Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2004, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2004, Page 16
16 MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 2004 Fréttir DV Nýtt lyf sem hefur tvöfalda verkun á kólestról hefur reynst ár- angursrlkt til aö minnka áhættuna á hjartasjúkdómum. Lyfið eykur virkni „góðs" kólestróls en dregur úr framleiðslu á vonda tvfbura þess, þeirrar tegundar kólestróls sem veldur flestum æða- og hjartasjúkdómum. Lyfið hefur farið í gegnum fyrsta stig prófana og komu þær vel út. Læknar ætla að halda áfram að þróa og rannsaka lyfið og vonast til að niðurstöðurnar verði jákvæðar svo hægt sé að koma lyfinu á markað sem fyrst. • Kílóið af villikrydd- uðu læri kostar nú 839 kr. í verslunum Nettó en kostaði áður 1.679 kr. og sama magn ferskum kjúklingaleggjum er á 339 kr. í stað 679 kr. í verslunum er einnig 33% afsláttur af reyktu folaldakjöti og 20% afsláttur er af naggalínunni. • Nýju jólabæk- urnar fást með 30% afslætti í Hagkaupaverslun- unum. Afsláttar- bækurnar eru meðal annars Sak- leysingjarnir eftir Ólaf Jóhann Ólafsson, Kleifarvatn eftir Arnald Indriðason, Ólöf eski- mói eftir Ingu Dóru Björnsdóttur og Englar og Djöflar eftir Dee Brown. • í versl- unum Krón- unnar kosta magnpakkningar af Móa kjúklingaleggjum og lærum 419 kr. E-vífamínið drepur Allar þær milljónir manna sem taka E-vltamin til að bæta heilsu sína vaða í villu og svima og geta með vítamln- átinu verið að stytta lifsitt verulega. Þetta er niöurstaða bandarlskra sérfræð- inga eftir að hafa farið yfirogskoðað 19 rannsóknir sem 136 þúsund manns tóku þátt i. Sérfræðingarnir segja að 45 ára einstaklingur sem tekur E-vítamín að staðaldri sé að minnka lifllkur sínar um 5% og I raun og veru sé vítamínið Hörmulegt slys varð í Glymsgili í Hvalfirði haustið 2001. Átján manna hópur ferðaskrifsl in björgin komu æðandi niður hlíðina. Selma P. Halldórsdóttir missti hægri fót þegar h fótarmissinum af æðruleysi og segist vera heppin að vera á lífi. óþarft. Streita ógn- ar þungun Ofmikil streita getur valdiö þvl að konur missa fóstur segja sérfræðingar eftir að hafa rannsakað með- göngu tæplega 900 kvenna. fljós kom að steita eykur framleiðslu hormónsins kortisóns sem veldur því að magn prógesteróns lækkar í líkamanum en það er nauðsynlegt móðurinni á með- göngunni. Ef prógesterónið vantar hafnar líkami móður- innar fóstrinu. Þetta er í fyrsta sinn sem sérfræðingar viður- kenna að streita geti haft áhrif á meðgöngu. Vilja rannsóknir á hlaupabólu- veirunni Ekki eru visindamenn á eittsátt- ir um tillögu nefndar á vegum Alþjóða heilbrigðisstofnunar- innar sem mælt hefur með þvl að sérfræð- ingar fái að erfða- breyta hlaupabólu- veirunni til að mann- skepnan verði I fram- tíöinni tilbúin til að bregðast við efveiran verður notuð sem efnavopn. Sérfræðingar telja þó nokkrar likur áþvlað óprúttnir náungar hafi komistyfir veiruna og ætli að nota hana I framtlð- inni. Hlaupabólu var útrýmt sem hættulegum sjúkdómi fyrir um 25 árum með bólusetningum. Hlaupaveiran ergeymd i örygg- ishólfum á rannsóknarstofn- unum I Bandarlkjunum og Rúss- landi. „Ég man vel þegar grjóthrunið byrjaði, hávaðinn var gríðarlegur, en ég vissi ekki fyrr til en ég lá kylliflöt. Eftir að grjóthrunið var búið ætíaði ég að standa upp. Ég gat það ekki, leit niður á fótinn og sá að sinamar stóðu út í loftíð. Ég gerði mér grein fyrir að fóturinn væri illa farinn. Stoðtækja- fyrirtækið Össur kom upp í hugann, að þeir væru að gera svo góða hluti með gervilimi og ég myndi bara fá mér gervifót. Þetta verður ekkert mál, hugsaði ég, og velti fyrir mér hvað guð ætlaði mér núna, það hlyti að vera einhver tilgangur með þessu," segir Selma Halldóra Pálsdóttir, þegar hún rifjar upp hörmulegt slys sem hún varð fyrir í Glymsgili í Hvaltírði í lok september2001. Selma var starfsmaður íslenskra ævintýraferða á þessum tíma og var stödd í Hvalflrðinum ásamt sautján manns á vegum ferðaskrifstofunnar. Gönguferðin byrjaði ágætíega enda stórfenglegt landslag á þessum slóð- um og var ferðinni heitið inn að Glymi. Skyndilega verður grjóthrun og risastór björgin, sum á stærð við fólksbíla, komu æðandi niður hh'ðina. Mildi þótti að hópurinn skyldi sleppa jafn vel og raun varð. Auk Selmu slas- aðist einn alvarlega. Á annað hund- rað björgunarsveitarmenn komu á vettvang en aðstæður voru erfiðar, myrkur og svæðið ertítt yfirferðar. Selma má heita heppin að bjargið lenti ekki ofar á henni - þá hefði vart þurft að spyija að leikslokum. Hægri fótur Selmu hjóst af við rist- ina. „Það var rosalega kalt þetta kvöld og þegar ég rifja þetta upp þá man ég meira eftir kuldanum en verkjum í fæti. Kuldinn varð líka til þess að ég dofnaði strax og blæðing var sama og engin. Ég vissi ekki að fóturinn væri farinn en maðurinn minn, sem var Lífrænt ræktaðar vörur - þar sem þú getur treyst á gæðin - YGGDRASILL, KÁRASTÍG 1, 101 RVK., S: 5624082 „Það var rosalega kaltþetta kvöld og þegar ég rifja þetta upp þá man ég meira eftir kuldanum en verkjum í fæti. Kuld- inn varð líka til þess að ég dofnaði strax og blæðirsg var sama og engin." komin mun innar þegar hrunið byij- aði, hljóp til mín þá sá hann fótinn undir stórum steini. Það er sjón sem hann gleymir aldrei," segir Selma. Ætlar að hlaupa Selma var flutt á slysadeild og síð- an beint á skurðarborðið og þar var hluti ökklans skorinn frá enda var fóturinn mjög illa farinn. Aðgerðin gekk vel og þegar Selma vaknaði þá var endanlega ljóst að fóturinn væri farinn. Hún segist hafa passað að hafa sængina breidda yfir stúfinn. „Ég kipptí sænginni af þegar ættingj- ar og vinir komu í heimsókn, fyrir þá sem vildu sjá en það tók mig noklaa daga að þora að kíkja sjálf," segir Selma. Starfsmenn Össurar hófu strax að smíða gervifót og við tók margra mánaða endurhæfing á Grensás- deiidinni. Selma þurftí öðm sinni í líf- inú að læra að ganga. „Fólkið hjá öss- uri og á Grensás var aiveg frábært og á nokkrum mánuðum tókst mér að læra að ganga og komast allra minna ferða." Það er engin leið að sjá að Selma sé með gervifót, hún er fyrir lif- andi löngu hætt að haltra. Hún segist ekki vera orðin góð í að hlaupa - það komi seinna. Ófeimin við að sýna fótinn Gervifóturinn hefur auðvitað breytt ýmsu hjá Selmu. Hún er tveggja barna móðir, á átta ára dóttur og tveggja ára son. Yngri sonurinn þekkir ekkert annað en einfætta mömmu og færir hennir gjarna huls- una og gervifótinn á morgnana. Selma er sátt við lífið og segir í raun helstu breytinguna á sínum högum að hún sé að mestu hætt að fara á fjöll. „Við vorum mikið á fjöllum fyrir slysið, áttum jeppa og ferðuðumst mikið. Það er hins vegar í mér beygur eftir þetta allt saman og ég þori ekki lengur á fjöll. Ég fór þó í gönguferð með fjölskyldunni í Hvalfjarðarbotn síðasta sumar. Þetta var í fyrsta sinn sem ég labbaði inn Botnsdalinn síð- an daginn afdrifaríka. Selma er alls ófeimin að láta gervi- fótinn sjást. Hún segist ekki hika við STAFRÆNT SJONVARP Engin áskrift - yfir 90 fríar rásir! Eða 1666 kr. vaxtalaust á mánuði í 12. mán. Við bætist lántöku- og stimpilgjald. svan) SÍÐUMÚLA 37 tækni SIMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.