Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 118
AIls nam andvirði innflutts varnings 19 362,0 millj.
kr. (árið áður 13 852,8 millj. kr.), en andvirði út-
flutts varnings 13 175,4 millj. kr. (árið áður 12 915,0
millj. kr.). Mikilvægustu innflutnings- og útflutn-
ingsvörur voru sem hér segir í millj. kr. (í svigum
eru tölur frá 1970):
Innflutningsvörur:
Flutningatæki 3788,9 (1691,2)
Vélar 2188,8 (1251,0)
Rafmagnstæki 1560,1 (1099,0)
Jarðolía 1552,3 (1262,8)
Vefnaður 960,5 ( 808,4)
Unnar málmvörur .... 814,8 ( 534,9)
Málmgrýti 659,6 ( 409,7)
Járn og stál 602,6 ( 573,5)
Pappírsvörur 538,1 ( 540,1)
Ýmsar iðnaðarvörur ... 522,8 ( 392,8)
Fatnaður 491,5 ( 369,6)
Kornvörur 420,4 ( 380,5)
Trjáviður og korkur ... 415,2 ( 317,5)
Plastefni 347,3 ( 300,9)
Ávextir og grænmeti .. 341,2 ( 326,9)
Fóðurvörur 332,8 ( 339,8)
Vörur úr ómálm-
kenndum jarðefnum . 296,1 ( 224,7)
Unnar gúmmívörur ... 289,4 ( 219,6)
Vísinda- og mælitæki . 269,8 ( 198,9)
Kaffi, te, kakaó, krydd 261,9 ( 252,0)
Unnar trjávörur 235,2 ( 215,0)
Lyf og lækningavörur . 226,3 ( 201,6)
Skófatnaður 226,1 ( 193,1)
Tilbúinn áburður 225,4 ( 167,9)
Kemískar vörur 209,2 ( 173,8)
(116)