Sjómannablaðið Nútíðin - 01.12.1934, Blaðsíða 5

Sjómannablaðið Nútíðin - 01.12.1934, Blaðsíða 5
NlÚ|T í Ð'I N 5 /esús Kristur fœddist, lifði og dð, til endurlausnar mannkyn- inu■ Höfuðatriði kristindómsins eru tvö: Trú og verk. — Án verka er trúin dauð, enn með veknm er hún lifandi. — En œðsti kraftur kristindóms- málanna er bænin, bœn ein- staklingsins og sameiginleg bœn fjöldans. Biðjiðjá biðjið og biðjiðog vakið. Og bjarta Guðsenglanna her- skrúða takið. Tœp er tíð. Stutt er stríð■ Stríðið jrví vel. Gleðileg jól! F. M. Hðlm. mótmælir frumvarpi til laga um fóstur&yðingar. — eðlilegu myndirnar — eru hentugar til jólagjafa. Polyfoto-svciámyná eina af 24, eða 48, er skemmti- legt aðsenda með jóla- kveðjunni. — Polyfoto stækkun, falleg vel valin, verður hverjum sem er, vinum og vanda- mönnum, kærkomin jóla- gjöf. Poiyfoto — Einkaréttur. | Jólagjafir. Lindarpennar í mikiu úrvali, skrifborðssett, ritsett í köss- um, afarfaliegur pappír í möppum, seðíaveveski o. m. o m, fl. — Bækur innlendar og útlendar. Bókaverzlurt Porsteins M. /ónssonar. Verzlun Péturs H. Lárussonar. Inniskór á börn og fullorðna. Karlmannaskór. Barna- og unglingaskór. Vinnuskór. Kvensokkar. Karimannasokkar. Karlmannapeysur. — Nær aliar skóbirgðir, sem verziunin nú hefir, eru keyptar á þessu ári. Pó er gefinn 5—10 prc, afsláttur. Vörur koma með Brúarfoss og íslandi og m. a. kvenspariskór með Goðafoss. .— AB; Nú fyrir fóiin, gerið gamla muni sem nýja með LIQUID VENEER áburði - Verzlun Péturs H. Lárussonar. Dívanavinnustofa Akureyrar selur allskonar stoppuð húsgögn, svo sem: Dívana, fjaðrabekki (»Ottomaner«), »Pullur« úr »HauIock«, fjaðradýnur í rúm og allskonar stoppdýnur, dýnur úr gúmmí, mjög endingargóðar, stóla af öllum gerðum, einnig bílasæti úr gúmmí og stálvírsvijð- um, ýmsar gerðir af gólfpúðum og margt fleira, — Öll vinna fljótt og vel af hendi leyst. Verðið samkeppnisfært. Á kirkjuþingi Norðmanna, sem haldið var í haust, var mikið rætt um frumvarp til iaga um fóstur- eyðingar, sem legið hefir fyrir stór- þinginu, flutt af stjórninni. Hafði verið rætt um málið á fyrri fundum, en nú var aðaliega deilt um, hvort þingið ætti að taka opinbera afstöðu til málsins, eða ekki, og hvort sam- þykkja ætti mótmæli gegn frum- varpinu- Að lokum var gerð svo- hljóðandi samþykkt: »Nú liggur fyrir stjórn og stórþingi frumvarp um að gefa öllum konurn svo að segja ótakmarkaðan rétt tii fóstur- eyðingar — ríkisverndaðrar fóstureyðingar — á opinberum sjúkrahúsum og á ríkisins kostnað. og jafnvel hjá em- bætíislausum, praktiserandi læknum. Vér mótmælum slíku frumvarpi sem ósæmilegu síðuðum mör.n- um og lýsum viðbjóði vorum á því«. Nðtfðin. Sjómannastofa félagsins hefir ver- ið vel sóít. í sumar komu á fimmta þúsund gestir. Pá voru skrifuð á fjórða hundrað bréf. Og í vetur hefir aðsókn verið mikil. Nú er ákveðið að stofna kvetma- deiid innan félagsins, sem nú urn jólin vill einkum rétta hjálparhönd þeim sem ba'gt eiga. Við biðjum lesendur biaðs- ins því að senda oss einhverjar gjafir í þessu augnamiði: Maivörur, föí, peninga eða aðra hluti. Einnig mun féiagið setja út samskotaskip nálægt K- E. A, Barngóð og þrifin stúlka, óskast riú þegar Afgr- v. á. fjölmyndir eru teknar dag- lega á ljósmyndastofu und- irritaðs. Myndafjöldi: 12, 16, 24, 32 og 48 eftir því sem óskað er. Allskonar myndastækkanir fáið þér hvergi betur útfæröar. — Eina ljósmyndastofan hér á staðnum, sem hefir feng- ið 1. verðl. á iðnsýningum fyrir framieiðslu sína. — Lágt verð, fljót afgreiðsla, Akureyri 3. des. 1935. H. Einarsson. I jóSabaksturinn fæst allt; sem til þarf og það eingöngu beztu vörur Ávextir: Nýir Si þurkaðir niðursoðnir, fl. teg. Til jólagjafa, margir fallegir og hent- ugir munir. — Fæ einn- ig nokkuð af Itölskum leikföngum. Jólatré koma með íslandi. Verzl. E S ) A. — Sími 238. — Stór útsala hjá Skóverzlun JVí. H. Lyngdals, Akureyi. 10—50% afsláttur gefinn til ársloka. — AIl- ar vörubirgðir verzlunarinnar verða á út- sölu, ekkert undanskilið. — Fyrst og fremst: Skófatnaðaur mjög fjölbreyttur fyrir karla, konur unglinga og börn. Skóhlífar, gúmmístígvél, tréskóstígvél, klossar og inniskór fyrir alla. — Allskonar skóáburður og skóreimar. — Mikið úrval af sokkum karla og kvenna — selt með miklum af- slætti. — = Miklar vörur væntanlegar meðan á útsölunni stendur, sem seldar verða lægra verði en áður hefir þekkst. Komið og kaupið góða vöru iyrir litið verð, Jaingott tækitæri tæst mjög sjaldan. Bifreiðastö Akureyrar Sfmi e. Beztu kreppuráðstafanir eru hyggilega gerð innkaup. — Mesta ánægjan þegar heitn kemur gleðin yfir gerðum kaupum og flestra leið sem liggur fram hjá Verzluninni HEKLU. Athugið hvort ekki borgar sig að gera innkaup þar. Dömur og herrar! Munið að koma með föt yðar, og hatta í tíma vegna þess, að jólineru í námd. íipressun III Hafnarstræti 88.

x

Sjómannablaðið Nútíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Nútíðin
https://timarit.is/publication/868

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.