Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2005, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2005, Side 2
2 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2005 MAGASÍN DV Vetrartónn Sólveig Zophaníasdóttir, fyrrum Ungfrú fsland.is, segir íslensku ullarpeysuna málið. Sérstaklega í kuldanum. Hún er hins vegar á móti Ijósabekkjum. Svona ertískan í dag að mati Sollu: INNI íslenska lopapeysan er alltaf jafn skemmtilega hlý og þjóðleg. Brúnn litur. Brúnn verður að vera aðalliturinn þvi ég er búin að kaupa mér allt brúnt. Pliseruð pils eru ótrúlega lekker. Mótorhjólastigvél. Mig langar rosalega í mótor- hjólastigvél. Sundlaugar. Sund er svo hressandi og gefur gott útlit. Hlébarðamunst- ur. Ég er komin með nóg af því. Semalíusteinanælur. Það er kom- ið miklu meira en nóg af þeim. fy&P* Neonlitir eiga að bíða eftir sumrinu. Ljósabekkir, ég þoli þá ekki. Gervineglur. Þær brotna alltaf og eiga því engan séns. KLÆDDU af þér spikið Veldu föt úr þynnri efnum og þú virðist grennri. Veldu skó í sama lit og peysu. Veldu föt sem passa! Of stórföt gera þig feitari en grenna þig ekki. Ekki ganga með belti nema þú hafir grannt mitti. Farðu varlega I fylgihluti. MAGASÍN Forslðu- Ijósmynd DV Magasfns tók Teituraf Laufey Karitas Einarsdóttur Sannkölluð náttúruperla í námunda viðhöfuðborgina Til leigu frístundahús fyrir 4-6 manns. • með uppábúnum rúmum • heitum potti • góðum aðbúnaði í alla staði. • þrif innifalin • sólarhringsleiga Indriðastaðir í Skorradal • Sími 437-0066 Nýr leikur er að hefjast í líkamsræktinni Orkuverinu í Egilshöll að losna við eitt tonn af spiki „Við opnuðum í september og viðtökurnar hafa verið fi'nar," segir Georg ögmundsson sjúkraþjálfari í Orkuverinu sem er ný líkamsrækt í Egilshöllinni. „Traffíkin er að keyrast upp núna og á sama tíma erum við að hefja leik í samstárfi við útvarpsstöðv- arnar þar sem við ætlum að losa landann við eitt tonn af spiki." Leikurinn virkar þannig að hver og einn sem missir 3 kfló mun fá verðlaun sem ekki eru af verri endan- um. Georg vill ekki viðurkenna að markið sé sett of hátt enda séu allir að tala um að þeir þurfi að léttast. „Það er ekkert leyndar- mál að við erum að þyngjast og samkvæmt rannsóknum erum við jafnþung og Bandaríkjamenn voru fyrir 10 árum." Georg segir að sá keppandi sem fer yfir tonnið fái sérstök verðlaun og einnig sá sem missir mest. „Eina skilyrðið er að vera með kort í ræktinni. Þessa dagana erum við með tilboð á árskortum svo það ættu allir að getaverið með." í Orkuverinu er allt þetta hefð- bundna, jóga, eróbikk, leikfimi Georg Ögmundsson sjúkra- þjálfari „Eina skilyrðið er að vera með kort I ræktinni. Þessa dagana erum við meö tilboð á árskortum svo það ættu allir að geta verið með og átaksnámskeið en þar er auk þess að finna nýja teg- und af spinning-hjól- um. „Á þessum nýju hjólum er stýrið hreyfanlegt þannig að hendurnar fá góða hreyfingu líka. Þú þarft ekki að hreyfa lflcamann eftir stýrinu heldur stýrið eftir lík- amanum sem er náttúrulegri hreyfing og mun betri fyrir bakið," segir Georg og bætir við að allir séu að sjálf- sögðu velkomnir í Orku- verið. „Egilshöll er glæsilegt hús enda stærsta íþróttamiðstöð á landinu og hingað geta allir komið, af öllum stærðum og gerðum." indiana@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.