Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2004, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2004, Page 3
1>V Fyrst og fremst MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 2004 3 PaMminn kvefiur Stundin okkar er lífseigasti þáttur í ís- lensku sjónvarpi. Hann hefur verið sýndur síðan í desember 1966. Hinrik Bjarnason var fyrsti umsjónarmaður þáttarins. í gegn um tíðina hafa þjóðþekktir einstaklingar, krummar, apar, kettir, geimverur og fleiri haft umsjón með þætt- inum, oftast nokkur ár í Gamla myndin senn. í nóvember 1986 kvaddi eitt af þeim pörum sem eru hvað minnistæðust, þau Bryndís Schram og Þórður húsvörður sem leikinn var af Þórhaili Sig- urðssyni, Ladda. „Mig minnir að við Bryndís höfum verið með Stundina okkar í fimm ár. Við tókum við af Sirrí sem hafði verið umsjón- armaður um tíma,“ segir Laddi. „Ég lék Þórð húsvörð en Bryn- dís var bara hún sjálf. Hún var með alls konar fróðleik sem hún safnaði fyrir bömin en ég var meira þarna til að gera þetta svo- lítið fyndið og létt. Þórður var alltaf með kúst í hendi, tuðaði mjög mikið og reyndi að hjálpa Bryndísi sinni en var þó oftast bara fyrir. Á þessum tíma var ég með prógramm á Hótel Sögu sem hét Laddi og félagar." Bryndís þótti sérlega glæsilegur umsjónar- maður og var þátturinn oft kallaður Pabbatíminn, því feður sýndu óvenju mikinn áhuga á að sitja með börnunum sínum fyrir framan skjáinn klukkan sex á sunnu- dögum og var það heldur vegna Bryndísar, sem var, og reyndar er enn, ein glæsilegasta kona landsins, en efnisins. „Já, ég man að pabbamir voru mjög spenntir fyrir Bryndísi og horfðu spenntir á með börnunum sínum,“ segir Þórhallur. Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson tóku síð- an við af Bryndísi og Þórði og stóðu sig prýðilega. En feðurn- ir stóðu upp frá börnunum og þurftu þau að horfa ein á Stundina þvf Bryndís fór að sjá um annan þátt sem var sýnd- ur eftir fréttir. Spurning dagsins Hvað dreymdi þig í nótt? „Já, mig dreymdi einhverja bölv- aði vitleysu að vanda. Man ekki alveg hvað það varí nótt. Mig dreymir venjulega mjög mikið og draumar mínir eru svo raunveru- legir að ég á það til að rugla þeim saman við veruleikann." Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi „Ég var ásjónum,hafínu bláa. Var komin á einhvern hel- vítis togarann eina ferðina enn. Það gekk allt á afturfót- unum, það man ég. Ég er aðeins búin að vera hugsa þetta í dag þetta voru svona„flash back" úr fortíðinni að ég held." GuðmundurTýr Þórarinsson, Mummi í Mótorsmiðjunni Ég held ég muni það ekki. Mig dreymir oft skýra og góða drauma og hef gaman afþví að pæla í þeim. Enínóttman ég ekkert. Svaf lengur en vana- lega og man þá kannski ekki þess vegna. Það er nú sagt að manni dreymi alltafeitthvað ég held að ég muni mína drauma svona einu sinni í mánuði." Guðríður Haraldsdóttir, blaðamaður „Ég svafekkert í nótt, var að vinna. Það er svo mikið að gera að ég hefekki tíma til að sofa þessa dagana. Dreymiryfír- leitt ekki á meðan ég sef. Dreymir bara dagdrauma. “ Einar Bárðarson, tónleikahaldari „Mig dreymdi að ég næði ekki að klára ákveðið mál sem ég hefverið að vinna að. Ég varí bölvuðu basli með að Ijúka mál- um fyrir mig og þingflokk- inn.Ætli ég hafí ekki verið stressuð að klára þar sem ég er að fara erlendis og það hefur endur- speglastí undirmeðvitundinni. Ég náði svo að klára þetta allt í raunveruleikanum þannig að þetta er allt í góðu lagi." Margrét Frímannsdóttir, al- þingismaður Kvikmyndir sem hala inn auðæfi Þær tíu bandarísku kvikmynd- ir sem veitt hafa mest auðæfi í vasa aðstandenda sinna hafa gert það í svo ríkum mæli og stríðum straumum, að dágóða stund tekur að átta sig á hvað eftirfarandi tölur merkja. Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að átt er við millj- arða, milljónir, þúsundir og ís- lenskar krónur. TEKJUHÆSTU KVIKMYNDIRNAR Kvikmyndir Framleiðsluár Heimsgróðinn (íslenskum krónum Titanic Harry Potter and the Philosopher's Stone 2001 68.457.631.435,- Star Wars: Episode 1 The Phantom Menace 1999 65.369.956.640.- Jurassic Park 1993 62.423.297.062.- The Lord of the Rings: TheTwoTowers 2002 61.347.277.426.- Harry Potter and the Chamber of Secrets 2002 61.262.258.747,- The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring 2001 "FíS 60.901.351.366,- Independence Day 1996 71 57.432.601.458.- Spider-Man 2002 i- m 57.042.082.561.- Star Wars: Episode IV A New Hope 1977 m :^é 56.496.936.680- Það er staðreynd ... AÐ ÁRIÐ 1610 VAR BYGGÐ BRÚ I BORG- INNILÍMA i PERÚ ÞAR SEM EKKIVAR NOT- AÐ VATN TIL AÐ BLANDA MEÐ STEYPUNA HELDUR HVÍTAN UR 10 ÞÚSUND EGGJUM. BRÚIN VAR AÐ SJÁLFSÖGÐU SKÍRÐ EGGJABRUIN OG STENDUR VÍST ENN. ráðherrann Eiríkur Tómasson, prófessor I lögfræði, er sonur Tómas- ar Árnasonar, fyrrverandi fjármálaráðherra Framsóknar- flokksins. Tómas var alþingismaður fyrir Austuriand frá 1974 til 1984, fjármálaráðherra 1978-79 og viðskiptaráð- herra frá 1980 til 1983. Eiríkur Tómasson er góðkunnur fyrir lögmannsstörf sin, en hann var annar tveggja um- sækjenda um stöðu hæstaréttardómara sem Jón Steinar Gunnlaugsson hreppti á dögunum. JRetisi Retis ehf. 201 Kópavogi S 544 8855 F 544 8854 retis@retis.is www.retis.is m c*H) SNERTA Kassakerfi Touch-store afgreiðslukerfið er eitt öflugasta kerfi sinnar tegundar á markaðnum í dag. íslenskt kerfi með frábæra eiginleika. Tekur sölumann aðeins 30 min að læra á grunneiginleika kerfisins. Fiöldinn allur af viðbótareiningum fáanlegur og tenging möguleg við öll helstu fjárhagskerfi. Viðskiptahugbúnaður dk viðskiptahugbúnaður byggir á heildstæðu kerfi, þarsem notendaviðmót er samræmt á milli allra kerfishluta. Kerfið er mjög notendavænt, myndrænt og hægt að vera með marga óskylda glugga opna samtímis. Kerfið er byggt upp af mörgum kerfiseiningum sem velja má saman eftir þörfum. Alltaf er hægt að bæta við kerfiseiningum á þægilegan máta. í þjónustu erum við best Vm 3 O P5 C '3 £ > G> X «5 w Cö * Vm 3 *0 (0 c £ ö) 3 S KMNt X tft Q > C w 3 ffi X (ö 2 '5 x

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.