Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2004, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2004, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 2004 Sport DV Ú R V A L S I) I I l. (J ENGLAND Souttiampton -Man. Clty 0 0 Arsenal-Charlton 4-0 1-0 l'iedrik Ljungbeig (33.),.( 0 I hleuy Henry ('lrt.), i 0 Thierry Henry (69,), 4 -0 Jose Antonlo Reyes (70,). Blackburn-Aston Vllla 2-2 0 1 luan l’ablo Angel (2S.), 1 I Barry I erguson (30.), 2 I Brett Emerton (63.), 2 -2 Olof Mellberg (80,), Everton-1 ottenham 0-1 o i Noe Pamarot (53.), Norwich-Portsmouth 2-2 0 l Yakubu Aiyegbeni (37,), l I Danen I lur.kerby (63,), 1 2 Patrir k Berget (65.), 2 2 Slirion r hailton (67.) WBA Bolton 2 I I 0 Nwankwo Kanu (57.), 2 -0 Zoltan Gera (65 }, 2 I Stelíos Giannikopoulus (73 ). Birmingham Newcastle 2 2 0 I Jeiiiiaine lenas (!.), I I Dwight Yorke (2 '.), 2 I Matl hew Upson (57.), 2 -2 Nlcky liutt (67.), Man, Utd. Mlddlesbrough l I 0 I Stewait Downlng (23,), I I Al.ui Sriiiili (81.) Chelsea Llverpool 1 -0 l 0 Joe Cole (6'k). St.iðan Ai •.<•ii.il H 7 1 0 2h 7 72. CIh'Imm H 6 2 0 H 1 20 Everton H S 1 2 9 - 7 16 M.in. lliil 8 3 4 1 4 -7 13 Spuis 8 i 4 1 S' i 1 { Newc.ii,lli‘ 8 i 3 2 16 1J 17 Holion 8 3 ;í 2 13 11 17 Asion Víll.i 8 2 1 10 9 1 1 M'ltoro 8 i 2 ;i 12 17 1 1 Charlton 8 3 2 3 8 14 1 1 Liveipool / { 1 3 10 o 10 M.m. ClVy 8 2 2 4 H 7 8 Portsm. 7 2 2 3 1 1 1 1 8 1 ulb.im 7 l 2 3 H 1 1 8 Blmiíngh. 8 1 4 3 7 -9 7 WBA 8 1 4 3 8 13 7 Blackburn 8 1 3 4 7 14 ó Soton }{ 1 2 íi 0 11 S Norwlch H 0 $ i 7 ■ 14 S C. P.thic e 1 0 2 s 6 14 7 Markahæstir Thlerry Heriry, Arsenal 7 iose Antonio Heyes, Arsen.il 6 Nlcolas Anelka, Man. C ity 5 Andy Cole, Ftilharn -1 Henrik Pedersen, Bolton 4 Robeit Plies, Arsenal -1 Andrew Johnson, Crystal Palace -1 Alyegbieni Yakubu, Portsmouth 4 Mark Viduka, Middlesbrough 3 lermain Defoe, Tottenham 3 limmy I loyd Hasselbaink, M Boro 3 Dennis Beigkamp, Aisenal i l.iy Jay Okocha, Bolton ? Al.m Shearer, Newcastle 3 Olof Mellberg, Aston Villa 3 Darren Huckerby, Norwich 3 fredrik l.)ungberg, Arsenal 3 Patrik Berger, Portsmouth 3 Það ætti flestum að vera orðið ljóst að Arsenal er ekki sama liðið í ensku úrvalsdeildinni og í Meistaradeild Evrópu. Eftir jafntefli gegn norska liðinu Rosenborg í Meistaradeildinni á miðviku- daginn og fregnir af slagsmálum Patricks Vieira og Laurens eftir þann leik komu ensku meistaramir til baka og sýndu að það er aðeins eitt lið sem ræður ríkjum um þessar mundir í ensku úrvalsdeildinni. Það heitir Arsenal og hefur leikið 48 leiki í röð í deildinni án þess að tapa. hálfleik, Jamie Redknapp tæklaði besta mann vallarins, Tim Cahill, út úr leiknum og Jermain Defoe braut iila á David Weir, sem er greinilega ekki efstur á jólakortalista leik- manna Tottenham. Til að undir- strika allt og sýna frekar mikilvægi vamarmanna Tottenham skor- aði franski bakvörðurinn Noe Pamarot sigurmarkið með eina skoti liðsins á markið. David Moyes, knatt- spyrnustjóri Everton, var bálillur eftir leikinn og skammaðist yfir rudda- legri framkomu leikmanna Tottenham. „Ég skii ekki hvernig Redknapp gat sloppið með gult spjald fyrir tæklinguna á Cahill. Hún var til skammar og það var greinilegt að þeir voru komnir hingað til annars en að spila fótbolta," sagði Moyes. Jacques Santini, stjóri Tottenham, sagði sína menn hafa leikið með hjartanu en var ekki sáttur við leik liðsins. „Ég sá staðfestu hjá mínum mönnum en hefði gjaman viljað sjá betri knattspymu. Það kemur vonandi en stigin þrjú vom mikil- væg,“ sagði Santini. „Ég er ótrúlega stoltur af leik- mönnum mínum. Þeir svömðu gagnrýnisröddum á réttan hátt - inni á vellinum. Hafi einhver efast um að andinn í liðinu hjá okkur væri í lagi þá efast sá hinn sami varla í dag,“ sagði Arsene Wenger, knatt- spyrnustjóri Arsenal, eftir að læri- sveinar hans höfðu slátrað Her- manni Hreiðarssyni og félögum hans í Charlton, 4-0, á Highbury á laugardaginn. Það var allt annað að sjá til Arsenal-liðsins heldur en í leiknum gegn Rosenborg þar sem leikmenn liðsins virtust vera liræddir við að taka áhættu. Gegn Charlton vom þeir hins vegar eins og þeir áttu að sér vera. Thierry Henry, Dennis Bergkamp, Jose Antonio Reyes og Fredrik Ljungberg völsuðu í gegnum vörn Charlton eins og hún væri ekki til og þegar upp var staðið hafði Arsenal skorað fjögur mörk og hefði enginn getað sagt neitt þó þau hefðu orðið mun fleiri. Thierry Henry skoraði tvö mörk fyrir Arsenal og var fyrra markið stórglæsilegt. Hann var aðþrengdur af Jonathan Fortune, varnarmanni Charlton, en lét sig ekki muna um að setja boltann með hælnum á milli fóta Fortune og í fjærhomið, óverjandi fyrir Dean Kiely, markvörð Charlton. „Þegar Henry skorar mark eins og f l setjast niður og dást að hæfileikum hans. Við komum hingað með ákveðna áætlun og mér fannst ganga vel framan af. Þegar Arsenal kemst hins vegar á skrið virðist ekkert geta stöðvað leikmenn liðsins og þeir sýndu í dag að þeir geta skorað fjögur, fimm eða sex mörk þegar sá gállinn er á þeim,“ sagði Alan Curbishley, knattspyrnustjóri Charlton, eftir leikinn. Allt í háaloft á Goodison Það sauð upp úr þegar Everton tók á móti Tottenham á Goodison Park á laugardaginn. Það var kannski ekki von á mikilli gæöa- knattspyrnu því Tottenham hafði ekki skorað síðan 28. ágúst og aðeins fengið eitt mark á sig í deildinni. Leikmenn Tottenham hafa verið þekktir fyrir að ganga vasklega ffam í leikjum sínum á þessu tímabili og þeir ollu ekki vonbrigðum í þessum íeik. Timothee Atouba slóst við David Weir í leikmannagöngunum í „Þegar Henry skorar mark eins og þetta er ekki annað hægt en að setjast niður og dást að hæfileikum Eitt skot - eitt mark Noe Pama- rot og Jamie Redknapp fagna hér markiþess fyrrnefnda gegn Everton en það kom úr eina skoti liðsins á markið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.