Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2004, Page 30
30 MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 2004
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
í viðbragðsstöðu við þingsetningu.
Kratarósir úr Hveragerði
„Þessir rósir fáum við úr sér-
stöku gróðurhúsi í Hveragerði,“
sagði Össur Skarphéðinsson, for-
maður Samfylkingarinnar, að-
spurður hvort ekki sé dýrt fyrir
flokkinn að kaupa stöðugt nýjar
rósir á borð þingflokksherbergis
flokksins í alþingishúsinu. össur
hafði stuttu áður tilkynnt blaða-
mönnum, með glott á andliti, að
það væri regla hjá flokknum að hafa
ávallt nýjar rósir í þing-
flokksherberginu.
Össur sagði flokkinn hafa sér-
samning við ónefndan gróðurhúsa-
eiganda í Hveragerði sem kynni
uppskriftina að hinni einu sönnu
Ha?
kratarós. Uppskriftin mun vera
leyndarmál.
Samfylkingin var, eins og menn
vita, stofnuð við sameiningu fjög-
urra stjórnmálaafla sem að hluta
nýttu rauðu kratarósina í merki sitt.
Einkennistákn Alþýðubandalagsins
var þó hvergi að sjá í herberginu en
fersk eldrauð jarðarber voru þar á
borðum síðasta sunnudag og kvað
Össur þau upprunnin í sama gróð-
urhúsi en gaf ekkert út á hvort
jarðarberin táknuðu allaballana og
rósirnar kratana. Lengra náði um-
ræðan ekki því alvaran tók við og
Össur og félagar hófu að kynna
þingmál komandi þings.
Kratarósir skyggja á þingmenn Rósirnar
í þingflokksherberginu eru upprunnarl leyni-
legu gróðurhúsi í Hveragerði sem, að sögn
glottandi formanns, er einnig notað til að
rækta fagurrauð jarðarber.
• Jón Steinar Gunnlaugsson mun
hefja störf í Hæstarétti 15. október
næstkomandi. Kapp-
inn er önnum kafinn
sem lögmaður og sem
dæmi um það er gert
ráð fýrir að hann flytji
mál fyrir Hæstarétti ör-
fáum dögum áður en
fer í kuflinn.Súnúr spá því að Jóni
Steinari vérð'i ekki gert starfið í
Síðast en ekki síst
dómnum auðvelt. Stjömulögmaður-
inn verði settur í verk sem séu langt
fýrir neðan hans virðingu svo sem
gæsluvarðhaldskærur og minnihátt-
armál....
• Jón Steinar mun í
fyrstu lenda í þeim
hluta Hæstaréttar
sem kallast stutt-
buxnadeildin. Þar
em dómarar með
stysta starfsaldurinn
í réttinum. Til em
þeir sem finnst fyndið að Jón Steinar,
sem sumpart er fyrirmynd stutt-
buxnadeildarinnar í Sjálfstæðis-
flokknum, skuli sjálfur lenda í neðstu
tröppunni sem nýliði. Fyrir í stutt-
bxnadeildinni em ÓlafurBörkur
Þorvaldsson og Ingibjörg Benedikts-
dóttir....
• Forstjóraskiptin hjá Og Vodafone
komu starfsfólki fyrirtækisins ekki á
óvart. Fæstir fóm í grafgötur með að
Óskar Magnússon, fyrrverandi for-
stjóri Hagkaupa, myndi ekki eiga
samleið með Norðurljósa-mönnum
og hlyti því að víkja. Einn af fram-
kvæmdastjórum símafyrirtækisins,
Viðar Þorkelsson tekur við til bráða-
birgða en eftir er að sjá hver tekur við
forstjórastarfinu...
• Stóllinn mun vera
farinn að hitna undir
Sigurði Helgasyni,
forstjóra Flugleiða, til
margra ára. Uppgjör
tengdafeðganna Jóns
Helga Guðmunds-
sonar ög Hannesar
Smárasonar hefur verið yfirvofandi
eftir hjónaskilnað hins síðamefnda.
Hannes, sern er stjómarformaður fé-
lagsins, hefúr þ.á töglin og hagldimar
í félaginu. Forstjöraskipti em talin
lfkleg...
m stirn
Seljandi: Valhöll
Sími: 567-bláhönd
Á sama stað má
Efá rispaða plötu gefins
u samir, vinsamlega biðjið
um Dóra Blö.
Strangur dómari á hundasýningu
Gaf hundaeigendum spark i rassinn
Hundaheimurinn titraði um
helgina en þá fór fram haustsýning
Hundaræktarfélags íslands. Einn
dómara á sýningunni, Soile
Bisser frá Finnlandi var
mjög hörð í dómum sín-
um og ruslaði hundum
út úr hringum sem oft
hafa fengið góða
dóma á sýning-
um. Fjöl-
margir hundar fengu aðeins aðra
einkunn og dæmi voru um að
hundar sem áður hafa fengið
meistarastig fengju slæma út-
reið hjá Soile. Hinir tveir
dómaranir á sýningunni,
Tore Fossum frá Noregi og
Carl Gunnar Stafberg frá
Svíþjóð voru ekki eins harð-
ir í dómum sínum.
Mikill fjöldi hunda var
sýndur og metþátttaka en tæp-
IF: lega fimmhundruð hundar voru
W skráðir til keppni. Brynja Tomer,
kynnir sýningarinnar, fylgdist
með dómum alla sýninguna.
Hún segir það sína skoðun
að gott sé að fá stranga
dómara með reglulegu
millibili. „Dómararnir á
sýningunni voru mjög
færir og virtir í sínum
heimalöndum. Það gef-
ur okkur spark í rassinn
og er gott fyrir rækt-
unina í landinu að
fá stranga dóma.
Solie Bisser vann
þetta mjög fag-
C-
gg a - m
I Verðlaun fyrir þá sem áttu það gR
I skilið Solie Bisser dómari ásamt Bjarn- t;
eyju Sigurðardóttur eiganda Cavalier- I ;
4 rakkans Tibma's Captains Pride og H
I svövu Arnórsdóttur með Nettu Rósar
| Friedu en þau voru valin besta tlk og
1 besti hundur tegundar. i
1 nv-mvnd Maria Tómadóttir j
* *
: - - ...» fif
lega og var samkvæm sjálfri sér í
dómum. Hún gaf aðeins afbragðs
hundum fyrstu einkunn og miðl-
ungs hundum aðra einkunn. Við
eigum þessu ekki að venjast en ég
held að allir sem fylgjast vel með
séu mjög sáttir við þetta og finnist
gott að láta aðeins dangla í sig,“
segir Brynja en það hefur ekki oft
gerst áður að hundar fái einkunina
núll sem þýðir að þeir eru ekki sýn-
ingarhæfir.
1 m 3 4 rn Veðrið
Gott hjá Snorra Má Skúlasyni og fé-
lögum hans á Skjá einum að vera
byrjaðir að kynna hvaða leikir eru á
dagskrá I ensku knattspyrnunni. Þaö
munar miklu fyrir fótboltaáhuga-
menn að vita hvenær hvaða leikir
séu á dagskrá þegar helgarnar eru
skipulagðar.
Lárétt: 1 hindrun,4
gleðja, 7 erfið, 8 tækja,
10 tröll, 12 gagnleg, 13
máttur, 14 hlust, 15 ang-
ur, 16 falskur, 18 saklaus,
21 lélegir, 22 karlmanns-
nafn,23 makaði.
Lóðrétt: 1 framför, 2
plága,3 skrýtlur,4 hátt-
vísir, 5 sjó,6 hraði,9
kvarssteinn, 11 lygi, 16
hugsvölun, 17 spíra, 19
væta,20 miskunn.
Lausn á krossgátu
. *
■6*3 Stormur
+7
é * éí ...
.K * 4* * ^ 4-í Strekkingur
+5 * * sí-degis
Hvassvi-ri
Strekkingur
shdegis
+9
g?u 02'ejX6l'e|?2l
'9JJ 91 u 'nedo 6 '|se 9 '|6æ s 'Jisisjjnsi y 'Jejepuejq £ '|oq z 'ipq t uiajgpn
•gnej £z 'Jbujq ZZ 'J!4el ÍZ 'u>|Xs 81 'J?\i
9 L 'iuie s l 'ejXa y t 'p|BA £ l 'lXu z l '|sij o l 'e|0} 8 'ðngjo z 'eiæ>| y'qqeq l :»ajeq
"+3 öT4 Hvassvi*ri +g
♦ é v
Nokkur
vindur
+11
mw
Nokkur
vindur
Nokkur
vindur
Strekkingur