Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 70
tal sé heldur hærra en vera skyldi, vegna þess að skólafólk og mentamenn eru í hærra lagi, en hins vegar nokkurn veginn víst, að meðalhæð íslendinga nú á dögum sé nálægt 173 cm. Vér erum fyllilega eins háir og Norðmenn og Svíar, ef ekki hærri. Margir íslendingar eru þeirrar trúar, að fólkið sé að hækka og að synirnir séu alla jafna hærri en feð- urnir. Petta kæmi vel heim við reynsluna í öðrum löndum og líklega er eitthvað hæft í því. Pó er ekki mikill munur á hæð eldra fólksins (yfir 40 ára), sem ég hef mælt, svo þessi mikla hæð er ekki nýtilkomin. Pað hefir komið í Ijós við rannsóknirnar i Noregi, að hæð manna er mjög mismunandi eftir héruðum og lieflr lengi verið svo. Þannig er meðalhæðin í Tydal 174,1 en í nágrannasveifinni Selbu 167,8. Pessu virðist ekki þannig farið hjá oss. Að visu er nokkur munur á landsfjórðungunum og lika sýslum, en hann er svo litill, að mikið er ekki úr honum gerandi. Til þess að fá fulla vissu um þetta þyrfti að mæla miklu fleiri menn en ég hef gert, og skal því ekki frekar út í það farið, en öll líkindi eru til þess, að hæð manna sé svipuð um land allt. Ef nú er spurt, hvaðan vér höfum þessa miklu hæð, þá er aðallega tvennu til að dreifa: Góð lífskjör, fæði og húsakynni auka hæðina nokkuð, en vissulega hafa lífskjör íslendinga verið mun verri en annara Norð- urlandabúa alla tíð, svo ekki getur orsökin verið þessi. Að öðru leyti er hæðin arfgeng, eins og margt annað, og það liggur því næst að halda, að vér höf- um erft hæðina frá forfeðrum vorum. Meiri hluti landnámsmanna ætti eftir því að hafa verið tiltölu- lega háir vexti. Nú komu flestir landnámsmenn úr héruðum vestan- fjalls í Noregi og sjávarsveitunum, en einmitt í þess- um héruðum er fólkið nú á dögum tiltölulega lág- vaxið, og svo hefir það verið um langan aldur, ef ekki frá landnámstíð. íslendingar eru eigi eingöngu (68)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.