Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2004, Page 3
DV Fyrst og fremst
MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 2004 3
A ■É^ i| |
:'H | ‘ • p| I
(/XI
2 V J é«>uá£ly
Sex tollverðir stóðu fyrir utan húsgagnaverslunina Tú Tú á
föstudaginn á meðan starfsmenn verslunarinnar affermdu gám
fulian af húsgögnum sem voru að koma til landsins alla leið frá
Suður-Afríku. „Ég þurfti að fá vörurnar í hús sem fyrst þar sem
ég var búin að ákveða að vera með húsgagnasýningu um helg-
...... ina'“ útskýrir Ali Reza Amous-
| hahi eigandi Tú Tú. Hann var
hálfhissa á umstangi tollsins
sem sendi, auk tollvarðanna sex, þrjá bíla þar af stóran flutn-
ingabfl með búnaði til gegnumlýsingar. „Þeir hafa sennilega
ekkert betra að gera,“ segir Ali sem er þakklátur tollgæslunni
fyrir þjónustuna sem hann fékk við þessar óvenjulegu kring-
umstæður. „Ég hefði ekki náð vörunum í hús fyrr en eftir helgi
ef þeir hefðu ekki veitt mér þessa sérstöku þjónustu. Vanalega
skoða þeir í gámana niðri við höfn," segir Ali. Það var lítið um
svör frá starfsmönnum tollsins. Þeir sögðu þetta vera hefð-
bundið eftirlit við affermingu gáma. „Þetta eru þung húsgögn
sem hann er að flytja inn og þess vegna var ákveðið að gefa
honum kost á að afferma gáminn hér en ekki niðri á hafnar-
bakka eins og tíðkast. Þetta er stundum gert," sagði tollvörður-
inn. Aðspurður um umfang aðgerðanna sagði hann þær vera
eftir hefðbundnum aðferðum tollgæslunnar við svona kring-
umstæður. Þrátt fyrir að húsgögnin hafi verið heldur seint á
ferðinni á leið sinni frá Afríku gátu eigendur Tú Tú staðið við
áform sín um að halda sýningu á laugardaginn eins og áætlað
var, þökk sé þjónustulund íslensku tollgæslunar.
Spurning dagsins
Ertu búin að kaupa jólafötin?
Færsér fallega svuntu
„Nei, er ekki heldur snemmt að gera það? Ég er löngu
hætt að kaupa mér sérstök jólaföt, fæ mér frekar ára-
mótaklæðnað. Talaðu við mig á meðan ég er að
hræra í sósuna á aðfangadag, þá ákveð ég þetta.
Ég reyni að vera í þægilegum fatnaði, maðurerá
fullu allt kvöldið. Þetta verður svona sparilegur
vinnubúningur. Kannski helst að ég fái mér ein-
hverja fallega svuntu. Ætli það verði ekki
jólafötin í ár."
Dóra Takafusa, fjölmiðlakona.
„Guð, nei, ekkert farin að spá í
þetta. Það er
náttúrulega al-
gjörtmöstað
eiga pels til að
fara í á brenn-
una. Svo ætla
ég að vera með
fallega skart-
gripi, kannski perlur. Ég býst við
að vera í kjól, er venjulega í
strigaskóm en er að fara að
svissa yfírí háhælaða."
Sóley Kristjánsdóttir, DJ og
sálfræðinemi.
„Já,já auðvitað.
Ég verð í
Bertoni jakka-
fötum. Þau eru
svargrá með
teinum. Verð í
skyrtu, ekkert
bindi fyrir mig.
Ég ætla vera í brúnum mokkasí-
num við fötin. Svo þarfmaður
góðan frakka."
Sölvi Snær Magnússon, versl-
unarmaður.
„Nei, ég er ekki búin að kaupa
þau. Það er svo langt íjólin, mað-
ur gerir þetta á
síðustu stundu.
Það verðurein-
hversvartur
kjóllog flott
stígvél. Gæti
verið að ég
fengi mér líka gallabuxur til að
nota í veislunum."
Chloé Ophelía, verslunar-
kona.
„Nei ég ferkött-
in með bros á
vör. Ég á nokk-
urjakkaföt
reyniaðnota
þau. Kaupi föt
þegarégséföt
semmérlíka.
Svo læt ég stundum sérsauma á
mig föt. Það er rándýrt kostar
svona 100 kall. En þau endast
lengur."
Fjölnir Bragason, tattúmeist-
arí.
I dag eru 39 dagar til jóla. Sumir eru byrjaðir að skipuleggja þau
en aðrir bíða þartil desember skellurá affullum þunga.
Flestir í framhaldsskólum
Auðvitað er búið að taka sam-
an lista yfir þær tíu þjóðir, hvar
flestir flykkjast í framhalds-
skóla að loknu skyldunámi,
hjá Menningarstofnun Sam-
einuðu þjóðanna, UNESCO.
Þrjár Norðurlandaþjóðir kom-
ast á listann, þó ekki íslend-
ingar. Miðað er við hlutfallið af
hverjum hundrað unglingum
sem heldur námi áfram ein-
hvern tíma á fímm fyrstu ár-
unum eftir að skólaskyldunni
lýkur.
FLESTIR í FRAMHALDSSKÓLA
Land Stúlkur Piltar Alls
1. Finnland 83,79 91,89 76,01
2. Suður-Kórea 51,97 90,28 71,69
3. Bandaríkin 81,45 62,17 71,62
4. Noregur 81,59 55,74 68,40
5. Svfþjóð 79,05 54,17 66,32
6. Nýja Sjáland 80,25 53,04 66,31
7. Rússland 72,99 57,38 65,10
8. Ástralía 69,80 56,51 63,00
9. Kanada 68,82 51,57 59,99
10. Bretland 64,22 51,81 57,84
SPAKMÆLI
„BETRAERAÐ
KUNNA
NOKKRARAF
SPURNINGUN-
UM EN ÞEKKJA
ÖLLSVÖRIN."
James Thurber
1894-1961.
ÞAÐ ER STAÐREYND
..AÐJÓ- I ' _
JÓIÐ KEM-
URFRÁ FIL-
IPSEYJUM
ÞARSEM
ÞAÐ ER
VEIÐVOPN.
Skákmeistarinn og viðskiptajöfurinn
Margeir Pétursson, forstjóri MP verðbréfa
og stórmeistari í skák, er kvæntur Sigriði
Indriðadóttur kennara, sem er dóttir Ind-
riði Pálssonar, fyrrum stjórnarformanns
Skeljungs og umsvifamikils fjármála-
manns. Margeir og indriði eru því tengda-
feðgar. Margeir hefur getið sér gott orð í
viðskiptalífmu. Hann tók meðal annars
sæti í stjórn Skeljungs árið 1999 á sama
fundi og Indriði lét afstörfum sem stjórn-
arformaður.
Lykill íu) Hótel Örk
FRÁBÆRJÓLAGJÖF
INNIFALIÐILYKLUM: Gisting fynr 2, morgunverður af hlaðborði
og þrírétta kvöldverður hússins.
Tilvalin gjöf handa:
Starfsmönnum - Eiginkonunni - Eiginmanninum - Kærustunni
Kærastanum - Ömmu og afa - Frænku - Frænda - Vinum
JÓLALYKLAR AFHENDAST í FALLEGUM GJAFAPOKA
Lyklar frá 13.800,- krónum. Nánari upplýsingar á www.hotel-ork.is
Gjafalyklar eru til sölu á Hótel Örk í síma 483 4700
og á Hótel Cabin Borgartúni 32 Reykjavík í sími 511 6030.
4)
ENN FÁEINIR MIÐAR LAUSIR Á JÓLAHLAÐBORÐ.
VEISLUSTJÓRI FLOSI ÓLAFSSON OG DANSLEIKUR
MEÐ STUÐHLJÓMSVEITINNI ÞÚSÖLD.
HOTBL ORK