Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.2005, Blaðsíða 141
Hvalreki
Búrhval rak á land í byrjun júlí hjá bænum Núpskötlu á
Melrakkasléttu.
Annað
Mikil snjókoma var á Vatnajökli og Langjökli yfir veturinn og
var „afkoma“ þeirra því góð. Hins vegar hopaði Snæfellsjökull
um 24 m á Jökulhálsi og Skaftárjökull um 82 m frá hausti 2002
til hausts 2003. - Surtsey varð 40 ára 14. nóvember. Þar vaxa nú
urn 40 háplöntur og skordýrum fjölgar.
PRÓF
Lokapróf við Háskóla Islands
Á árinu 2003 luku 1.130 stúdentar embættisprófum eða M.A.-,
M.S.-, B.S.-, B.A.- og B.Ph. Isl.- prófum frá 11 deildum Háskóla
íslands, og 103 luku viðbótarnámi. Alls luku því 1.233 stúdent-
ar prófi frá skólanum (1.143 árið áður).
Guðfrœðideild (24): Embættispróf í guðfræði 9, B.A.-próf í
guðfræði 6, B.A.-próf í guðfræði, djáknanám 1, 30 eininga
djáknanám 8.
Lœknadeild (55): Embættispróf í læknisfræði 30, M.S.-próf í
heilbrigðisvísindum 9, B.S.-próf í læknadeild 1, B.S.-próf í
sjúkraþjálfun 15.
Lagadeild (43): Embættispróf í lögfræði 40, Diplómapróf við
lagadeild 3.
Viðskipta- og hagfrœðideild (195): Kandídatspróf í viðskipta-
fræði 27, M.S.-próf í hagfræði 6, M.S.-próf í viðskiptafræði 22,
M.S.-próf í sjávarútvegsfræðum 2, M.S.-próf í umhverfisfræðum
1, M.A.-próf í mannauðsstjómun 2, B.S.-próf íhagfræði 16, B.S.-
próf í viðskiptafræði 102, B.A.-próf í hagfræði 9, Diplómapróf 8.
Heimspekideild (178): M.A.-próf í almennri bókmenntafræði
5, M.A.-próf í íslenskunr bóknrenntum 1. M.A.-próf í íslenskri
málfræði 2, M.A.-próf í sagnfræði 6, M.A.-próf í íslenskum
fræðum 1, M.A.-próf í ensku 3, M.A.-próf í heimspeki 1,
M.Paed.-próf í íslensku 4, B.Ph. Isl.-próf 13.
B.A-próf í tveimur aðalgreinum, almennri bókmenntafræði og
(139)