Alþýðublaðið - 04.12.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 04.12.1923, Page 1
1923 Þriðjudaglnn 4. dezamber. 287. tölublað. Siómasmafélafi Reyklavikur. Arshátíðin verður haldin í Iðnó fimtudaginn 6. dez. kl. 8 sd. Hásið opnað kl. 7J/2. Skemtiskrá: 1. Erindi: Hr. cand. jur. Stefán Jóh. Stefánsson. 2. Hljóðfærasveit spilar undir stjórn hr. Þór. Guðm. 3. íþróttir: Úrvalsflokkur úr íþróttafél<?gi Reykjavíkur undir stj ra Björns Jakobssonar leikfimikennara. 4. Einsöagur: Hr. Símon Þórðirson frá Hói; við hljóðfærið hr. Páll ísólfsson. 5. Gamanlelkur: Frk. Gurjnþóruon Haildórsdóttir og hr. Reinhold Ricbter. 6. Gamanvísur: Hr. R. Richter og frk. G. Halldórsd. 7. Dans, 4. manna orkestur undir stjórn Þ. G. spilar. Allir félagsmenn geta fengið aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í iðnó frá kl. 12—7 á morgun og eftir kl. 12 á fimtudaginn. Húslð verðar skreytt. verður að eins þetta eina kvöid. verður bezta skemtun vetrarins. Skemtlnefndin. Arshátíðin Atvinnnleysið. Meírí vinnn! — Vinnu strax! Kröfufandtir 1 G.-T.-húsInu. Nefnd sú, er kosin var á fuDdi atvianulsusra manna nýlega, hafði æskt þess, að fulltrúaráð verklýðsfélaganna skipaði jatn- marga menu í viðbót henni til aðstoðar. Varð fulítrúaráðið við þeirri ósk og skipaði til við- bótar í nefudina þá Felix Guð- mundsson, Sigurjón Á. Ólafsson, Filippus Ámundason, Björn BI. Jónsson og Kjartan Ólafsson. Þassi áukanefnd boðaði til fundar fyrir atvinnulausa menn á sunnu- daginn var kl. 6 síðdegis, þar sem skýrt yrði írá horfum um atviunubætur oj rætt um krö'u- göogu til þess að krefjast meiri vinnu, meira peniogaláns frá böokunum. þess, að vinna hæfist strax, og að allir, ssm þurfa vinnu og borgaraleg rétt- indi hafa í bænum, fengju hana. Fdix Guðmundsson setti fund- inn í nafni nefndarinnar, og Björn Bi. JónssoD var kosinn fundarstjóri, en hann nefndi til tii ritara Felix Guðrnundsson. Felix Guðmundsson hóf um- ræður og skýrði frá horfum um atvinnubætur, en formaður atvionuleysisnefndarinnar, Jón Bjarnason skipstjóri, skýrði frá áthötnum Defndarinnar milli þessa Og síðasta fundar. Ágústjóhann- esson skýrði fyrir mönnum at- vinnuleysisskýrslurnar og benti á, hverjutn spurningum atvinnu- lausir menn yrðu að vera við- búnir að svara. Enn fretnur tóku til máls Sigurjón Á, Ólaísson og Olafur Friðriksson, er ljóslega sýndu fram á rétt verkalýðsins til að fá vinnu og ranglætið í skiftingu bæjarstjórnar á verka- lýðnum eftir sveitfesti. Auk þess- ara manna tóku til máls Stefán Magnús‘-on, Markús Jónsson, He!gi Vigfússon og Magnús Benediksson, er gerði fyrirspurn. Ailir voru ræðumenn á einu máli um nauðsyn aukinna atvinnubótá og skyidu verkalýðsins að standa saman um kröfur í því efni, svo að þeir, er andstæðir væru at- vinnubótum, fengju ekki færi á að spilla málinu fyrir sundrung verkaiýðsins. Að loknum umræðum voru samþyktar ettirfarandi tUíögur: »Þar sem bæjarstjórn Reykja- víkur hefir í hyggju að veita atvinnulausum »bæjarmönnum< vinnu, þá leggur fundurinn til, að þrir menn verði kosnir til þess að tala við atvinnumálaráð- herra og fá hann til þess að setja af stað vinnu fyrir þá menn, ssm eru hér f Reykjavík atvinnu- láusir og bæja; stjórn telur sér j ekki skylt að sj 1 fyrir vinnu.c »Fundurinn skorar á borgar- stjóra að láta strax byrja á vinnu þeirri, er ákveðið er að bærinn framkvæmi.< í nefnd samkvæmt fyrri tillög- unnni voru kosnir Feiix Guð- mundsson, Sigurjón A. Ólafsson og Jón Bjarnason. Nefndin lýsti því, að hún myndi boða til fundar og kröfu- göngu, ef frekari aðgerða þyrfti til að koma málinu á viðunan- legan rekspöl. Fundurinn var fjölmennur og stóð yfir um þrjár Mukkustundir. Skngga-Sveinn verður leikinn í kvöld í Iönó. Er það Olympíu- nefnd knattspymumanna, sem fyrir því gengst eins og síðast, en nú á helmingur ágóða að gauga til sjómannastofunnar á Yestur- götu 4. Leikendur eru að mestu hiuir sömu sem síðast.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.