Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 31
þessu máli og vann mjög á móti honum í blaði sinu. Varð hann þjóðkunnur fyrir þéssa baráttu gegn »pro* gressivistum« og foringja þeirra. Arið 1914 fékk hann áskorun um að verða í kjöri sem þingmannsefní í öldungadeildinni fyrir Ohio og hlaut kosningu. Og upp frá því var hann víðkunnur í stjórnmálaheimi Bandaríkjanna. Hann þótti hafa flesta kosti, sem stjórnmálamann mega prýða, og það hafði hann um fram ýmsa flokksbræður sína, sem kunnari voru en hann, að hann naut mjög almennra vinsælda. Pó var eigi talið, að hann gerði sjer far um að afla sér þeirra — þær komu ósjálfrátt. Honum var einkum talið það til gildis, að hann væri »hraust- ur, heilbrigður í skoðunum og blátt áfram«, og átti þetta að tákna, að honum væri fyrir öllu, að flokks- menn héldust trúlega í hendur og hefðu enga útúr- dúra í skoðunum. Prisvar hafði hann farið til Ev- rópu fyrir stríðið og þótti jafnan hafa mikið til brunns að bera í stjórnmálum þessarar álfu, enda komst hann fljótt i utanrikismálanefnd öldungadeildarinnar. Eftir að ófriðurinn hófst var hann einn af fyrstu þingmönnum samveldisflokksins, sem fann opinber- lega að Wilson fyrir röggsemdaleysi hans í ófriðar- málum. Pegar forsetakosningarnar fóru fram 1916 kom það til mála, að Harding yrði í kjöri, en af því varð þó eigi. Charles E. Hughes, sem seinna varð forsætis- ráðherra hans, var boðinn fram og tapaði — með minsta minna hlula, sem dæmi eru til við forseta- kosningar, 31 atkvæði. En þegar Harding varð for- setaefni, fjórum árum síðar, átti hann hægastan leik, sem nokkur hefir átt við slíka kosningu. Yfirgnæf- andi meiri hluti þjóðarinnar var æstur af gremju út í Wilson og jafnvel flokksmenn hans höfðu fælzt frá honum miljónum saman. Má fullj'rða, að hver sér- veldismaður, sem verið hefði í boði á móti, hefði hlotið að falla. Enda urðu úrslit kosninganna þau, (29)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.