Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2005, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2005, Blaðsíða 7
DV MAGASÍN FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2005 7 7. Áætlunin um bakpokaferðalagið um Evrópu er: K | a. Ekki til. Þú vilt geta farið H|i|k hvert sem er, hvenær sem er. b. Ágætlega skipulagt. . Þú hefur þegar ákveðið By nokkra staði sem þú fannst V á netinu. c. Útprentuð og nákvæm dagskrá fyrir hvern einasta dag. Þú ert búin að panta hótel og borð á veitingastöðum. 1. Deitið þitt vill hitta þig Hvað hugsarðu? a. Ætli hann vilji eignast börn. b. Frábært. Nú er M öll helgin skipu- lögð. c. Flott.Nú hef ég deit í brúðkaupið i næsta mánuði. 2. Það losnar staða í fyrirtækinu þínu í París. Þú: a. Aþakkar gott boð því Söðuhækkun myndi rústa framtíðarplön- unum sem þú hef- b. Hrópar: Oui! með vinkonu og rir lista yfir kosti og galla stöðunnar áður en þú ferð á frönskunámskeið. 8. Mamma þín biður þig að koma í | afmæli pabba þíns eftir tvær vikur en það tekur þig 2 tíma að keyra þangað. Hvað seg- M 'rðu: a. Mamma! Þú getur ekki W sagt mér frá þessu á slðustu stundu! b. Ég verð að svara þér seinna. Kannski hef ég þegar planað þessa helgi. c. Auðvitað mæti ég. 5. Kærastinn biður þig um að giftast m sér. Þú veist að hann er hinn eini rétti en finnst að þú hafir ekki náð nógu langt í starfi til að giftast. Hvað gerirðu? a. Segi já. Þetta verður þá bara löng trúlofun. b. Spyr hann hvort hann sé eitthvað klikkaður. Þvllik tíma- setning! c.Játar á innsoginu.Ákveður dag- inn og hringir I mömmu þlna. 6.ÞÚ kaupir jólagjafirnar: |k a.Áaðfangadagsmorgun. ‘ P b. Þegar það fer að hausta. Strax og þú hefur ákveðið hverjir verða á jólagjafalistanum. c. Milli jóla og nýárs. Allt á út- sölu og þú Ím þarft ekki 0'-'' j| að hafa áhyggjur vJBkjÆtt 4. Gömul vinkona hefur boðið þér í heimsókn á Egilsstaði. Eftir að hafa skoðað nettilboðin sérðu að það er hagstæðast að skella sér strax í fyrramálið. Hvað gerirðu? JHH a. Hringir I vinkon- j una og segir henni að taka til I gestaher- b. Athugar dag- » . bókinaþlna.Þúhlýtur \ að geta skroppið. / c.Hættir viðalltsaman. 3. Á hvað treystirðu svo þú verður ekki ólétt? a. Pilluna auk þess sem þú hefur eitthvert aukaráð I bak- höndinni. b. Læt hann taka hann út á Bpl Jþí réttum tlma. c. Smokka. Hef þá með mér - hvert sem ég fer. 9. Starfsferli þínum er best lýst sem: a. Á réttri braut. Hef samt ekki enn komið mér I skóla til að læra það sem mig langartil. b. Pottþéttur. Ég vissi hvað ég ætl- aði að verða þegar ég var 8 c. Enginn.Af hverju •< ætti ég að ákveða I dag hvað ég ætla að J gera þegar ég verð 65 ára? " B Benedikt Viggósson tryggingaráðgjafi flutti norður á Akur- eyri til að vera nær skíðasvæðinu Benedikt Viggósson „Áður en ég flutti norður kom ég hingað reglulega tilað fara á skíði og ég er mjög ánægður hér fyrir norðan enda ekki eins oft rok og rign ing hér og í höfuðborginni. “ Toppaðstaða fyrir vetrarsport „Ég hef alltaf verið mikið á skíðum og á krakka sem eru farin að stunda íþróttina og var orðinn leiður á að keyra 40 km á hverj- um degi til að komast upp að skíðasvæðunum,“ segir Benedikt Viggósson tryggingaráðgjafi sem reif sig og fjölskylduna upp með rótum af höfuðborgarsvæðinu og flutti til Akureyrar. „Helsta ástæðan fyrir flutningnum var að hér er stutt að fara allt sem mér fannst mjög freistandi. Hér er miklu minna stress, styttri vega- lengdir og svo er meiri sól á sumrin," segir Benedikt sem er ánægður í höfuðstað Norður- lands og ekkert á leiðinni í borg- ina aftur. Hann viðurkennir að hann hefði svo sem getað flutt á hvaða stað annan sem er þar sem góð skíðaaðstaða væri í boði en hvað atvinnu varðar var Akur- eyri besti kosturinn auk þess sem hann segir Hlíðarfjall mjög skemmtilegt skíðasvæði. „Hér er toppaðstaða fyrir allt vetrar- sport. Hér er mikil vélsleða- menning enda þarf enga kerru til að komast á sleða, þú keyrir bara af stað frá húsinu þínu. Aðstaðan hér fyrir snjóbrettafólk og gönguskíði er líka mjög góð en það eru tvö svæði fýrir göngu- skíðaiðkun, bæði inni í Kjarna- skó og svo uppi í Hlíðarfjalli. Áður en ég flutti norður kom ég hingað reglulega til að fara á skíði og ég er mjög ánægður hér fyrir norðan enda ekki eins oft rok og rigning hér og í höfuð- borginni." indiana@dv.is rM/'ÁB‘<rpm %ómantí£^í sveitasceíunni Hingað er einungis háíftíma akstur frá Reykjavík. Gisting í 2ja manna herbergí, morgunverður, 3ja rétta kvöldverður og hestaferð (I klst). Verð kr. 6.900,- per mann. Nánari upplýsingar um Hótel Eldhesta má sjá hér http:Wwww.hoteleldhestar.is Hafðu samband í síma 4804800 eða á info#eldhestar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.