Sjómannablaðið Nútíðin - 01.12.1934, Blaðsíða 2
2
N Ú T í Ð T N
Nútíðin krefst hins fullkomn-
asta á öllum sviðum. Þeim
kröfum fullnægir bezt hið
nýja endurbætta
Flóra-sinjörlíki.
Athugið að er þér bræðið nýja
Flóra-smjörlíkið þá kemurekk-
ert botnfall eins og venju-
lega þegar smjörlíki er brætt.
Biðjið verzlun yðar um
F L Ó RA-s m / ö r 1 / ki.
Kaupfélag Eyflrðinga
Klæðaverksmiðjan GEFJUN
Akureyri
framleiðir sífelt nýjar tegundir
af dúkutn handa öllum: Ungura
og gömlum, konura og körlum,
smekklega og vandaða, hlýja
og ódýra. Nýkomnar eru marg-
ar tegundir af frakkaefnum eftir
nýjustu tízku í lit og gerð,
kvennkjóiaefni, afar þunn í ný-
tízku munstrum og litum, ferða-
teppi með skozkri gerð, stór
og hlý, og margt fleira.
Ávalt fyrirliggjandi lopi í öll-
um sauðalitum. Bani í nærföt
og sokka.
Saumastofa verksmiðjunnar í
húsi K. E. A. leysir af hendi
fatasauma hverskonar fljótt, og
vel —
Klæöist.
Hlýjum dúkum,
ódýrum dúkum,
íslenzkum dúkum
G e fj u n a r-d úkum.
þannig s :r,dur frelsarinn alla daga
við dyr þinnar eigin sálar og beið-
ist viðtöku til þess að geta gefið
þér hlutdeild í þeim auði, sem
hann kom til að færa syndugu
mannkyni.
Gjör dyrnar breiðar, hliðið hátt,
þú herrans kristni fagna mátt,
því kongur dýrðar kemur cér,
og kýs að eiga dvöl hjá þér.
Jólafurstinn.
Eftir BOYE HOLM.
„Þú Betlehem í Júdea ert eng-
anveginn hin minsta á meðal
merkisborga Júdea; þvi frá þér
mun koma höfðingi, er ráða skal
fyrir mínum lýð, ísraei".
(Matt. 2, 6).
Þegar syndin kom í heiminn,
var mönnum gefið fyrirheit um
frelsara, sem skyldi endurleysa
mannkynið frá syndum þess.
Frásögnin um þetta fyrirheit
geymist 'frá einni kynslóð til ann-
arar. Þeir sanntrúuðu. og að nokkru
leyti allt mannkynið. biðu með ó-
þreyju þess dags, er Guð hafði
heitið Adam og Evu að koma
mundi; hann hafði talað við Abra-
ham og fleiri um þenna dag. Allir
þessir lifðu í trúnni, þótt þeim
auðnaðist aldrei að líta þenna mikla
Drottins dag upprenna. Og þannig
liðu 2000 ár í eftirvæntingu.
Dagurinn mikli.
Sem verkfæri í Drottins hendi,
varð Ágústus keisati að setja allt
sitt víðlenda ríki í hreyfingu, frá
Rómaborg til Syríu, svo að það
skyldi fram koma, sem spámaður-
inn Míka hafði fyrir sagt. Þess
vegna urðu þjónar keisarans að
leggja af sfað, ti! að safra hverjum
einum þegni keisarans í sinn fæð-
ingarbæ. María og Jósef urðu að
fara til Betlehem. Það er skiljan-
legt að þröngt yrði í þessum litla
bæ, þegar mannfjöidinn safnaðist
þangað. Og María og Jósef urðu
að láta fyriiberast í fjárhúsi, því að
hvergi var annaö húsnstði að fá; og
þar fæddist freisari mannkynsins,
Jesús Kristur,
Fátækur kom hann í þenna heim;
hann átti hvorki hlýjan fatnað til
að klæðast í, né snofur húsakynni
að búa í. En einmitt þess vegna
gátu fátæklingar til hans flúið og
treyst honum, og vegna þess varð
einnig guðdómur hans dýrðlegri.
Nóttina, sem Jesús fæddist, voru
himneskar hersveitir svífandi um
loftið. Engill Drottins kom til fjár-
hirðanna á Betlehems-ökrum og
sagði: Óttist eigi, því eg flyt yður
mikinn fögnuð, sem veifast mun
öllum lýðnum; því í dag er yður
frelsaii fæddur, sem er Drottinn
Kristur í borg Davíðs, og hafið það
tii marks, að þér munuð finna
reifað barn liggjandi í jötu«.
Eftir að engillinn hafði þetta mæit
við hirðana. hófu himneskar her-
sveitir fagnaðarsöng. Hirðarnir
heyrðu þá syngja: Dýrð sé Guði
í upphæðum, friður á jörðu og vel-
þóknun yfir mönnunum*.
Hverjar munu tilfinningar fjár-
hirðanna hafa verið, er þeir litu
þenna engil Guðs, og heyrðu boð-
skapinn um, að nú væri þetta marg-
þráða fyrirheit fram komið? Hverr.-
ig mun iofsöngurinn hafa látsð í
eyrum þeirra?
Þegar lofsöngnum var lokið, kom
þeim saman um, að fara til Betle-
hem. Enginn viðbúnaður var þeim
nauðsynlegur; þeir áttu að finna
frelsarann liggjandi í jötu; slíkur
staður var þeim vel kunnur; þeir
gátu komið þangað eins og þeir
voru búnir. Þess vegna héldu
þeir tafarlaust af stað, komu þar.gað
Jölagjaflr.
J>að er kunnugt flestum, sem gefa
vilja jóla- eða aðrar tækifærisgjafir,
hve örðugt er að ákveða hver hún
eigi að vera, ekki sízt, þar sem úr
niiklu er að velja. — Bækur eru
altaf vel-þegin gjöf, en fátt er jafn
eríitt að velja, eins og bók við
smekk og hæfi þiggjanda. — Til
þess að létta af þessum vanda gef-
enda bóka hefir
í Báka- og ritfangaverzlun
Þorst Thorlacius
á Aknreyri verið gefinn út spjöld
(gjafakort) mjög snotur, sem er eins-
konar ávísun á bækur í verzlun
hans, eða þá aðra muni, sem þiggj-
andi kT’tíi heldur. Aðferð þessi er
algeng^erlendis og þykir gefast
prýðilega. — Bókaverzlunin er vel
birg af ýmsum beztu bókmenntum
heimsins á norðurlandamálum. Úaö
er því ósc.nnilegt, að ekki hittist bók
við flestra hæfi. Auk þess nokkrar
ágætar ísknzkar bækur. Jafnframt
er verzlunin einnig birg af margs-
konar munam til tækifæris- og jóla-
gjafa við ha;fi allra á öllum aldri,
og með n£tstu skipum fær hún
marga hluti nýstárlega, sem hér
hafa ekki áðtir sézt. Komið í tíma,
skoðið gaumgæfilega bækur og
muni, það
kostar yður ekkert.
og fundu það, sem engillinn hafði
sagt þeim, og þeir þökkuðu Guði
og vegsömuöu hann!
Fjárhirðarnir þögðu ekki
um það, sem þeir heyrðu og sáu;
Ef pyngjan er létt, er það nauðsynlegt, að
vanda til daglegra innkaupa, þetta gildir bæði
fyrir menn og konur, og ekki sízt núna
fyrir jólin.
Margt kallar að fyrir hátiðina að allir
vilja kaupa sem bezt, smekklegast,
vandaðast og ódýrast, til þess að
geta glatt sem flesta.
Athugið þessa staðreynd og
athugið sem fyrst hvað RYEL
hefir á boðstólum og þið
munið fljótt sannfærast um,
að hjá RYEL fáið þið bæði
góða, gagnlega og ódýra vöru,
hvort heldur fyrir konur eða
karlmenn, unglinga og börn.
Margra ára reynsla hefir sannfært
fjölda manns um að ’hvergi er betra
að kaupa jólavörurnar en hjá
Baldvin