Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2004, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2004, Blaðsíða 26
26 MÁNUDAGUR 1. NÓVEMBER 2004 Kvikmyndahús DV Frumsýning Þad er aldrei of seint að setja tónlist i lifið aftur! Shall we Dance? Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Cere, Jennifer Lopei og Susan Sarandon í aðalhlutverki. ÍPÁ Narnwc; hiu IGVEACTUAUY l'AUl. PUTOT'" BHTTANY IMBLEDON WUBr WltXÍKl Bn’KA IN AÐ SPllA A CftASI Litla Kvikmyndahátíðin BITTER COFFEE Sýnd kl. 8 og 10 NÆSLAND Sýnd kl.6og 10.15 TERMINAL Sýnd kl 8 10.20 SÝND kl. 6, 8 Og 10.05 kl. 6 m/ísl.tali kl. 6 m/ens. tali The Corporation ÞORIROU AB WLU A Mttll? SÝND kl. 5.40, 8 & 10.20 B.1.14 ila SÝND 1 LÚXUS kl. 3.40, 6, 8.30 og 10.50 SÝNDkl. 5,8 og 10.50 S.1.16 ára CRETTIR SÝND KL. 4 M/ÍSL TALI PQKÉMON-5 KL 4 kr. 450 M/ISL TALI SmfíRH Bakvið martraðir hans leynist óhugnalegur sannleikur Frá leikstjóra Silence of the Lambs Þær eru mættar aftur. enn blóðþyrstari! " Kyngimajíeaður spennutrytliF semja^Mtin tti.að risa. (U6HN BEN STIUUEH ★★★ Ó.Ö.H DV^ Ó.H.T. Rás 2 1A. . \\U IMU.N • » « » S.V. MBL »»«l/2 V.C. DV Frumsýning mi Það er aldrei of seint að setja tónlist i lifið aftur! Shall we Dance? Frábær romantisk gamanmynd með Richard Cere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon i aðalhlutverki. Sýnd kl. 4, 5.45, 8 og 10.15 Sýnd í Lúxus VIP kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali. j RESIDENT EVIL kl. 8 og 10.15 bj. 16 Sýnd kl. 4,6, 8 og 10.10 m/ensku. tali.______ | [WIMBLEDON kl. 6.10, 8.05 og 10.15 | ki. 4 m/isLtali. i www.sambioin.is llmvatniðTrue Star er frábært fyrir allarkonur. Ilmur- inn erferskurog hentar þvf (þrótta- konum jafnt sem skemmtanafíklum mjög vel. Ekki skemmir fyrirað söngkonan Beyo- nce Knowles er sérstakur tals- maður ilmsins. True Star fæst (öllum betri snyrtivöruverslunum landsins. Jæja Kvikmyndin Wimbledon fær afar góða dóma. Leikkon- an Kirsten Dunst og nýstirnið Paul Bettany þykja s(na mjög góðan leik. Kvikmynda- gagnrýnandi DV gefur myndinni þrjár stjörnur og segir þetta vera frábæra gamanmynd, eins og flestar aðrar breskar myndir. Wimbledon er sýnd (Háskóla- bíói. Á heimasíðunni aftur.com er hægt að sjá frábæra fata- hönnun eftir systurnar og hönnuðina Báru og Raven. Tískan hjá Aftur er afar glað- leg, áköf og einstaklingsmið- uð. Þær nota mikið gömul föt sem þær breyta og bæta svo úr verða afar fallegar fllkur. Þær systur fara aðeins eftir einni reglu, sem er sú að það verður að vera hægt að ganga (fötunum. Voru Guðirnir B-mynda Hver heldurðu að myndi vinna í slag, Predator eða Alien? Þessi spurning hefði auðveldlega getað heyrst í portinu hjá Austurbæjar- skóla um 1987, þegar undirritaður skrímsli? Alien, einn Predator og afar stóra vöruskemmu til að gera undirritað- an glaðan í tvo tíma meðan hann maulaði poppið sitt. En Anderson og félagar hafa þó fyrir því að búa til var ellefu ára gamall. Hún hefði einnig getað heyrst á Bíóbamum við Klapparstíg tíu árum síðar, þegar undirritaður var kominn ögn meira til vits og ára - eða að minnsta kosti til ára. En núna, loksins, verður spurningunni svarað með afgerandi hætti. Eða því sem næst. Á leiðinni í bíó veðjaði ég á Alien með þeim rökum að hann ætti auð- veldara með að fjölga sér, og einnig hefði hann birst í helmingi fleiri myndum en Predator og væri því vinsælli. Félagi minni veðjaði á Predator vegna þess að hann gat gert sig ósýnilegan. Það var næstum því eins og öskrin á skólaplani Aust- urbæjarskóla hefðu heyrst í bak- grunninum. Hvor okkar hafði rétt fyrir sér mun ósagt látið. En í sem stystu máh má segja að þrír Preda- torar fara á Alien-veiðar á hundrað ára fresti til að fá inngöngu í ætt- bálkinn sem er, eins og félagi minn benti á, ekki ýkja afkastamikið ferm- ingakerfi. Fjöldafermingar þjóð- kirkjunnar hér á landi skila að minnsta kosti meira magni. Nú hefði einungis þurft einn einhvers konar söguþráð í kringum efnið, þar sem leiðangur manna finnur pýramída undir Suðurskauts- landinu. Það er í raun og veru áhugavert efni í sjálfu sér, og þegar maður blandar geimskrímslunum saman við er maður kominn með afar áhugaverða blöndu. Andi sumra bestu vísindaskáldsagna 6. áratugarins, The Thing og jafnvel Godzilla, svífur yfir vötnum og skemmir síður en svo fýrir. Og Lance Henriksen úr Alien-myndunum er mættur til leiks sem 21. aldar auð- kýfingur og endar einhvem veginn sem vélmennið Bishop mörgum öldum síðar. Eitt af undarlegri atriðum mynd- arinnar er þegar andlit skrímslanna tveggja mætast undir lokin. Andht Predators hefur margoft verið líkt við kvenmannssköp með tennur, sem lýsir ef til vili undarlegum ótta handritshöfundar, og þegar slangan teygir sig út úr munni Alien minnir það á... og er að ráðast á andlit Predators... þetta gæti gefið Úlfhildi Dagbjartsdóttur efhivið í kúrsa í marga mánuði. AVP: Aliens vs. Predator Leikstjóri: Paul W.S. Anderson. Aðalhlutverk: Sanaa Lathan, Raoul Bova og Lance Henrik- sen. Handrit: Paul W.S. Anderson, Dan O'Bannon og Ronald Shusett ★ ★★ Valur fór í bíó Nú er reyndar komið yfir á seinni helming myndarinnar áður en mað- ur fær að sjá það sem maður borgaði fýrir, skrímslin tvö takast á. En þegar það loksins gerist fer um mann nett- ur fiðringur, enda ekki oft að maður sér bardaga í Hollywoodmynd þar sem maður hefur raunverulega ekki hugmynd um hver útkomann verð- ur. Lausnin á leyndardómi pýramíd- ans er reyndar afar hraðvirknislega unninn, fornleifafræðingur skimar í myrki yfir mörg þúsund ára gamlar hýróglýfur sem samsettar eru úr fornum tungumálum Azteka, Egypta og Kambódíumanna, og romsar síðan upp úr sér allri sögunni. Og pýramídaplottið er álíka götótt og fyrsti Predatorinn eftir viðureign sína við Amie. Og ef við viljum af ein- hverjum ástæðum ræða hugmynda- fræði AVP, er boðskapurinn afar ein- faldur: Óvinir óvina minna eru vinir mínir, sem er nákvæmlega það hug- arfar sem búið er að koma Banda- ríkjunum í svo mikið klandur þessa dagana. En hvað um það, AVP er samt sem áður afar skemmtilegt bíó. Valur Gunnarsson Rétt slapp við fangelsi Leikarinn og söngvarinn David Hassel- hoff rétt slapp við fangelsi eftir að hann var fundinn sekurumað keyra undir áhrifum áfengis. Hasselhoff var þess í stað skipað að mæta á AA-fundi. Fjölskylda leikarans borgaði tryggingu fyrir hann og fór svo með hann beina leið í meðferð. Leikarinn, sem er 52 ára, mætti ekki í réttinn. Hann verður að mæta á 50 AA-fundi, borga háa sekt og skila afsér 50 klukkustund- um í samfélagsþjónustu, aukþess sem hann er á þriggja ára skilorði. Skrifar sögu í anda Bridget Jones Rebecca Loos, sem reyndi að eyðileggja hjónaband Davids og Victoriu Beckham i fyrra, er að skrifa skáld- sögu. Loos segir bókina vera í anda Dagbók- ar Bridget Jones, en þó mun meira kynæsandi. Talið er að meint sam- band hennar og Davids Beckham muni koma við sögu í bókinni en sjálf vill Rebecca lítið gefa upp um innihald sögunnar. Hún segist ein- faldlega hafa unun afþvíað skrifa. „Afi minn var rithöfundur. Það er nokkuð síðan ég fékk hug- mynd að sögu og nú er ég í að- stöðu til að koma henni á blað. Ég er sannfærð um að bókin muni vekja undrun meðal margra," seg- ir Rebecca Loos. Fyrirsætan Emily Oldfield heldur því fram að Lee Ryan hafi barnað sig Krefst DNA-rannsóknar Lee Ryan Lee ersri yngsti i strákabandinu Blue, en hann erfæddur 1983. Ástarlíf Lees Ryan úr stráka- bandinu Blue er enn einu sinni komið í fréttirnar. Fyrirsætan Em- ily Oldfield heldur því fram að söngvarinn hafi bamað sig. Lee krefst DNA-rannsóknar en segist ætla að vera til staðar fýrir barnið ef það reynist vera hans. „Auðvit- að mun ég vera pabbi barnsins, en ég krefst DNA-rannsóknar um leið hitti hana heyrði ég að hún væri við ekki vera saman." Ekki er langt og það fæðist. Ég ætla ekki að fara að segja öllum að ég hefði barnað síðan tvær fyrirsætur sögðu frá að feðra barn sem ég á ekkert í,“ hana.“ Parið reyndi að stofna til ástarsamböndum sínum við Lee sagði Lee í viðtali við News of the ástarsambands en það fór fljódega og Simon. Þær sögðu þá hafa farið World. Söngvarinn hitti Emily á út um þúfur. „Við eigum nákvæm- svo illa með sig að nú muni þær skemmtistað. Hún fór með hon- lega enga framtíð saman. Hún aldrei aftur líta við karlmönnum, um í partý heim til Simons Webbe treysti mér aldrei og hélt alltaf að og eru reyndar komnar f ástar- þar sem þau sváfu saman. „Kynlíf- ég væri með nýjum og nýjum kon- samband saman. ið var frábært en næst þegar ég um. Þótt barnið sé mitt munum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.