvær vikur.
Rokkarinn Avril Lavigne
Hatar sæta
Litla rokkarastelpan Avril
Lavigne notar hvert tækifæri sem
hún fær til að skjóta á stelpur sem
hún segir nota líkamann til að ná
langt. Avril segir að margar mæður
hafi skrifað henni bréf þar sem þær
þakki henni fyrir að feta ekki í fót-
spor Britney Spears og Christinu
Aguilera. Avril er sérstaklega illa við
Britney og hefur kallað hana
druslu. „Hver klæðir sig svona fyrir
framan alþjóð? Að mínu mati eru
svona föt aðeins ætluð kærastan-
um," sagði rokkarinn og bætti við
að hún þoli ekki svipbrigðin sem
Britney setur upp í myndböndum.
Lavigne er ekki bara á móti söng-
konum því hún segist ekki þola litlu
góðu HUlary Duff. „Hillary er allt of
væmin og fer í taugarnar á mér.“
Aðdáendur Britney eru duglegir
við að benda á að þetta sé bara í
kjaftinum á Avril. í rauninni sé hún
dauðfeimin og öfundi bara Britney
að þora að gera allt sem hún gerir.
Avril sniðgekk Harry prins þegar
hann hafði lýst yfir tilhlökkun sinni
á að fá að hitta hana. Talsmenn
söngkonunnar sögðu að söngkon-
an hefði of mikið að gera en sam-
kvæmt kunnugum þorði hún ein-
faldlega ekki að hitta prinsinn.
„Hvað á maður að segja við prins?
Ég hefði bara roðnað og ekki kom-
ið upp einu orði,“ sagði Avril að
sögn félaga.
Söngkonan hefur átt í útistöð-
um við brjálaðan aðdáanda upp á
síðkastið. Maðurinn hefur ferðast
heiminn endilangan til að reyna
að komast nálægt henni. Hann
mætti meðal annars á heimili
foreldra hennar í Kanada og hef-
ur sent henni fjöldann allan af
blómum, vínflöskum og bréf-
um. Lögreglan handtók mann-
inn á bílastæðinu við húsið og
sagði hann haugskítugan og
illa til fara. Þegar lögreglan
leitaði á heimili hans í
Bandaríkjunum fundust
fjölmörg vopn auk
ósendra bréfa sem ætl-
uð voru söngkonunni.
Hann mun koma fyrir
dómara eftir tvær
vikur.
Avril er yngst
þriggja systkina
og fæddist í
Kanada. For-
eldrar hennar
gerðu sér ljóst
þegar hún var
aðeins
tveggjaáraað
þama væri
kominn tón-
listarmaður
enda var
hún farin
að syngja
og glamra á
gítar áður
en hún var
farin að
tala.
Avril er sérstaklega illa við
Britney og hefur kallað hana
druslu. „Hver klæðir sig svona
fyrir framan alþjóö? Að mínu
mati eru svona föt aðeins ætl-
uð kærastanum/' sagði rokk-
arinn
Leikarinn Denzel Washington er viss um að hann eigi_ser
verndarengil sem passar upp á hann hvert sem hann fer
Denzel trúir á drauga
Hollywood-stjarnan Denzel
Washington er viss um að sér fylgi
verndarengill. Leikarinn segist hafa
hitt yfirnáttúrulega veru þegar
hann var barn og hún hafi fylgt
honum hvert spor síðan. „Þegar ég
var lítill sá ég engil. í fyrstu hélt ég
að þetta væri systir mín en svo sá ég
að hann var með vængi. Þegar ég
opnaði útidyrahurðina og hleypti
birtunni inn hvarf hann." Leikarinn
segir að móðir hans hafi fullvissað
hann um að sýnin hafi verið vernd-
arengill.
Denzel hefur mikinn áhuga á
andlegum málefnum en lætur þann
áhuga þó ekki stoppa sig í að eign-
ast veraldlega hluti. Hann varð
fimmtugur á dögunum og ákvað að
kaupa sér nýjan bíl í tilefni dagsins.
„Ég hafði fyrir löngu ákveðið að ég
myndi kaupa mér Bentley þegar ég
yrði 50 ára en nú finnst mér ég orð-
inn allt of gamall fyrir svoleiðis bíla.
Allar ungu körfuboltastjörnurnar
og rappararnir keyra um á svoleiðis
bílum." í staðinn keypti leikarinn
sér Rolls Royce Phantom. „Ég ákvað
að taka einn prufuhring á
Phantomnum og vissi að hann væri
fyrir mig."
Denzel Washington Lifir íþeirri trú aö
hann hafi séðyfirnáttúrulega veru þegar
hann var á barnsaldri.
Stjörnuspá
„Líðan mannsins sprettur héraf ýmsu
og gæti verið tengd tilteknum aðstæð-
um eins og starfi, námi eða fjölskyld-
unni eða þá tilkomin af gömlum sárind-
um sem hafa ekkert með nútíðina að
gera. Hann ætti að
ákveða hvað hann
jgeturgert með því
’að taka skrefíátt
i innra jafnvægi og
"skilgreina þarfir sfnar
) takmörk," segir (
, stjörnuspá hans.
Sverrir Stormsker
w Mnsberm(20.jan.-18.febr.)
v\ --------------------------------
Hlustaðu á hjarta þitt og ekki
síst samvisku hérna. Sterk afstaða
tunglsins kallar hér á breytingar og
betrumbætur í september hjá þér ef þú
opnar huga þinn.
F\skm\r (19.febr.-20.mars)
K
Það er einhver sem heldur
verndarhendi sinni yfir þér hérna sem
er vissulega jákvætt hjá stjörnu fiska. En
mundu að framtíð þín er ekki fyrir-
framákveðin eða í föstum skorðum
heldur fer hún eftir vali þfnu og ekki
síður framferði.
CY} \\lÚWm(21.mars-19.apriy
Friður og afslöppun eiga upp
á pallborðið hjá þér og þú ættir að til-
einka þér jafnvægi. Þú virðist vera með
hugann við starf þitt og átt það til að
gleyma tilgangi lífsins af einhverjum
ástæðum þessa dagana.
Ö
Nautið (20. april-20. maí)
0
Ef þú átt auðvelt með að
verða ástfangin(n) þarft þú samt sem
áður að þekkja eigin takmörk gagnvart
þeim sem eiga það til að misskilja þig.
Vikan framundan verður áhugaverð
þegar óvæntir hlutir koma upp á yfir-
borðið.
Ivibmm (2l.ml-21.júnl)
Þú þarfnast ástúðar og að-
hlynningar hér þegar stjarna þín er
skoðuð og ættir að opna hjarta þitt
þegar tilfinningar þínar eiga hlut að
máli. Mundu að það er dulinn tilgangur
á bak við allt sem þú upplifir.
Krabbinn tn.júni-u.júií)_________
Ef fólk fætt undir stjörnu
krabbans mislíkar framkoma einhvers er
því ráðlagt að bíða og nota reiðina ein-
göngu í að sýna eigin styrk f stað þess
að gerast þátttakandi í rifrildi. Þér er
ráðlagt að líta á togstreitu sem mann-
lega og raunverulega.
Ljónið í2ljáli-22. ágúst)
Hlýja þfn og væntumþykja í
garð annarra kemur margföld til þín aft-
ur. Hér er þér er ráðlagt að vera meðvit-
aður/meðvituð um þarfir þínar því
þannig þroskast Ijónið f rétta átt.
nj
Meyjan qi. ágúst-22. sept.)
Þú virðist vera treg(ur) til að
gefa þig af öliu hjarta því innra með
þér óttast þú um sjálfstæði þitt. Þú villt
láta dekra við þig en samt upphefja þig
þessa dagana þegar stjama meyju er
skoðuð. Þú ert jafnvel hrædd(ur) við að
sleppa þeim tökum sem felast f að hafa
fulla stjórn á aðstæðum og vera á valdi
eigin langanna.
Q Vogin (23.sept.-23.okt.)
~~™ Ekki breyta stórtækilega til
nema skoða vel hug þinn kæra vog og
hugaðu vel að því með hverjum og
hvar þér líður best. Losaðu þig meðvit-
að við gamlar venjur og einfaldaðu til-
veru þína ef þú ert fær um það næstu
daga og vikur.
ni
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj
Næstu daga mun reyna á gáf-
ur þínar og ekki síður hagsýni til að
ryðja smávægilegum hindrunum úr
vegi.
Bogmaðurinnp2nA-2f.d«j
Þú býrð yfir jákvæðu aðdrátt-
arafli en átt það til að vanmeta útlit þitt
en þú átt svo sannarlega í vændum
rómantískar stundir þar sem hamingja
umlykur hjarta þitt.
Steingeitingzfe.-f9.janj
Umfram allt ættir þú að reyna
að komast í snertingu við þitt eigið
orkusvið vikuna framundan en með því
getur fólk í merki steingeitar þrýst
hugsunum sfnum út í umhverfið og
draumar þess rætast fyrr en sfðar.
SPÁMAÐUR.IS