Alþýðublaðið - 05.12.1923, Side 4

Alþýðublaðið - 05.12.1923, Side 4
4 ÁLÞYDUBLAÐ!© 01! _ verftii seul næstu dafi. nieð i 20-50% afslætti- vetrark MARTEÍNN EINARSSON & 00. að koma á iót sjálfstæðu ríkí Slésvíkur eða Slésvíkur og Holt- setalands, mun mæta hinni öflug- ustu mótspyrnu fiá jafDaðar- mannaflokknum, þýzkri verklýðs- stétt og miklum meiri hluta ailrar þýzku þjóðarinnar.< Erlend símskeyti. Khöfn, 3. dez. Stórflðð á Italín. Flóðvobi mikill hefir dunið yfir á Norður-Ítalíu. Gtleno-vatnið, sem liggur 180 stikur yfir sjávarflöt, braut flóðgarðana og flæddi yfir sveitaþorpin Mazubo «og Dozzo. Sex hundruð manns eru horfln. , Frá í>ýzka!andi. Frá Beriín er símað: Nýja stjórnin heimtar umboðslög (af þinginu) Stjómin ætlar að afnema 8 stunda vinnudaginn í Fýzka- landi. Jafnaðarmenn hóta öflugri andstöðu. — Járnbrautarsambandi miili hinna herteknu og óherteknu hlut.a Þýzkalands á að koma á af nýju. Hafa 50 þús. járnbrautar- starfsmanna verið ráðnar aftur til starfa. Ftflntta fjármagnið. Frá Lundúnum er símað: Rann- sóknir á því, hvort þýzku fjár- magni hafl verið komið fyrír í útlöndum. ei u taldar brjóta í bága við bankalög hlutlausra landa. Gera Bandaríkjamenn fyrirvara um rannsóknirnar. Um éaginn og veginn. Sjémannafélag Beykjaríknr hefir inni hátíð mikla, afmæii RÍtt, annað kvöld í Iðnó. ^tjndan farið hefir verið vandað svo tll 'lupxw Ci^arettes Engar cigarettur hafa á jafnskömm- um tíma náð svo miklum vinsæld- um sem Lqcana. Seldarumalt lands Eru á hvers manns vönim. þeirrar skemtunar, eð aðrlr hafa haft hana tii fyrirmyndar, og árshátíð sú sem nú fer í hönd, er sfzt lakari. Við lestur skemti- skrárinnar sér maður, að þar ægir saman öllum beztu skemti- kröftum, sem völ er á í borg- inni. Sjómenn fá þv( við að sækja sina eigin árshátíð sjald- gæft, en óvenjugott tækifæri til að skemta sér og sínum vel ég einnig með þvi að koma sarnan án þess, að dægurmálin trufli, til að treysta vináttu og bræðra- böndin Þeir, sem koma í Iðnó aunað kvöld, munu auk þess að heyra og sjá góða skemtun sjá þar handbragð Ríkharðs © Steinolía © ágættegund i Kaupfélaginu Áðalstræti 10. Takið eftir. Rvöldskóli jafnaðarinanna Naestkomandi mánud. byrjar >kvöld«kóli jnfnaðarmanna<; alllr alþýðnflokksmenn geta íengið inntöku í skólann. Mánaðargjald kr. 3 50, greið- ist fyrir fraro. Væntanlegir nemendur gefi sig fram í Alþýðuhúsinu frá kl. 2 — 8 á morgun og næstu daga. Félag nngra kommúnista. Dívanar seljast afar billega fyrir jólin. — Einnig viðgerðir. Grundaistíg 8. Jónssonar listamanns, en með hverjum hætti þáð verður, er hulinn leyndardómur alt fram á síðustu stundu. Aðgöngumiðar fást í Iðnó í dag til kl. 70g á morgun eítir hádegi, et nokkuð verður óselt. Sú breyting vetður á frá því, sem áður hefir verið, að nú verður árshátíðin ekki haldin nema þetta eina kvöld; er því vissira að hafa fyrra fallið á að tryggja sér aðgang. 126. Alagnús V. Jóhannesson ligg- ur veikur á spítala. var skorinn upp við botnlangabólgu í fyrra dag. Rltstióri og ábyrgðarmadnr: Hailbjörn Haiidórsson. Frontsmiðja Halígríms B«m*dikt»soaar; Bergstaðagtrseti 19,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.