Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2004, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2004, Side 30
30 MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2004 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Stúlkan í miðasölunni skemmtir sér konunglega á leik íslands og Búlgarfu... Nylon í flokki með Barböru Streisand Nylon stúlkurnar héldu til London í gær þar sem þær verða við upptökur á nýrri plötu fram á miðvikudag. Öll stúdíóvinnan fer fram hjá Nigel Wright rétt fyrir utan stórborgina en hann hefur m.a. starfað með listamönn- um á borð við Madonnu, Barböru Streisand, Ronan Keiting, Cliff Ric- hards og Boyzone. Þá hefur Nigel þessi getíð sér góðs orðs fyrir tón- listastjórnun á West End sem er leik- Ha? Barbara Steisand Hefur starfað með sama upptökumanni og Nylon ernú hjá úti í London. Og hússena þeirra Lund- únarbúa. Hann hefur hlotið tvær Grammy-til- nefningar, eina Óskars- tiinefhingu fyrir Evítu auk Bafta- verðlauna alþjóðlegu Emmy-verðlaunanna. Verið er að leggja lokahönd á Nylon plötuna sem kemur út hjá Skífunni fyrir jól en þegar er búið að forvinna alla tónlistína fyrir stelpumar og núna þurfa þær bara að syngja sinn part og þá er þetta komið. • Hispurslaust viðtal DV við Sigurð Bjamason handboltakappa fyrir helgi þar sem hann lýsti afdráttarlaust yfir þeirri skoðun sinni að Guðmundur Guð- mundsson þjálfari ís- lenska hand- boltalandsliðsins eigi að víkja þó fyrr hefði verið hefur vakið mikla athygli. Ekki þó vegna þess að Sigurður setur fram um- Síðast en ekki síst deildar spurningar heldur fyrst og fremst að þeir em ekki á hverju strái mennirnir sem þora að segja það sem allir em að hugsa. í það minnsta er sú skoðun einróma uppi á spjaUinu á sport.is... • Tónleikahaldarar em þegar farnir að huga að næsta tónleikasumri og em ýmis nöfii frægra rokkara nefnd tíl sögunnar. Stærsta er án vafa U2 en þeir munu síður en svo sitja einir að hit- unni ef fer sem horf- ir. Hins vegar blasir nú við verulegt vandamál og tón- leikahaldarar á borð við Bjöm Steinbekk, Einar Bárðarson og Ragnheiði Hanson svitna, því kom- ið hefur í ljós að Laugardalshöllin verður lokuð lungann úr næsta sumri eða frá mars og fram yfir verslunarmannahelgi vegna lagfær- inga. Þetta þýðir að leita verður annarra leiða en ekki er feitan gölt að flá í þeim efiium... • Á kjaftasíðunni malefnin.com er oft tekist á um Hannes Hólmstein Gissurarson enda umdeUdur maður. Nú hefur einn þeirra tekið sig til og sett upp skoðanakönn- un undir yfirskrift- inni: Hvað finnst þér um Hannes Hólmstein? Og umsagnirnar sem þátttakendur geta valið um em margvíslegar: „Einn af bestu sonum þessarar þjóðar", „MisskUinn sniUingur", „Ósérhlífinn hugsjónamaður", „Fyr- v irlitleghöfðingjasleikja", „Óprúttinn sérhagsmuiiapotari", „Hlægileg fi'gúra", „Ósköp venjulegur maður" og að endingu „Annað, hvað?" Þeg- ar þetta er skrifað er hörð keppni um höfðingjasleikju, sérhagsmuna- potara og fígúruna en tveir hafa hakað við „Osköp venjulegur mað- ur“ sem hlýtur að teljast sérkenni- • leg sýn á veruleikann... Flott hjá Sæunni Ólafsdóttur að taka saman bók um íslenskar fegurðar- drottningar. í HEILA TVO ÖAGA HEF ÉS HANGIt) Á NETINU 00 SPJALLAÓ VK> VINIMÍNA Á MSN ÁN PESS Afi NOKKUk . HAFI TEKIb EFTIR PVÍ HÉRNA Á OV. ^ PAÓ ERU SÆLUÖAGAR FRAMUNbAN EF PETTA HELOUR SVONA ___ ÁFRAM! HE. HEI ÞETTA KALLA ÉG VINNUI Hóíí opnar sig Flestar konur eiga egg „Ég sel langmest af eggjum," segir Hólmfríður Pálmarsdóttir sem selur hjálpartæki ástarfffsins. Á meðan konurnar velja sér eggin sem þær elska, skoða karlarnir vídeó- spólur og DVD myndir sem seljast í stómm stfi. „Það er mikið um það að hingað komi pör að versla. Fólk er yfirleitt að leita eftir einhverju skemmtilegu dóti fyrir báða aðila. Við erum til dæmis með hringi sem settur er á tippið á mönnum og er með títrara sem nuddar snípinn á meðan á samfömm stendur, það er mjög vinsælt," segir Hólmfríður. „Ég myndi segja að fólk væri orð- ið miklu opnara gagnvart þessu en áður. Fæstir sem hingað koma em eitthvað feimnir við að versla, auk þess sem fólk er mjög ófeimið við að leita ráðlegginga um val á tækjum og tólum," segir Hólmfríður sem telur ekki ólíklegt að önnur hver kona á íslandi eigi eggið góða. Eggin em til í öllum gerðum með mörgum mismunandi áferð- um,litum og fylgibúnaði sem eykur fjölbreytni friggjar. „Þær em ekkert að flagga því en það selst mjög mikið af þessu. Hingað kemur fólk á öllum aldri alveg yfir sextugt. Túristarnir versla mjög mikið hérna. Við erum með Taxfree þannig að þeir geta ef- laust sparað sér eitthvað með því að versla hér,“ segir Hólmfríður sem hefur víðtæka þekkingu á sínu sviði. „Ég hef prófað helling af þessu dóti, var löngu byrjuð á því áður en ég byrjaði að vinna hér. Ég nota reyndar ekkert af þessum sleipi- efntim sem em hérna. Það er ekki til í augnblikinu efnið sem ég nota. Til- finningin sem því fylgir er alveg frá- bær. Það inniheldur smá staðdeif- andi efni sem eykur fjölbreytni kyn- lífsins kemur því eiginlega í nýjar hæðir. Það má segja að ef maður hefur prófað eitt, þá hefur maður prófað allt." Buttplugg frekar en Holmes f hillunum hjá Hólmfn'ði er allt fullt af alls kyns túpum og dósum. Sleipiefnin með bragði em vin- sælust; jarðarberja-, kirsuberja- og lakkrísbragð em holdsins krydd. „Munurinn á sleipiefnunum og olí- unni er sá að sleipiefnin er hægt að nota í aht. Olíurnar em meira fyrir líkamsnudd og gælur, en em ekki æskilegar á viðkvæmari staði hkam- ans. Ég ffla lfka „buttplug". Það er frábært í svona upphitun eða for- leik. Við eigum líka mikið úrval af dildóum og víbratorum sem em úr því sem kallað er „cyperskin". Það er mjög raunverulegt efni sem gerir dildóana mjög nálægt því að vera Hólmfríöur Pálmarsdóttir Hefur prufað eitt og annað, st deyfandi sleipiefni er frábært er uppselt i augnablikinu. eins og alvöm tippi. Oft eru þetta afsteypur af típpum klám- myndakónga. Ég hef ekki per- sónulega prófað „Hólmasar- ann“," segir Hólmfríður og á þar við hm meistarans, John Holmes. „Ég er ekkert fyrir svona eft- irlíkingar af raunveruleg- um líkams- pörtum - kýs frekarþautæki 1 sem era sér- staklega hönnuð tíl þess að þjóna j sínum tílgangi. Það eru ekki margir sem kaupa svona gervitíppi í yfirstærðum. Flestar konurnar kaupa svona dhdóa og ví- bratora sem em bara í venjulegri stærð og velja þá oft eftir mismun- andi áferð eða lögun. Sumar konur vhja riflaða aðrar slétta, mjúka eða harða," segir Hólmfríður sem greini- lega veit vel hvað hún er að tala um. freyr@dv.is Krossgátan Lárétt: 1 áflog, 4 hljóma, 7 sóar, 8 dys, 10 kaup, 12 námsgrein, 13 óvirði, 14 sál, 15 eykta- mark, 16 slóttug, 18 þarmur,21 beljaki, 22 nagli,23 grind. Lóðrétt: 1 kvendýr, 2 er, 3 golfleikari, 4 markmið, 5 grina, 6 beita, 9 fjölda, 11 furða, 16trekk, 17 heiður, 19 gjafmildi, 20 gagnleg. Lausn á krossgátu •jáu oz 'uo 61 'ntæ l t 9t 'Jnpun u 'inujjn 6'u6e 9'bjo s'jn6ue6||j t',Jn6ug|Á>| £'ujss z'tjj} \ ujajgon •jsu £2'jne6 j^'jnujnj ií'ujo6 81 '6æ|s 91 'ugu s t 'ipue t, t 'igws £ t '6ej z t 'une| o l '|mn>| 8 'J!QÁa L 'eu9J t, ójsnj l Véðrið ®L,«csJI* +1C Nokkur vindur mi +11 Nokkur k vindur Nokkur! vindur £5. +14 Gola +6 é* Nokkur vindur ♦13<£i Gola +12 é é +10' Gola Gola * * Nokkur vindur r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.