Sjómannablaðið Nútíðin - 01.07.1938, Qupperneq 2
2
N Ú T í Ð I N
Guð mun
þekkja þig.
IHIIlll!
>«k
Allt verður þeim til göðs
sem Guð elska. a
.. .......y
Á hinu óttalega stjórnartíma-
biti í Englandi á árunum 1853—
58, meSan hin blóðþyrsta drotn-
ing María réði ríkjum og ofsótti
og lét drepa um 300 menn og
konur, er viðurkendu fagnaðar-
erindi Krists ómengað, hugðist
hún að endurreisa kaþólsku-
kiikjuna, þá var uppi í Norður-
Englandi prestur einn, að nafni
Bernhard Giplin, sem var víðfræg-
ur fyrir sína lifandi, sönnu trú og
dygðuga líferni.
Vegna þess að hann óhræddur,
með staðfestu og áhuga prédikaði
hið hreina fagnaðarerindi, hafði
stjórnin vakandi auga á hoiíum,
og beið eftif tækifæri til þess að
setja hann í fangelsi. Það var
á þeim tímum, því rniSur, ekki
erfitt, ósönn sakargift; falskur
vitnisburður — svo var hand-
tökuheimildin samin og send.
Tveir riddarar, sem sendir
voru til að handtaka Giplin, íundu
trúarhetjuna á prestsetrinu þar
sem hann í garði sínuip var að
líta eftir rósarunnum. og úvaxta-
trjám. Þegar þeir réiia honum
handtökuskj alið folnaði harm eitt
augnablik, en náði sér samstund-
is, bauð riddurunum inn í stofu
að fá hressingu, á meðan hann
undirbyggi sig, þéssarar íerðar
— sem hann sagði, að ef til vill
yrði síðasta ferð sín á þessari-jörð.
Hann tók síðán saman farang-
ur sinn og klæddi sig, e'kki með
angistarsvip, heldur brosandi og
sagði eins og hann oft hafði. sagt
á góðu dögunum. „Al.lt verður
þeim til góðs, sem Guð elska“.
Þetta uppáhalds-máltæki sitt end-
urtók hann oft með hugrekki trú-
arinnar. Þegar hann var tilbú-
inn, leit hann til himins, kvaddi
ástvini sína innilega, steig á bak
hest sínum, sem var milli ridd-
aranna, til þess að fara í þessa
hættuferð, sem hann þóttist viss
um, að væri banaför sín. Ridd-
ararnir höfðu aðeins farið skamm-
an veg með fangann þegar hest-
ur Giplins datt og dróg prestinn
með sér.
„Stattu á fætur!“ skipaði fyr-
irliðinn. En prestinum var ómögu-
legt að verða við skipun þessari,
hve feginn sem hann vildi, þvi
hann var fótbrotinn. Þegar þeir
höíðu borið hann með kvölum
inn í næsía hús, spurðu þeir hann
hæðnislega: „Er yður nú allt til
góðs, hr. Giplin?“
Hinn góði, veiki maður svaraði
hægt og stillilega: „Já, ég álít
þan enn“. Og hans óbiíanlega
trú lét ekki að sér hæða, því að
áður en hann væri örðinn svo
heiibrigður, að hann gæti haldið
áfram ferð sinni, dó hin óttalega
drotning og hörmungarnar hættu.
Þegar hin óbifanlega trúarhetja
var aftur orðinn • ferðafær, fór
hann ekki í gin blóðþyrstra óvina
sinna, til þess að verða brendur,
heldur fékk hann, til mikillar á-
nægju fyrir söínuð hans, leyfi til
að taka við prestsembætti sínu.
Við getum hugsað okkur, hve
gleði-ljómandi andlit hans hefir
verið, þegar hann umkringdur
Maður nokkur hafði þann sið,
að ganga daglega víðsvegar um
borgina, sem hann bjó í, einkan--
lega er kvölda tók. Bar þá einatt
margt fyrir augu og eyru. Kvöld
eitt vakti lítil stúlka athygli hans.
Stóð hún úti fyrir upplýstum búð-
arglugga, þar sem fjöldi girnilegra
ávaxta var tíl sýnis. Hún horfði
hugfangin á alla þessa lostæíu á-
vexti, sneri sér að litlum drengT
sem var í samfylgd með henni og
mælti: „Það vildi ég, að ég ætti
eina af þessum appelsínum, til
þess að færa mömmu hana“.
Litla. stúlkan var fátæklega til
fara, en þó hrein og snyrtileg í
klæðaburði, og framkomu hennar
bar vott um gott uppeldi. Hann
kvaddi börnin með sér inn í búð-
ina, og’ gaf þeim eins mikið af á-
gætum ávöxtum, sem þau gátu
borið heim.
„Hvað heitið þér?“ spurði ann- -
að barnið.
„Hvers vegna spyr þú um það?“
spurði maðurinn.
„Sökum þess, að ég vildi biðja
fyrir þér“.
Maðurinn hélt áfram göngu sinni,
honum varð erfitt um andsvar, —
einkanlega þegar barnið - bætti.
þessum orðum við, er' það sá, að
spurning þess mundi ekki bera
neinn árangur: „Jæja, það gerir
þá ekkert til; Guð þekkir yður
hvört sem er“.
af þeim, sem hann fyrir stuttu
hafði kvatt, hefir endurtekið upp-
áhalds-máltækið: „Allt verður
þeim til góðs, sem Guð elska“.