Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2004, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2004, Blaðsíða 17
7 6 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 2004 Fréttir DV í DV á miðvikudögum • Þeir sem vilja glöggva sig á • Fiskréttir Hagkaupa er komin út kostar aðeins 1.399 krónur. hvemig best er að taka ljósmyndir á stafrænar myndavélar ættu að kíkja á vefinn www.ljosmynd- ari.is en þar eru auglýst námskeið sem hefjast í nóv- ember. Um er ræða þriggja daga nám- skeið og einnig er í boði dagsnám- skeið þar sem fjallað er um heimil- istölvuna og geymslu og skipulagn- ingu myndasafhsins. en bókin sú hefur að geyma 235 spennandi upp- skriftir þar sem uppistaðan er sjávarfang. Höfundarnir eru allir þekktír mat- reiðslumenn, en um er að ræða þá Sigga Hall, Úlfar Eysteinsson, Jón Amar Guðbrandsson, Rúnar Gísla- son og Sveinn Kjartansson. Bókin • Verkfallsbörn og foreldrar þeirra ættu að gera sér ferð í Officel Superstore og kíkja á skólabæk- umar. Langflest böm em með fáar sem engar skólabækur heimavið og ekki fæst leyfi til að sækja þær í skólana. Hjá Office 1 em nú ýmis tilboð á náms- bókum fyrir alla aldurshópa. Tíðaverkir taka sinn toll Breskar konur„tapa" að jafnaði um sex vikum á ári vegna verkja sem fylgja blæðingum. Þetta kemur fram i nýrri rannsókn og þar segir jafnframt að kon- ur liði fyrir þetta ástand i 3,4 daga íhverjum mán- uði. Ástandið virðist fara versnandi með hækkandi aldri því konur á aldrinum 46 til 55 ára telja þetta tímabíl var i tiu daga i senn. Vinnuveitendur þurfa ekki að ör- vænta þvi konur segjast almennt ekki missa úr vinnu vegna þessa - þær harka einfaldlega afsér. Um 75% kvennanna segjast finna fyr- ir þunglyndi samhliða tíðaverkj- umog 5% segja verkina hafa mjög slæm áhrifá samband þeirra við makann. Almennt eru breskar konurá þeirri skoðun að mikilvægt sé að finna upp al- mennileg verkjalyfsem slá á þessi mánaðarlegu óþægindi. Spila á gítar og geri góðverk „Ég rækta andann með því að spila á gít- ar,“ segir Hreimur Örn Heimisson, söngvari í Landi og sonum. „Og þá skiptir mig engu máli hvort ég er spiia á gítar einn heima hjá mér eða uppi á sviði fyrir áhorf- endur, né heldur hvort ég er að syngja með. Söngurinn fylgir samt oftast með. En anda- ræktin felst í gítar- spilinu. Svo rækta ég Iíka andann með því að gera góðverk, hjálpa vinum og fjölskyldu á einhvem hátt. iia * Te bætir minnið lifið er rússíbani og hamingjan felst ekki i oyjuoi ieppa J.H. spyr: Regluleg tedrykkja er tilþess fallin að efla minni fólks. Vlsindamenn í Newcastle á Englandi hafa komist aö þvl að efni I svörtu og grænu hafa áhrifá virkni ensíma I heilanum sem hafa að gera með minnisstöðvarnar. Það kom vísindamönnunum á óvart að virkni tesins virðist ósköp svipuð þeim lyfjum sem Alzheimersjúklingar nota. Græna teið er mun virkara en það svarta - áhrifa þess fyrrnefnda gætti I viku eftir neyslu en bara í dagstund eftir neyslu þess svarta. lendingar hafa löng- u m stært sig afþvi afvera Hvort hamingjusamastir a l a Þl ^ ^ rann5Ókn asteigaerfitt Kristín komst m-a.a Þ n0vXrihamingjusamaraenf ðhænitekj- með að uppllfa Haminqjan er minnst um míðbík ævinnar Þhandanhornsinsogkemurme Sæl, mig langar svo til að fá svar við vangaveltum sem hafa komið upp oftar og oftar síð- ustu árin. Ég er nefnUega far- inn að velta því fýrir mér hvort ég sé hamingjusamur eða ekki. Ég er á miðjum aldri, ham- ingjusamlega giftur (held ég), börnin mín eru að ná árangri í lífinu, og við höfum ágæt fjárráð. Ég hef aUtaf unnið frekar mikið tU að geta framfleytt fjölskyldunni, en nú er svo komið að ég er í fínni stöðu þar sem launin em góð, þannig að ég þarf ekki að vinna eins mikið og áður. Það er hér sem þessar hugsanir byrja að blómstra - „er ég ham- ingjusamur" og „hvað er annars hamingja?" Ég finn einhvern veginn ekki hvort ég er ham- ingjusamur eða ekki - hef bara gert það sem ætlast er tíl af fuUorðnum einstaklingi og ekkert verið neitt sérstaklega í einhverjum „hamingjupæling- um”! Ég spyr því, getið þið upplýst mig eitthvað um hvað hamingja eiginlega er? J.H. KæriJ.H. Ef maður ætti nú hamingju- mæUkvarða þá væri hreinlega hægt að mæla stíg hamingju hjá fólki og vinna með það út frá hversu mUdð þyrftí að lagfæra og bæta hamingjuna! Kannski hefur einhverjum tekist það, en ég hef að minnsta kostí ekki heyrt um þannig mælingar. Aftur á mótí veit ég að upp- lifun hamingju er mjög einstaklings- bundin. Það sem veitír einum ham- ingju getur haft lítíð eða jafnvel ekkert að segja hjá einhverjum öðrum. Hjá sumum er hamingjan fundin í fjöl- skyldunni, hjá öðmm er það árangur í atvinnulífinu, og enn aðrir upplifa hamingju í náttúrunni. Auðvitað getur sami einstaklingur upplifað hamingju á öllum þessum sviðum því hamingju- tilfinningin einskorðast yfirleitt ekki við einhvem einn hlut heldur birtíst í mörgum myndum. ' M ■ < ÍSS. ) ' jsfl jpj , WmflMír' Staðgengill ham- ingjunnar Sumir virð- Klisjan „að njóta dagsins í dag" er iær- dómur sem allir ættu að reyna að fara eftir því í henni felst hin sanna hamingja - að mínu mati. „sanna" hamingju, þ.e. hamingjan virðist vera þessum einstaklingum hulin og þeim finnst þeir verði að „örva" sjálfan sig á einhvern hátt til að upplifa hamingjuna. Hér er ég að tala um einstaklinga sem leita hamingj- unnar í alls konar efnum, hvort sem það er áfengi, ólögleg vfmuefni, mat- ur, kynlíf, eða veraldleg gæði. Það sem ég á við er að sumir einstaklingar telja sér trú um að ekkert geti fært þeim hamingju nema óhófleg neysla ein- hverja efna og neysla þessara efna verður nauðsynleg fyrir einstaklinginn til að upplifa hamingju og velh'ðan. í þessum tilfellum mætti kannski segja að efnin verði nokkurs konar staðgengill hamingjunnar, þrátt fyrir að viðkomandi telji sér trú um að hann sé einstaklega „hamingjusamur" og upplifi „sanna" hamingju” við neyslu efnanna. Hamingjan kemur innanfrá Upplifun hamingju er, sem fyrr sagði, einstakling- bundin og oft koma væntingar til lífsins í veg fyrir að við getum upplifað hamingjuna. Þegar við teljum okk- ur trú um að við eig- um alltaf að vera glöð og hress, bfllinn verð- ur að vera af dýrustu gerð, húsið minnst 500 fermetrar, og hjónabandið alltaf á jákvæðum nótum, til þess að við getum upplifað hamingju, þá held ég að við verðum að fara að endurskoða hamingjuna. Það er mikilvægt fyrir okkur að skilja að hamingjan kemur „innan frá“ og ef okkur líður vel með okkur sjálf getum við „smættað" væntingarnar til þess sem getur veitt okkur hamingjuupplifanir. Þegar við áttum okkur á að lífið er yfirleitt rússibani (stundum góðir dagar, stundum erfiðir), getum við sætt okkur við að maki okkar er ekki full- kominn (við reyndar ekki heldur!), börnin stundum erfið, og vinningur- inn í lottóinu lætur á sér standa og Spyrjið sálfræðingana OV hvetur lesendur til að senda inn spurningar tíl Eyglóarog Björns. Þau svara spurningum lesenda í DV á miðvikudögum. Netfangið er kaerisali@dv.is. Björn Harðarson og Eygló Guðmundsdóttir sálfræðingar gefa lesendum góð ráð til að viðhalda sálarheill. Sálfræðingahjónin verður kannski aldrei að veruleika - þá getum við lært að njóta lífsins eins og það er. Klisjan „að njóta dagsins í dag" er lærdómur sem allir ættu að reyna að fara eftir því í henni felst hin sanna hamingja, að mínu mati! Það að geta notíð spagettí'sréttar maka síns á þriðjudagskvöldi getur veitt mikla hamingjutilfinningu, alveg jafn mikla, og jafnvel meiri, og að fara flott út að borða. í þínu tilviki hefur þú kannski gleymt að njóta nútíðarinnar og verið að bíða eftir (lflct og margir) að ham- ingjan myndi birtast allt í einu þegar réttí tíminn væri kominn (t.d. 500 fer- metra húsið). Sannleikurinn er hins vegar sá að hamingjan er allt í kringum okkur, við þurfum bara að gefa okkur tíma til að njóta hennar! Kannski væri ráð hjá þér að staldra aðeins við og velta því fýrir þér hvað gefur þér nær- ingu í lífinu og þannig verða meðvitaðri um hvemig þú getur betur nálgast þín- ar hamingjustundir. Gangi þéi vel, Eygló Guömunds- dóttii DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 2004 7 7 Rússnesk rúlletta í formi raflostspils Nýjasta spilið íJapan er hálfgert afbrigði af rússneskri rúllettu. Tækið, sem heitir Shocking roulette, er plaststykki með fjórum götum og tveimur tökkum. Leikurinn ferþannig fram að leik- menn stinga einum putta i gat og svo ýtir annað hvort einn leikmanna eða leikstjórnandi á takka. Þá fer i gang stressandi niðurtalning með píphljóðum og blikkandi Ijósum og að lokum fær einn leikmannanna raflost í Nýjasta vitleysan frá Japan? puttann. Leikurinn er ekki jafn hættulegur og alvöru rússnesk rúlletta en raflostið er ansi óþægilegt.„Þetta er snilld. Ég myndi vilja eiga tvö svona tæki. Þá gætu verið átta saman að fá til- viljanakennt raflost. Það er bara efþetta er ógeðslega vont. Það væri örugglega gaman að spila þetta með stelp- \ um. Þær þola sársauka ekki jafn vel og karlar. Og þó,það gæti verið vitleysa i mér,“segir Hugi Halldórsson sjónvarpsmaður i 70 min- útum. Hugi Halldórs- son sjónvarps- maður Stofnfrumurannsóknir lofa góöu í baróttunni viö banvæua sjókdóma Grúvíkattatdó- sett og hljóðlaus hárþurrka „Það eru nokkur tæki sem ættu að vera til og mikil þörf er á,“ segir Snæfríður Ingadóttir, ritstjóri Iceland Express in flight magazine. „Hljóðlaus hárþurrka til dæmis. Af hverju er eng inn búinn að finna upp svoleiðis? Svo þarf að finna upp statíf fyrir hárgreiðslu stofur sem gerir manni kleift að sofa sitj andi meðan maður er í klippingu. Svo myndi ég gefa mikið fyrir töff kattaklósett.. Þetta eru alltaf beige-litaðir klossaðir kass- g ar sem taka allt of i núkið pláss. Ég myndi vilja geta keypt grúvi kattaOklósett i handa kisunni núnni. Kattaklórprik eru líka al- ’ ger monster. Ég gætí ekki verið með þetta mon- ster inni í stofunni hjá mér og v þess vegna er tokkokkó-sófa- settið mitt að verða útklórað. 'W Verðugt iokaverkefm fyrir ,A J' ílk. \ hönnunardeild listaháskói- mm Hvaða tæki ætti að vera til? DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga. ...grænan Gretsch-gítar „Núna langar mig mest aföllu í æðis- legan, grænan Gretsch-gítar með bigs- by (sveif) sem ég sá í tónastöðinni," segir Ólafur Páll Gunnarsson, útvarps- maðurog kvikmyndagerðarmaður. „Þetta er svona gítar eins og þeir not- uðu i frumrokkinu, æðislegur gripur. Bono i U2 var með svona gítar á tón- leikunum i Slane-kastala. Annars á ég nýjan rafmagnsgítar. En ég er bara meðsvo mikla dellu. Hann er ekkert stjarnfræðilega dýr en nágu dýr til að ég hoppi ekkistrax út í búð og kaupi hann. Ég á fjóra, þannig að ég er ekki á flæðiskeri staddur, en þetta er bara svo fallegt hljóðfæri, þykkur, hollow body-djassgitar. Það er fáttsem fer meira í taugarnar áméren gitarleikar- armeð Ijóta eighties-gitara." Óttast vírusí apakjöti Apakjöt, sem er vinsæll matur víða ÍAfriku, er talið bera með sér vírus sem svipar mjög til HIV- veirunnar. Vísindamenn vita ekki að svo stöddu hvort vírusinn sé skaðleg- ur fólki en þeir hafa áhyggjur afþví að svo geti verið og hann muni berast út. Vírusinn hefur fundist ihópi manna sem borðuðu apakjöti Kamerún að sögn vísindamanna viðJohn Hopkins-háskólann i Baltimore. Þeir segja vírusinn koma frá sama svæði og HIV- veiran er talin hafa komið frá á sínum tíma, og því sé mikilvægt að rannsaka málið nán- ar og gæta varúðar þegar apakjöt er annars ■ vegar. Apakjöt er farið að sjást á veitinga- stöðum og mörkuðum á Englandi. ídamenn í háskólanum í Ohio rannsaka áhrif áfengis á hegðun manna með því að fylla hunangsflugur. Fullar flugur liggja á bakinu Ný rannsókn gefur til kynna að hunangsflugur getí hjálpað vís- indamönnum til að skilja betur áhrif áfengis á L hegðun r| manna. „Áfengi hef- ur svipuð áhrif á hunangsflugur og menn," segir Julie Mustard, vísindamaður í háskólanum í Ohio. Vísindamenn- irnir gáfu flugunum mismikið magn af áfengi og rannsökuðu svo hve miklum tíma þær eyddu til að fljúga um, þrífa sig, ganga og liggja á bak- inu. Því meira magn sem þær fengu því lengri tíma eyddu þær liggjandi á bakinu. „Drukknu flugumar höfðu misst alla stjóm á líkama sínum. Þær höfðu ekki krafta til að velta sér aftur af bakinu." í framtíðinni vonast Mustrard og félagar til að geta séð hvaða áhrif regluleg áfengisdrykkja hafi á heilann og félagslega hæfileika manna. „Hungangsflugur em afar fé- lagslynd dýr sem gerir þær að frábær- um módelum í rannsóknum á áhrif- um áfengis á félagshæfni. Margir verða ofbeldisfullir ef þeir drekka of mikið og við viljum vita hvort efriin í áfenginu breytí hinni rólegustu flugu í órólegan ofbeldissegg." Hunangsfluga „Hun- gangsflugur eru afar fé- lagslynd dýrsem gerir þær að frábærum mód- elum í rannsóknum á áhrifum áfengis á félags- hæfni/ sagði vísinda- maðurinn Grand Theft Auto vænt- anlegur eftir viku Tölvuleikurinn Grand TheftAuto: San Andreas kom út f Bandaríkj- unum ígær. Búist er við að leik- urinn muniseljastí 15 milljónum eintaka. Söguþráður leiksins fjall- ar um glæpamann sem snýr aftur til borgarinnar og kemst að því að móðir hans hefur verið myrt. Lög- reglan er á eftir aðalhetjunni og við tekur 150 klukkustunda saga þar sem ofbeldi og glæpir eru I fyrirrúmi. Leikurinn er væntanlegur hingað til lands í næstu viku. Stofnfrumurannsóknir eru bannaðar hér á landi en þjóðin virðist fremur hlynnt þeim ef marka má skoðanakannanir. Tilraunir með stofnfrumur í baráttunni við sjúkdóma á borð við Parkinsons og MS þykja lofa góðu. Súpermann heitinn Christopher Reeve lést nýverið. Hann lamaðist í hestaslysi fyrir mörg- um árum og var ötull baráttumaður stofn- frumurannsókna. Hann bar þá von i brjósti að finna mætti leiðir til að hjálpa mænusködd- uðum að komast aftur til heilsu. Stofnfrumur og stofnfrumurannsóknir eru orð sem heyrast oft í fréttum. Rannsóknir af þessu tagi eru umdeildar en fýlgjendur þeirra benda á að með stofnfrumum megi lækna ýmsa alvarlega sjúkdóma í framtíðinni. Stofnfrumur eru svokallaðar for- verafrumur og, eins og nafnið bendir til, gefa þær af sér allar frumur lflcam- ans. Tvenns konar stofrrfrumur eru í lflcamanum; í fýrsta lagi þær sem finn- ast í öllum vefjum lflcamans og sjá um að viðhalda byggingu þeirra. í öðru lagi em stofnffumur sem sjá um ónæmiskerfið lflcamans. Þessar frumur em í beinmerg og hafa verið rannsakaðar í Blóðbankanum um árabil Sem dæmi um notkun á stofn- frumum í dag má nefna sjúkling sem er kominn krabbamein á alvarlegu stígi. Eina úrræðið er að gefa honum gríðarlegt magn lyfja sem drepa krabbameinsfrumumar. Þessi lyf drepa miklu fleiri frumur og því er gripið til þess að taka beinmerg sem hefur að geyma stofnfrumur úr sjúk- lingnum á meðan lyfjaskammturinn virkar á krabbameinið. Þegar lyfin eru búin að drepa krabbameinið er svo óhætt að setja beinmerginn aftur í sjúklinginn. Með þessu er ónæmis- kerfi lrkamans forðað frá skaða. Rannsóknir á músum lofa góðu Stofnfrumur úr fósturvísum em þeim kostum búnar að getur sérhæfst yfir í alla vefi lflcamans. Hægt er að stjóma sérhæfingu þeirra. Verið er að gera tilraunir með stofnffumur til að fá lækningu á sjúkdómum eins og Parkinsons, MS og sykur- sýki svo fáein dæmi séu nefnd. Vísindamenn hafa náð langt í stofrflfumurannsóknum á músum og hefur mikill árang- ur náðst í baráttunni við ofan- greinda sjúkdóma með því að notast við stofnffumur úr fósturvísum þeirra. Einnig em til ógrynnin öll af lyfjum hverra virkni hefur ekki verið rann- sökuð til fulls. í þeim tilvikum er hægt að nota stofnfrumur til þess að kom- ast að því hvaða virkni þau hafa með því að beita lyfinu á frumumar og fylgjast með í hvaða átt þær þroskast. Miklar vonir em bundnar við þetta notagildi þessarar ósérhæfðu fruma. Þrætuepli í forsetakosningun- um Þegar tæknifrjóvgun á sér stað em fósturvísar myndaðir og settir í leg konu. í flestum tilfellum em búnir til umlfamfósturvísar því oft heppnast frjóvgunin ekki í fyrstu tilraun og end- urtaka þarf ferlið. Þegar fijóvgun hef- ur svo tekist er umfr amfósturvísunum komið í geymslu og fargað eftir fimm ár. Það er þessi efniviður sem vísinda- menn vilja nota í rannsóknir og mikið er deilt um. Hópar í Bandaríkjunum og víðar halda því fram að þegar orð- inn er til fósturvísir, sé líf orðið til og það sé rangt að nota hann í rannsókn- ir. George W. Bush er andstæðingur stofnfrumurannsókna og John Kerry fylgjandi þeim. I Bretlandi, Svíþjóð og Finnlandi hafa stofafrumurannsóknir hins veg- ar þegar verið leyfðar og vitað er að mörg lönd í Evrópu hyggjast fýlgja í kjölfarið. Rannsóknirnar bannaðar á ís- landi Á íslandi er bannað að nota fóstur- vísa í rannsóknir með lögum um tæknifrjóvganir sem sett vom 1996. Það var ekki fyrr en 1998 sem þessar rannsóknir hófust fýrir alvöru. Ef þessar rannsóknir verða leyfðar hér á landi, væri mjög vandlega staðið að þeim enda um viðkvæmt mál að ræða. Málið færi í gegnum vísinda- siðanefrid, persónuvemd, og skriflegt leyfi frá kynfhimugjöfunum væri að sjálfsögðu nauðsynlegt. Nú stendur til að endurskoða þessi mál hér á landi og virðast íslendingar taka vel í það samkvæmt þeim við- horfskönnunum sem gerðar hafa ver- ið. En ffamhaldið verður tíminn að leiða í ljós. Verið er að gera til- raunir með stofnfrum- ur til að fá lækningu á sjúkdómum eins og Parkinsons, MS og sykursýki. þeirrar gerðar að þær geta orðið virkar I öllum v^umkkama^°9 þá sjúkdóma sem herja á mannkymð i dag. _____________________________ vio marga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.