Sjómannablaðið Nútíðin - 01.01.1941, Qupperneq 1

Sjómannablaðið Nútíðin - 01.01.1941, Qupperneq 1
Opinbert málgagn hins Kristilega sjómannafélags Nútíðin. 1. blað Stofnandi: Boye Holm. Akureyri Janúar 1941. Aðalstöð: Kaupv.str. 1 VIII. árg; 1. Jakob ytirgetur- heimilið. Þetta var afleiðing þess sem á undan var gengið. a. Líf hans var ekki öruggt vegna haturs Esaús, þess * vegna fékk Rebekka' Isak til að senda hann til bróður síns Labans. Ath. Jakob sá aldrei aftur móður sína. b. I Betel birtist Guð honum í merkiiegum draumi og þegar hann vaknaði gjörði hann hátíðlegt loforð og reisti upp stein þar til að merkja staðinn. 2. Jakob er tuttugu ár hjá Laban í Haran. a. Skyldfólk hans tók vingjarnlega á móti honurn, og hann varð ásáttur um að þjóna Laban í 7 ár til að fá Rakel fyrir konu. b. Laban sveik hann með því að gefa honum Leu í staðin fyrir Rakel, af þeirri ástæðu varð hann að vinna í önnur 7 ár fyrir Rakel. c. Eftir það sveik Laban hann tíu sinnum á kaupi hans. d. Honum fæddust 11 synir meðan hann var í Haran og afkomendur þeirra var Israels- lýður. 3. Afturhvart Jakobs og tundur hans við Esaú. a. Samkvæmt skipun Guðs yfirgaf hann hús Labans og fór burt með fjölskyldu sína og allt sem hann átti. b. Hann sendi auðmjúka kveðju til bróður síns, en þjónar hans komu til baka og tilkynntu, að Esaú kæmi með 400 manns. c. Með miklum ótta undir- bjó Jakob komu bróður síns. 1. Hann skipti liði sínu í tvo flokka. LANDSí)ÖKA3Ai:N 150916 2. Hann bað alvarlega, um leið og hann viðurkendi órétt- Iæti sitt og bað um lausn undan valdi Esaú. 3. Hann sendi Esaú gjafir. 4. Hann átti alla nóttina í stríði við Guð, við Penil, og fékk fullvissu um blessun hans og^var nafni hans breytt í Israel, sem merkir »fursti Guðs«. d. Hann auðmýkti sig fyrir Esaú og náði fyrirgefningu hans. Ath. Sigurinn var árangurinn af bænanótt hans. ,■ ■; t 4. Önnur atriði úr æti- sögu Jakobs. a. Sainkvæmt skipun Guðs fór hann til Betel og tók á móti staðfestingunni á hinu nýja nafni sínu, endurnýjaði þau Ioforð sem hann þá þegar hafði gefið. b. Hann missti hina elskuðu konu sína Rakel í Efrata

x

Sjómannablaðið Nútíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Nútíðin
https://timarit.is/publication/868

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.