Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2004, Qupperneq 4
4 MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 2004
Fréttir I>V
Styður
Vilhjálm til
forystu
Gísli Marteinn Baldurs-
son varaborgarfulltrúi seg-
ist styðja Vilhjálm
Þ. Vilhjálmsson til
forystu í Reykja-
vík. Gísli sagði við
DV að staðan nú
væri þannig að
allar líkur væru á
að Vilhjálmur
myndi leiða lista
sjálfstæðismanna í kosn-
ingunum 2006. Hann væri
enda reynslumikill og öfl-
ugur oddviti listans. Gísli
hefúr fullan hug á að halda
áfram í borgarmálunum og
segir líklegt að prófkjör
verði haldið innan flokks-
ins. „Ég mun taka þátt í
prófkjöri og við sjáum auð-
vitað ekki hvernig þetta
raðast upp fyrr en að því
loknu,“ segir Gísli Mart-
einn.
Sjónarhóll
veitir ráðgjöf
Ráðgjafamiðstöð Sjónar-
hóls, samtaka langveikra og
fatlaðra barna,
var opnuð um
helgina. Sjónar-
hóll hefur verið
starfræktur í eitt
ár eða síðan 60
milljónir króna
söfnuðust í
landssöfnun. Peningunum
hefur m.a. verið varið til að
húsnæðiskaupa að Háaleit-
isbraut 13 í samstarfl við
Styrktarfélag lamaðra og
fatlaðra, Þroskahjálp, Um-
hyggju og ADHD samtökin.
Rekstur ráðgjafamiðstöðv-
arinnar hefur verið tryggð-
ur til þriggja ára með ffam-
lagi félagsmálaráðuneytis,
að upphæð 15 milljónir á
ári, og styrkjum bakhjarla
sem eru níu milljónir á ári.
Mannlaus bíll
á ferðalagi
Lögreglan á Siglufirði
fékk tilkynningu um mann-
lausa bifreið sem lokaði
aðalgötu bæjarins
aðfaranótt sunnu-
dags. Lögregla
brást fljótt við og
ýtti bílnum út af
götunni í nær-
liggjandi bíla-
stæði þar sem
lögreglu þótti lfk-
legt að bíllinn hefði staðið
áður en hann hélt í ferða-
lagið út á götu. Að sögn lög-
reglu er talið að einhver
eða einhverjir pörupiltar
hafi verið þarna að verki og
ýtt bflnum út á götu en lög-
regla veit ekki hverjir voru
þar að verki. Slflct mun ekki
algengt á Siglufirði.
Árni Geir Norðdahl Eyþórsson, 31 árs gamall Reykvíkingur, var handtekinn á leið
út af hóteli í Reykjavík siðastliðinn föstudag. Hann hafði þá stuttu áður tekið við
nokkur hundruð grömmum af kókaini frá 25 ára gamalli hollenskri konu sem hafði
fyrr um daginn komið með flugvél frá Amsterdam. Við húsleit á heimili Árna
stuttu síðar fundust svo nokkur hundruð grömm til viðbótar en þar var um að
ræða hass.
Fjölskyldan í sjpkki vegna
kokamsmygls Anna
Lögregla verst allra frétta af málinu en samkvæmt heimildum
DV hefur Ámi verið undir eftirliti lögreglu um nokkurt skeið, en
sími hans hefur meðal annars verið hleraður. Fullvíst er talið að
hollensk kona sem flutti efnin til landsins í leggöngum sínum
hafi ekki átt annan þátt í innflutningnum en að vera í hlutverki
svokallaðs burðardýrs. Árni hefur áður komið við sögu lögreglu
en ekki vegna svo umfangsmikilla mála.
Hollensk kona kom með flugvél
frá Amsterdam um hádegisbilið á
föstudag. Samkvæmt heimildum DV
var henni veitt eftirför að hóteli í
Reykjavík þar sem beðið var eftir því
að fíkniefni yrðu sótt. Stuttu eftir
kvöldmat sama dag mun svo Árni
Geir hafa komið til fundar við kon-
una en á leið út af hótelinu var hann
handtekinn með kókaínið. Hassið
fannst svo á heimfli hans stuttu síð-
Með kókaín í klofinu
Árni Geir og hollenska konan
voru í gær úrskurðuð í tveggja
vikna gæsluvarðhald meðan á
rannsókn málsins stendur.
Ásgeir Karlsson, yfirmaður
fíkniefnadeildar lögregl-
unnar í Reykjavflc, vildi
lítið gefa uppi um
hversu mikið magn
væri að ræða. Aðeins
að þetta hefðu verið nokkur
hundruð grömm.
Að sögn Ásgeirs var konan sem
flutti efnin til landsins að
koma frá Amsterdam en flug-
vélin sem hún kom með
millilenti í Kaupmannahöfn.
Kókaínið hafði konan innvortis
við komu hingað og er talið líklegt
að hún hafi komið þeim fyrir í
leggöngum sínum eða endaþarmi,
hún hafi skilað þeim fljótlega niður
af sér við komu hingað sem bendir
til að hún hafi ekki gleypt efnin.
Ásgeir segir rannsókn málsins nú
beinast að því hvort og þá hvemig
fleiri tengist máhnu og hvort konan
hafi áður komið hingað til lands í
svipuðum erindagjörðum. „Við get-
um engari frekari upplýsingar gefið
eins og stendur enda rannsókn og
yfirheyrslum ekki lokið," sagði Ásge-
ir Karlsson.
Árni var undir eftirliti
Samkvæmt heimildum DV er
handtaka Árna Geirs nú og hald-
lagning efnanna afrakst-
^ . . ur eftirlits sem hann
hefur sætt
nokkurt skeið þar sem rökstuddur
grunur lögreglu lék á því að hann
væri viðriðinn fflcniefnainnflutning.
Mun lögregla hafa beitt hlerunum
og svokölluðum skyggingum, eftir-
liti óeinkennisklæddra lögreglu-
manna, í þessu skyni sem leiddu til
handtökunnar nú.
Lögregla vildi lítið gefa uppi um
hvort fleiri aðilar, islenskir eða er-
lendir, væru viðriðnir máfið né held-
ur hvort fleiri yrðu handteknir í
tengslum við það.
Móðirin í sjokki
Móðir Árna Geirs kvaðst í sam-
tah við DV vera hissa á því að
sonur hennar skuli nú kom-
inn í gæsluvarðhald. „Hvað
heldur þú? Auðvitað er
þetta mikið
„Hvað heldurþú?
Auðvitað er þetta
mikið sjokk. Hann er
sonur minn."
sjokk. Hann er sonur minn," sagði
móðirin þegar DV náði af henni tah
síðdegis í gær. Hún var þá í vinn-
unni. Hún segir það hafa komið sér
á óvart þegar hún fékk fregnir af því
að sonur hennar væri viðriðinn inn-
flutning á fíkniefnum. „Þetta kemur
okkur mikið á óvart," sagði hún og
óskaði þess að ræða málið ekki frek-
ar. Hálfsystir Áma tók undir með
móður sinni og sagði fjölskylduna í
sjokki - engan hefði grunað að slflct
gæti verið á ferðinni. Árni Geir hefur
að sögn lögreglu komið við sögu
hennar áður en ekki í eins
umfangsmiklu máli og hann sætir
gæsluvarðhalds
vegna nú.
helgi@dv.is
' V -
Kókaín Árni Geir Norðdahl situr nú í gæsluvarð-
haldi ásamt hollenskri konu vegna smygls á hund-
ruðum gramma afkókalni sem Árni var gnpmn
með á leið ut afhóteli ÍReykjavlk þaðan sem hann
sótti þau til konunnar. Seinheppni Árna virðist
hafgyeriö nokkur því áheimili hans fundustsvo
hundruð gramma til viðbótar afhassi.
Blóð, þvag og tár í bankanum
Svarthöfði og stórfjölskylda hans
gengu inn í úúbú íslandsbanka í gær
og migu á gólfið. Þvínæst létu þau sér
blæða í bland. í kjölfarið bað Svart-
höfði Gurrý ömmu, Friðbert afa,
móður sína, föður og hinn geðþekka
Albert ffænda að bera sig og hlaupa
nokkra hringi framhjá stúkum þjón-
ustufuhtrúa. Undir spilaði Svarthöfði
á nikkuna sína lagið Lih Marlene sem
blái engillinn Merlene Dietrich gerði
frægt á stríðsárunum.
Við andnauð ættmenna sinna
hrópaði Svarthöfði Halt! og sótú síð-
an um hundrað prósent lán fyrir fjög-
urra herbergja íbúð í Breiðholú.
Svarthöfði er meúnn á þrjár og
hálfa milljón króna á ári. Samkvæmt
útreikningum bankanna að gefnum
bestu heilsufarsupplýsingum á hann
25 ár eftir ólifuð og er því 87,5 mihjón
króna virði. Eftir að ríkið tekur sinn
skatt lækkar þessi tala niður í 52,5
mflljónir. Svo borgar hann 80 þúsund
á mánuði í íbúðinni, en efúr það er
hann 27,5 milljóna virði. Hann þarf
að eiga bfl til þess að komast í vinn-
una á bensínstöðinni en eftir það
hefur hann 18,5 mfllur næstu 25 árin.
Hvernig hefur þú það?
„Ég hefþaö yndislegt. Ég lýk árlegri tónleikaferð minni ISalnum I Kópavogi á föstudaginn og er i
óða önn að undirbúa dagskrána, breyta og bæta. Ég hefferðast svona um landið iseptember og
októberí34 ár, alltafá sama tíma.“
Hörður Torfason, söngvari og tónskáld.
Svo er það annar rekstrarkostnaður
Svarthöfða eins og símreikningur,
matur, lækniskostnaður og fleira,
fyrir utan andlegan rekstrarkostnað
eins og bíó, sem heldur í honum geð-
heflsunni og gerir hann starfhæfan.
Svarthöfða er reyndar sama hvort
hann er lífs eða liðinn. Þótt hann
drepist fær hann 70 prósent af laun-
um sínum. Hann deyr ekki ráðalaus.
Svarthöfði Ufir eins og hlutafélag
sem íslandsbanki á meirihluta í. Auð-
vitað þarf bankinn að vita hvort í
þvagi hans leynist bronkíús eða
berklar, rétt eins og bankinn þarf að
sjá bókhald þeirra fyrirtækja sem
hann á. Hluúr eins og Svarthöfði
verða að uppfyUa arðsemiskröfu svo
það sé réttlætanlegt að reka hann.
Einnig er eðlilegt að bankinn kanni
þvag og blóð ættingja hans, því hann
þarf að vita stöðuna á tengdum félög-
um Svarthöfða.
SvarthöfDi